Gleðigangan endurspeglar þjóðfélagsumræðuna: „Þetta er bara ævintýri líkast“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 9. ágúst 2014 19:15 Stór hluti íslensku þjóðarinnar tók þátt í hátíðarhöldum í miðborginni í dag, Eva María var ánægð með þáttökuna. VÍSIR/VILHELM Um nítíu þúsund manns tóku þátt í hinni árlegu gleðigöngu í miðborg Reykjavíkur í dag. Formaður Hinsegin daga segir gönguna endurspegla þjóðfélagsumræðuma ár hvert. Hinsegin dagar voru haldnir hátíðlegir í sextánda sinn í ár en um þrjátíu vagnar voru í skrúðgöngunni að þessu sinni. Starfsfólk bandarísku og kanadísku sendiráðanna á Íslandi voru meðal þeirra sem tóku þátt auk þess sem borgarstjórnin lét sig að ekki vanta. Tugþúsundir fylgdust með göngunni og tóku þannig þátt með beinum eða óbeinum hætti. Að göngu lokinni tók svo við tónlistar og skemmtidagskrá við Arnarhól, þar sem landsþekkt tónlistarfólk steig á stokk, auk þess sem Hörður Torfason flutti hátíðarræðu. Formaður Hinsegin daga, Eva María Lange, var að vonum ánægð með daginn. „Þetta er bara ævintýri líkast. Það sem er svo frábært og sérstakt við Gleðigönguna er að hún breytist alltaf ár frá ári, við vitum aldrei fyrirfram hvernig andinn yfir göngunni verður. Hún endurspeglar þjóðfélagsumræðuna hverju sinni,“ segir Eva. Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Erlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sjá meira
Um nítíu þúsund manns tóku þátt í hinni árlegu gleðigöngu í miðborg Reykjavíkur í dag. Formaður Hinsegin daga segir gönguna endurspegla þjóðfélagsumræðuma ár hvert. Hinsegin dagar voru haldnir hátíðlegir í sextánda sinn í ár en um þrjátíu vagnar voru í skrúðgöngunni að þessu sinni. Starfsfólk bandarísku og kanadísku sendiráðanna á Íslandi voru meðal þeirra sem tóku þátt auk þess sem borgarstjórnin lét sig að ekki vanta. Tugþúsundir fylgdust með göngunni og tóku þannig þátt með beinum eða óbeinum hætti. Að göngu lokinni tók svo við tónlistar og skemmtidagskrá við Arnarhól, þar sem landsþekkt tónlistarfólk steig á stokk, auk þess sem Hörður Torfason flutti hátíðarræðu. Formaður Hinsegin daga, Eva María Lange, var að vonum ánægð með daginn. „Þetta er bara ævintýri líkast. Það sem er svo frábært og sérstakt við Gleðigönguna er að hún breytist alltaf ár frá ári, við vitum aldrei fyrirfram hvernig andinn yfir göngunni verður. Hún endurspeglar þjóðfélagsumræðuna hverju sinni,“ segir Eva.
Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Erlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sjá meira