Helmingi færri úrræði fyrir börnin Linda Blöndal skrifar 27. september 2014 19:03 Frásögn af 22ja ára konu sem svipti sig lífi á Vogi fyrir tveimur vikum vekur enn á ný upp spurningarnar um brotalamir í meðferðarúrrræðum hér á landi. Í Fréttablaðinu í dag er rætt við móður og ömmu Ástríðar Ránar Erlendsdóttur sem var langt leiddur fíkill og skildi eftir sig ungan son. Hún hóf neyslu þrettán ára og að baki eru óteljandi meðferðir. Mæðgurnar gagnrýna skorti á eftirfylgni og utanumhaldi við fíkla sem koma úr meðferð því utanaðkomandi þrýstingur í fyrra líferni sé sterkt afl og eldri menn nýti sér neyð fíknisjúkra kvenna. Vandinn varð stærri eftir að Ástríður varð lögráða átján ára.Úrræðum fækkað um helmingYfir 190 félagsmenn eru í Olnbogabörnum. Sigurbjörg Sigurðardóttir, einn stofnandi samtakanna bendir á að úrræðin fyrir unga fíkla séu aðallega þrjú: Háholt, Laugaland og Lækjarbakki en á vegum Barnaverndarstofu er þó einnig sérstakt meðferðarúrræði sem fer fram á heimili fjölskyldunnar. Úrræðunum hefur fækkað mikið og telst Sigurbjörgu til að þau hafi farið úr átta í fjögur á fáum árum eða fækkað um helming.BUGL vísar barnungum neytendum fráSigurbjörg tekur undir með gagnrýninni í Fréttablaðsviðtalinu í dag og segir enga eftirfylgni við unga fíkla sem koma út úr meðferð. Þegar um börn yngri en 18 ára er að ræða sé síðan engin geðhjálp séu börnin með geðröskun og að neyta vímuefna. BUGL vísi þeim frá. Tekið út úr fjárlögumÞrír skólastjórar í nokkrum hverfum í Reykjavík höfðu hannað þróað úrræði svo hægt væri að taka strax á vanda barnanna og sinna eftirfylgni fyrir þau sem þess þurfa eftir meðferð. Úrræðið fékk byr undir báða vændi hjá stjórnvöldum, segir Sigurbjörg. „Þetta var sett inn í fjárlagafrumvarp í fyrra fyrir 2014 áður, fyrir kosningar. Um leið og kosningarnar voru afstaðnar var þessi stuðningur tekinn út. Þetta úrræði kostar um 20 milljónir ár ári", sagði Sigurbjörg í samtali við Stöð 2 í kvöld. Tengdar fréttir Vildi vera á beinu brautinni Ung móðir stytti sér aldur á Vogi fyrr í mánuðinum eftir að hafa barist lengi við vímuefnafíkn. Hún hét Ástríður Rán Erlendsdóttir og var aðeins 22 ára þegar hún lést. Móðir hennar og amma segja frá baráttu Ástríðar. 27. september 2014 00:01 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira
Frásögn af 22ja ára konu sem svipti sig lífi á Vogi fyrir tveimur vikum vekur enn á ný upp spurningarnar um brotalamir í meðferðarúrrræðum hér á landi. Í Fréttablaðinu í dag er rætt við móður og ömmu Ástríðar Ránar Erlendsdóttur sem var langt leiddur fíkill og skildi eftir sig ungan son. Hún hóf neyslu þrettán ára og að baki eru óteljandi meðferðir. Mæðgurnar gagnrýna skorti á eftirfylgni og utanumhaldi við fíkla sem koma úr meðferð því utanaðkomandi þrýstingur í fyrra líferni sé sterkt afl og eldri menn nýti sér neyð fíknisjúkra kvenna. Vandinn varð stærri eftir að Ástríður varð lögráða átján ára.Úrræðum fækkað um helmingYfir 190 félagsmenn eru í Olnbogabörnum. Sigurbjörg Sigurðardóttir, einn stofnandi samtakanna bendir á að úrræðin fyrir unga fíkla séu aðallega þrjú: Háholt, Laugaland og Lækjarbakki en á vegum Barnaverndarstofu er þó einnig sérstakt meðferðarúrræði sem fer fram á heimili fjölskyldunnar. Úrræðunum hefur fækkað mikið og telst Sigurbjörgu til að þau hafi farið úr átta í fjögur á fáum árum eða fækkað um helming.BUGL vísar barnungum neytendum fráSigurbjörg tekur undir með gagnrýninni í Fréttablaðsviðtalinu í dag og segir enga eftirfylgni við unga fíkla sem koma út úr meðferð. Þegar um börn yngri en 18 ára er að ræða sé síðan engin geðhjálp séu börnin með geðröskun og að neyta vímuefna. BUGL vísi þeim frá. Tekið út úr fjárlögumÞrír skólastjórar í nokkrum hverfum í Reykjavík höfðu hannað þróað úrræði svo hægt væri að taka strax á vanda barnanna og sinna eftirfylgni fyrir þau sem þess þurfa eftir meðferð. Úrræðið fékk byr undir báða vændi hjá stjórnvöldum, segir Sigurbjörg. „Þetta var sett inn í fjárlagafrumvarp í fyrra fyrir 2014 áður, fyrir kosningar. Um leið og kosningarnar voru afstaðnar var þessi stuðningur tekinn út. Þetta úrræði kostar um 20 milljónir ár ári", sagði Sigurbjörg í samtali við Stöð 2 í kvöld.
Tengdar fréttir Vildi vera á beinu brautinni Ung móðir stytti sér aldur á Vogi fyrr í mánuðinum eftir að hafa barist lengi við vímuefnafíkn. Hún hét Ástríður Rán Erlendsdóttir og var aðeins 22 ára þegar hún lést. Móðir hennar og amma segja frá baráttu Ástríðar. 27. september 2014 00:01 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira
Vildi vera á beinu brautinni Ung móðir stytti sér aldur á Vogi fyrr í mánuðinum eftir að hafa barist lengi við vímuefnafíkn. Hún hét Ástríður Rán Erlendsdóttir og var aðeins 22 ára þegar hún lést. Móðir hennar og amma segja frá baráttu Ástríðar. 27. september 2014 00:01