Helmingi færri úrræði fyrir börnin Linda Blöndal skrifar 27. september 2014 19:03 Frásögn af 22ja ára konu sem svipti sig lífi á Vogi fyrir tveimur vikum vekur enn á ný upp spurningarnar um brotalamir í meðferðarúrrræðum hér á landi. Í Fréttablaðinu í dag er rætt við móður og ömmu Ástríðar Ránar Erlendsdóttur sem var langt leiddur fíkill og skildi eftir sig ungan son. Hún hóf neyslu þrettán ára og að baki eru óteljandi meðferðir. Mæðgurnar gagnrýna skorti á eftirfylgni og utanumhaldi við fíkla sem koma úr meðferð því utanaðkomandi þrýstingur í fyrra líferni sé sterkt afl og eldri menn nýti sér neyð fíknisjúkra kvenna. Vandinn varð stærri eftir að Ástríður varð lögráða átján ára.Úrræðum fækkað um helmingYfir 190 félagsmenn eru í Olnbogabörnum. Sigurbjörg Sigurðardóttir, einn stofnandi samtakanna bendir á að úrræðin fyrir unga fíkla séu aðallega þrjú: Háholt, Laugaland og Lækjarbakki en á vegum Barnaverndarstofu er þó einnig sérstakt meðferðarúrræði sem fer fram á heimili fjölskyldunnar. Úrræðunum hefur fækkað mikið og telst Sigurbjörgu til að þau hafi farið úr átta í fjögur á fáum árum eða fækkað um helming.BUGL vísar barnungum neytendum fráSigurbjörg tekur undir með gagnrýninni í Fréttablaðsviðtalinu í dag og segir enga eftirfylgni við unga fíkla sem koma út úr meðferð. Þegar um börn yngri en 18 ára er að ræða sé síðan engin geðhjálp séu börnin með geðröskun og að neyta vímuefna. BUGL vísi þeim frá. Tekið út úr fjárlögumÞrír skólastjórar í nokkrum hverfum í Reykjavík höfðu hannað þróað úrræði svo hægt væri að taka strax á vanda barnanna og sinna eftirfylgni fyrir þau sem þess þurfa eftir meðferð. Úrræðið fékk byr undir báða vændi hjá stjórnvöldum, segir Sigurbjörg. „Þetta var sett inn í fjárlagafrumvarp í fyrra fyrir 2014 áður, fyrir kosningar. Um leið og kosningarnar voru afstaðnar var þessi stuðningur tekinn út. Þetta úrræði kostar um 20 milljónir ár ári", sagði Sigurbjörg í samtali við Stöð 2 í kvöld. Tengdar fréttir Vildi vera á beinu brautinni Ung móðir stytti sér aldur á Vogi fyrr í mánuðinum eftir að hafa barist lengi við vímuefnafíkn. Hún hét Ástríður Rán Erlendsdóttir og var aðeins 22 ára þegar hún lést. Móðir hennar og amma segja frá baráttu Ástríðar. 27. september 2014 00:01 Mest lesið Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Átta nemendur með ágætiseinkunn Innlent Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira
Frásögn af 22ja ára konu sem svipti sig lífi á Vogi fyrir tveimur vikum vekur enn á ný upp spurningarnar um brotalamir í meðferðarúrrræðum hér á landi. Í Fréttablaðinu í dag er rætt við móður og ömmu Ástríðar Ránar Erlendsdóttur sem var langt leiddur fíkill og skildi eftir sig ungan son. Hún hóf neyslu þrettán ára og að baki eru óteljandi meðferðir. Mæðgurnar gagnrýna skorti á eftirfylgni og utanumhaldi við fíkla sem koma úr meðferð því utanaðkomandi þrýstingur í fyrra líferni sé sterkt afl og eldri menn nýti sér neyð fíknisjúkra kvenna. Vandinn varð stærri eftir að Ástríður varð lögráða átján ára.Úrræðum fækkað um helmingYfir 190 félagsmenn eru í Olnbogabörnum. Sigurbjörg Sigurðardóttir, einn stofnandi samtakanna bendir á að úrræðin fyrir unga fíkla séu aðallega þrjú: Háholt, Laugaland og Lækjarbakki en á vegum Barnaverndarstofu er þó einnig sérstakt meðferðarúrræði sem fer fram á heimili fjölskyldunnar. Úrræðunum hefur fækkað mikið og telst Sigurbjörgu til að þau hafi farið úr átta í fjögur á fáum árum eða fækkað um helming.BUGL vísar barnungum neytendum fráSigurbjörg tekur undir með gagnrýninni í Fréttablaðsviðtalinu í dag og segir enga eftirfylgni við unga fíkla sem koma út úr meðferð. Þegar um börn yngri en 18 ára er að ræða sé síðan engin geðhjálp séu börnin með geðröskun og að neyta vímuefna. BUGL vísi þeim frá. Tekið út úr fjárlögumÞrír skólastjórar í nokkrum hverfum í Reykjavík höfðu hannað þróað úrræði svo hægt væri að taka strax á vanda barnanna og sinna eftirfylgni fyrir þau sem þess þurfa eftir meðferð. Úrræðið fékk byr undir báða vændi hjá stjórnvöldum, segir Sigurbjörg. „Þetta var sett inn í fjárlagafrumvarp í fyrra fyrir 2014 áður, fyrir kosningar. Um leið og kosningarnar voru afstaðnar var þessi stuðningur tekinn út. Þetta úrræði kostar um 20 milljónir ár ári", sagði Sigurbjörg í samtali við Stöð 2 í kvöld.
Tengdar fréttir Vildi vera á beinu brautinni Ung móðir stytti sér aldur á Vogi fyrr í mánuðinum eftir að hafa barist lengi við vímuefnafíkn. Hún hét Ástríður Rán Erlendsdóttir og var aðeins 22 ára þegar hún lést. Móðir hennar og amma segja frá baráttu Ástríðar. 27. september 2014 00:01 Mest lesið Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Átta nemendur með ágætiseinkunn Innlent Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira
Vildi vera á beinu brautinni Ung móðir stytti sér aldur á Vogi fyrr í mánuðinum eftir að hafa barist lengi við vímuefnafíkn. Hún hét Ástríður Rán Erlendsdóttir og var aðeins 22 ára þegar hún lést. Móðir hennar og amma segja frá baráttu Ástríðar. 27. september 2014 00:01