Helmingi færri úrræði fyrir börnin Linda Blöndal skrifar 27. september 2014 19:03 Frásögn af 22ja ára konu sem svipti sig lífi á Vogi fyrir tveimur vikum vekur enn á ný upp spurningarnar um brotalamir í meðferðarúrrræðum hér á landi. Í Fréttablaðinu í dag er rætt við móður og ömmu Ástríðar Ránar Erlendsdóttur sem var langt leiddur fíkill og skildi eftir sig ungan son. Hún hóf neyslu þrettán ára og að baki eru óteljandi meðferðir. Mæðgurnar gagnrýna skorti á eftirfylgni og utanumhaldi við fíkla sem koma úr meðferð því utanaðkomandi þrýstingur í fyrra líferni sé sterkt afl og eldri menn nýti sér neyð fíknisjúkra kvenna. Vandinn varð stærri eftir að Ástríður varð lögráða átján ára.Úrræðum fækkað um helmingYfir 190 félagsmenn eru í Olnbogabörnum. Sigurbjörg Sigurðardóttir, einn stofnandi samtakanna bendir á að úrræðin fyrir unga fíkla séu aðallega þrjú: Háholt, Laugaland og Lækjarbakki en á vegum Barnaverndarstofu er þó einnig sérstakt meðferðarúrræði sem fer fram á heimili fjölskyldunnar. Úrræðunum hefur fækkað mikið og telst Sigurbjörgu til að þau hafi farið úr átta í fjögur á fáum árum eða fækkað um helming.BUGL vísar barnungum neytendum fráSigurbjörg tekur undir með gagnrýninni í Fréttablaðsviðtalinu í dag og segir enga eftirfylgni við unga fíkla sem koma út úr meðferð. Þegar um börn yngri en 18 ára er að ræða sé síðan engin geðhjálp séu börnin með geðröskun og að neyta vímuefna. BUGL vísi þeim frá. Tekið út úr fjárlögumÞrír skólastjórar í nokkrum hverfum í Reykjavík höfðu hannað þróað úrræði svo hægt væri að taka strax á vanda barnanna og sinna eftirfylgni fyrir þau sem þess þurfa eftir meðferð. Úrræðið fékk byr undir báða vændi hjá stjórnvöldum, segir Sigurbjörg. „Þetta var sett inn í fjárlagafrumvarp í fyrra fyrir 2014 áður, fyrir kosningar. Um leið og kosningarnar voru afstaðnar var þessi stuðningur tekinn út. Þetta úrræði kostar um 20 milljónir ár ári", sagði Sigurbjörg í samtali við Stöð 2 í kvöld. Tengdar fréttir Vildi vera á beinu brautinni Ung móðir stytti sér aldur á Vogi fyrr í mánuðinum eftir að hafa barist lengi við vímuefnafíkn. Hún hét Ástríður Rán Erlendsdóttir og var aðeins 22 ára þegar hún lést. Móðir hennar og amma segja frá baráttu Ástríðar. 27. september 2014 00:01 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Innlent Fleiri fréttir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Sjá meira
Frásögn af 22ja ára konu sem svipti sig lífi á Vogi fyrir tveimur vikum vekur enn á ný upp spurningarnar um brotalamir í meðferðarúrrræðum hér á landi. Í Fréttablaðinu í dag er rætt við móður og ömmu Ástríðar Ránar Erlendsdóttur sem var langt leiddur fíkill og skildi eftir sig ungan son. Hún hóf neyslu þrettán ára og að baki eru óteljandi meðferðir. Mæðgurnar gagnrýna skorti á eftirfylgni og utanumhaldi við fíkla sem koma úr meðferð því utanaðkomandi þrýstingur í fyrra líferni sé sterkt afl og eldri menn nýti sér neyð fíknisjúkra kvenna. Vandinn varð stærri eftir að Ástríður varð lögráða átján ára.Úrræðum fækkað um helmingYfir 190 félagsmenn eru í Olnbogabörnum. Sigurbjörg Sigurðardóttir, einn stofnandi samtakanna bendir á að úrræðin fyrir unga fíkla séu aðallega þrjú: Háholt, Laugaland og Lækjarbakki en á vegum Barnaverndarstofu er þó einnig sérstakt meðferðarúrræði sem fer fram á heimili fjölskyldunnar. Úrræðunum hefur fækkað mikið og telst Sigurbjörgu til að þau hafi farið úr átta í fjögur á fáum árum eða fækkað um helming.BUGL vísar barnungum neytendum fráSigurbjörg tekur undir með gagnrýninni í Fréttablaðsviðtalinu í dag og segir enga eftirfylgni við unga fíkla sem koma út úr meðferð. Þegar um börn yngri en 18 ára er að ræða sé síðan engin geðhjálp séu börnin með geðröskun og að neyta vímuefna. BUGL vísi þeim frá. Tekið út úr fjárlögumÞrír skólastjórar í nokkrum hverfum í Reykjavík höfðu hannað þróað úrræði svo hægt væri að taka strax á vanda barnanna og sinna eftirfylgni fyrir þau sem þess þurfa eftir meðferð. Úrræðið fékk byr undir báða vændi hjá stjórnvöldum, segir Sigurbjörg. „Þetta var sett inn í fjárlagafrumvarp í fyrra fyrir 2014 áður, fyrir kosningar. Um leið og kosningarnar voru afstaðnar var þessi stuðningur tekinn út. Þetta úrræði kostar um 20 milljónir ár ári", sagði Sigurbjörg í samtali við Stöð 2 í kvöld.
Tengdar fréttir Vildi vera á beinu brautinni Ung móðir stytti sér aldur á Vogi fyrr í mánuðinum eftir að hafa barist lengi við vímuefnafíkn. Hún hét Ástríður Rán Erlendsdóttir og var aðeins 22 ára þegar hún lést. Móðir hennar og amma segja frá baráttu Ástríðar. 27. september 2014 00:01 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Innlent Fleiri fréttir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Sjá meira
Vildi vera á beinu brautinni Ung móðir stytti sér aldur á Vogi fyrr í mánuðinum eftir að hafa barist lengi við vímuefnafíkn. Hún hét Ástríður Rán Erlendsdóttir og var aðeins 22 ára þegar hún lést. Móðir hennar og amma segja frá baráttu Ástríðar. 27. september 2014 00:01