Fráleitt að sátt náist um áframhaldandi veggjöld Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 12. febrúar 2014 16:06 „Notendum og þá sérstaklega stórnotendum þykir það fráleitt að Spölur ætli að ná sátt um áframhaldandi gjaldtöku,“ segir Eiríkur. VÍSIR/PJETUR/SAMSETT „Þeir sem ferðast undir Hvalfjörðinn verða búnir að borga veggjald í 20 ár árið 2018,“ segir Eiríkur Þór Eiríksson, framkvæmdarstjóri á Akranesi og einn stofnenda hóps fólks sem krefst þess að frá og með árinu 2018 verði gjaldfrjálst í göngin eins og til hafi staðið. Hvalfjarðargöng voru opnuð sumarið 1998. Samningi Spalar, sem rekur göngin, lýkur um áramótin 2018 og eins og fram kom á Vísi segir Gísli Gíslason, stjórnarformaður Spalar að stærsta spurningin sé hvort sátt náist um áframhaldandi gjaldtöku. Spölur telur að tvöfalda þurfi Hvalfjarðargöng vegna aukinnar umferðar, eigi göngin að geta staðist tilsett öryggisskilyrði. „Notendum og þá sérstaklega stórnotendum þykir það fráleitt að Spölur ætli að ná sátt um áframhaldandi gjaldtöku,“ segir Eiríkur. Upphaflegur samningur Spalar við ríkið hafi verið í gildi þar til greitt hefði verið fyrir göngin. Spölur á samkvæmt samningnum að afhenda ríkinu göngin í góðu ástandi 20 árum eftir opnun þeirra. Á meðan þeir sem nota Hvalfjarðargöng og fara þá leiðina til og frá borginni hafi greitt gjöld í 20 ár hafi engin sambærileg gjöld verið sett á vegna stækkunar Reykjanesbrautar og Suðurlandsvegarins. Þá sé engin gjaldtaka vegna umferðar um önnur göng á landinu þó reyndar standi til að taka gjald vegna umferðar í gegnum Vaðlaheiðagöng. „Annað sjónarmið er að engin umtalsverð aukning hafi verið á ferðum í gegnum göngin á síðustu sex árum miðað við tölur á vefsíðu Spalar“ segir Eiríkur.Taflan sýnir fjölda bíla sem fara í gegnum göngin á ári frá 2008.Þetta sé í þriðja sinn sem Spölur fari af stað með þessa umræðu að stækka þurfi göngin vegna aukinnar umferðar. Á endanum snúist þetta um að ríkið greiði fyrir framkvæmdir sem þessar og eðlilegt sé að borgað sé fyrir samgöngubætur af skattfé þarna eins og annars staðar. Tengdar fréttir Nauðsynlegt að tvöfalda Hvalfjarðargöng Hvalfjarðargöng munu ekki uppfylla tilsett öryggisskilyrði ef umferð heldur áfram að aukast. 10. febrúar 2014 15:43 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Sjá meira
„Þeir sem ferðast undir Hvalfjörðinn verða búnir að borga veggjald í 20 ár árið 2018,“ segir Eiríkur Þór Eiríksson, framkvæmdarstjóri á Akranesi og einn stofnenda hóps fólks sem krefst þess að frá og með árinu 2018 verði gjaldfrjálst í göngin eins og til hafi staðið. Hvalfjarðargöng voru opnuð sumarið 1998. Samningi Spalar, sem rekur göngin, lýkur um áramótin 2018 og eins og fram kom á Vísi segir Gísli Gíslason, stjórnarformaður Spalar að stærsta spurningin sé hvort sátt náist um áframhaldandi gjaldtöku. Spölur telur að tvöfalda þurfi Hvalfjarðargöng vegna aukinnar umferðar, eigi göngin að geta staðist tilsett öryggisskilyrði. „Notendum og þá sérstaklega stórnotendum þykir það fráleitt að Spölur ætli að ná sátt um áframhaldandi gjaldtöku,“ segir Eiríkur. Upphaflegur samningur Spalar við ríkið hafi verið í gildi þar til greitt hefði verið fyrir göngin. Spölur á samkvæmt samningnum að afhenda ríkinu göngin í góðu ástandi 20 árum eftir opnun þeirra. Á meðan þeir sem nota Hvalfjarðargöng og fara þá leiðina til og frá borginni hafi greitt gjöld í 20 ár hafi engin sambærileg gjöld verið sett á vegna stækkunar Reykjanesbrautar og Suðurlandsvegarins. Þá sé engin gjaldtaka vegna umferðar um önnur göng á landinu þó reyndar standi til að taka gjald vegna umferðar í gegnum Vaðlaheiðagöng. „Annað sjónarmið er að engin umtalsverð aukning hafi verið á ferðum í gegnum göngin á síðustu sex árum miðað við tölur á vefsíðu Spalar“ segir Eiríkur.Taflan sýnir fjölda bíla sem fara í gegnum göngin á ári frá 2008.Þetta sé í þriðja sinn sem Spölur fari af stað með þessa umræðu að stækka þurfi göngin vegna aukinnar umferðar. Á endanum snúist þetta um að ríkið greiði fyrir framkvæmdir sem þessar og eðlilegt sé að borgað sé fyrir samgöngubætur af skattfé þarna eins og annars staðar.
Tengdar fréttir Nauðsynlegt að tvöfalda Hvalfjarðargöng Hvalfjarðargöng munu ekki uppfylla tilsett öryggisskilyrði ef umferð heldur áfram að aukast. 10. febrúar 2014 15:43 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Sjá meira
Nauðsynlegt að tvöfalda Hvalfjarðargöng Hvalfjarðargöng munu ekki uppfylla tilsett öryggisskilyrði ef umferð heldur áfram að aukast. 10. febrúar 2014 15:43