Vinnur verk út frá mismunandi dauðasýnum Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 12. desember 2014 09:00 Freyja Elíf Logadóttir, myndlistarkona, við verkið sitt Sýnir á dánarbeði. Vísir/Ernir „Mér bauðst að setja upp jólasýningu í galleríinu Betra veður fyrir desember. Úr varð hugvekja um sýnir einstaklinga á dánarbeði sínu,“ segir Freyja Eilíf Logadóttir myndlistarkona.„Langamma mín lést árið 2003 og eitt sinn þegar ég kom að heimsækja hana sagði hún mér að við rúmið hennar stæði maður sem væri eins og tölva. Maðurinn átti í samskiptum við hana og hún skildi ekkert í því að ég sæi hann ekki,“ segir hún, en út frá því kviknaði hugmyndin. „Ég las einnig bók um rannsóknir á dauðastundinni og um sýnir á dánarbeði. Þar talar fólk um að hafa séð látna fjölskyldumeðlimi koma og sækja þá, það fyllist vellíðunartilfinningu og óttast ekki dauðann," segir hún, en þannig kvikaði hugmyndin. „Ég las bók um rannsóknir á dauðastundinni og um sýnir á dánarbeði. Þar talar fólk um að hafa séð látna fjölskyldumeðlimi koma og sækja þá, það fyllist vellíðunartilfinningu og óttast ekki dauðann,“ segir Freyja. Hún valdi nokkrar og fjölbreyttar sýnir sem henni þóttu áhugaverðar og út frá þeim vann hún verkið. „Einn lýsti þessu eins og loftleysi í geimnum og annar líkt og hann væri í sandeyðimörk. Aðrir heyrðu hljóð sem líktust tónlist, sem var samt ekki tónlist. Flestir töluðu samt um þessi göng eða gátt,“ segir hún. Verkið er gluggi sem myndar göng sem liggja út í geim. Í þeim eru speglar sem skapa þrep sem leiða í aðra vídd. „Hver veit, kannski er heiminum bara stjórnað af tölvum þarna hinum megin, eins og amma sagði,“ segir Freyja. Sýningin í Betra veðri, Laugavegi 41, verður opin út desember. Mest lesið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ Lífið Fleiri fréttir Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Sjá meira
„Mér bauðst að setja upp jólasýningu í galleríinu Betra veður fyrir desember. Úr varð hugvekja um sýnir einstaklinga á dánarbeði sínu,“ segir Freyja Eilíf Logadóttir myndlistarkona.„Langamma mín lést árið 2003 og eitt sinn þegar ég kom að heimsækja hana sagði hún mér að við rúmið hennar stæði maður sem væri eins og tölva. Maðurinn átti í samskiptum við hana og hún skildi ekkert í því að ég sæi hann ekki,“ segir hún, en út frá því kviknaði hugmyndin. „Ég las einnig bók um rannsóknir á dauðastundinni og um sýnir á dánarbeði. Þar talar fólk um að hafa séð látna fjölskyldumeðlimi koma og sækja þá, það fyllist vellíðunartilfinningu og óttast ekki dauðann," segir hún, en þannig kvikaði hugmyndin. „Ég las bók um rannsóknir á dauðastundinni og um sýnir á dánarbeði. Þar talar fólk um að hafa séð látna fjölskyldumeðlimi koma og sækja þá, það fyllist vellíðunartilfinningu og óttast ekki dauðann,“ segir Freyja. Hún valdi nokkrar og fjölbreyttar sýnir sem henni þóttu áhugaverðar og út frá þeim vann hún verkið. „Einn lýsti þessu eins og loftleysi í geimnum og annar líkt og hann væri í sandeyðimörk. Aðrir heyrðu hljóð sem líktust tónlist, sem var samt ekki tónlist. Flestir töluðu samt um þessi göng eða gátt,“ segir hún. Verkið er gluggi sem myndar göng sem liggja út í geim. Í þeim eru speglar sem skapa þrep sem leiða í aðra vídd. „Hver veit, kannski er heiminum bara stjórnað af tölvum þarna hinum megin, eins og amma sagði,“ segir Freyja. Sýningin í Betra veðri, Laugavegi 41, verður opin út desember.
Mest lesið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ Lífið Fleiri fréttir Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Sjá meira