Ástusjóður afhendir björgunarsveitum flygildi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. desember 2014 22:37 vÍSIR/VILHELM Minningarsjóður Ástu Stefánsdóttur mun á morgun afhenda björgunarsveitinni Dagrenningu á Hvolsvelli og Flugbjörgunarsveitinni á Hellu dróna, eða flygildi, ásamt myndavélum og hitamyndavélum. Flygildin eru þau fyrstu sem björgunarsveitir á Íslandi fá til afnota en með þeim má framkvæma yfirborðsleit á stóru svæði á stuttum tíma. Ástusjóður var stofnaður síðastliðið sumar til minningar um Ástu Stefánsdóttur lögfræðing sem lést af slysförum í Bleiksárgljúfri í Fljótshlíð og fannst rúmum fimm vikum eftir slysið fremst í gljúfrinu. Það er áherslu atriði hjá sjóðnum að styrkja björgunarsveitirnar með nýrri tækni sem gerir leit að fólki við erfiðar aðstæður líklegri til árangurs. Tengdar fréttir Lík fannst í Bleiksárgljúfri Talið er að líkið sé af Ástu Stefánsdóttur, sem leitað hefur verið á þessum slóðum síðan 10. júní, en þann dag fannst lík sambýliskonu hennar, Pino De Los Angeles Becerra Bolanos, ofar í gljúfrinu. 16. júlí 2014 05:52 Vinir stofna minningarsjóð til heiðurs Ástu Stefánsdóttur Markmið sjóðsins er að vinna að hugðarefnum Ástu ásamt því að styrkja Landsbjörgu og björgunarsveitirnar um hinar dreifðu byggðir landsins. 21. júlí 2014 22:47 Óttast að fólk kynni sér aðstæður Svanur Lárusson sem stjórnaði leitaraðgerðum í Bleiksárgljúfri var í viðtali við Ísland í bítið í morgun á Bylgjunni. 30. júní 2014 10:23 Leit hætt í Bleiksárgljúfri Frekari leit á svæðinu er ekki fyrirhuguð að svo stöddu. 28. júní 2014 21:01 Ekkert sem bendir til annars en að slys hafi orðið Lögreglan á Selfossi hefur haft dauðsföll Ástu Stefánsdóttur og Pino Becerra Bolanos í Bleiksárgljúfri til rannsóknar 2. október 2014 12:17 Tónleikar í anda Ástu Ástusjóður efnir til styrktartónleika í Austurbæ á þriðjudagskvöld. Sjóðurinn er til minningar um Ástu Stefánsdóttur lögfræðing, sem fórst í Bleiksárgljúfri í Fljótshlíð í sumar. Sjóðurinn safnar nú fyrir öflugum leitartækjum til handa björgunarsveitum á 22. nóvember 2014 15:00 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Sjá meira
Minningarsjóður Ástu Stefánsdóttur mun á morgun afhenda björgunarsveitinni Dagrenningu á Hvolsvelli og Flugbjörgunarsveitinni á Hellu dróna, eða flygildi, ásamt myndavélum og hitamyndavélum. Flygildin eru þau fyrstu sem björgunarsveitir á Íslandi fá til afnota en með þeim má framkvæma yfirborðsleit á stóru svæði á stuttum tíma. Ástusjóður var stofnaður síðastliðið sumar til minningar um Ástu Stefánsdóttur lögfræðing sem lést af slysförum í Bleiksárgljúfri í Fljótshlíð og fannst rúmum fimm vikum eftir slysið fremst í gljúfrinu. Það er áherslu atriði hjá sjóðnum að styrkja björgunarsveitirnar með nýrri tækni sem gerir leit að fólki við erfiðar aðstæður líklegri til árangurs.
Tengdar fréttir Lík fannst í Bleiksárgljúfri Talið er að líkið sé af Ástu Stefánsdóttur, sem leitað hefur verið á þessum slóðum síðan 10. júní, en þann dag fannst lík sambýliskonu hennar, Pino De Los Angeles Becerra Bolanos, ofar í gljúfrinu. 16. júlí 2014 05:52 Vinir stofna minningarsjóð til heiðurs Ástu Stefánsdóttur Markmið sjóðsins er að vinna að hugðarefnum Ástu ásamt því að styrkja Landsbjörgu og björgunarsveitirnar um hinar dreifðu byggðir landsins. 21. júlí 2014 22:47 Óttast að fólk kynni sér aðstæður Svanur Lárusson sem stjórnaði leitaraðgerðum í Bleiksárgljúfri var í viðtali við Ísland í bítið í morgun á Bylgjunni. 30. júní 2014 10:23 Leit hætt í Bleiksárgljúfri Frekari leit á svæðinu er ekki fyrirhuguð að svo stöddu. 28. júní 2014 21:01 Ekkert sem bendir til annars en að slys hafi orðið Lögreglan á Selfossi hefur haft dauðsföll Ástu Stefánsdóttur og Pino Becerra Bolanos í Bleiksárgljúfri til rannsóknar 2. október 2014 12:17 Tónleikar í anda Ástu Ástusjóður efnir til styrktartónleika í Austurbæ á þriðjudagskvöld. Sjóðurinn er til minningar um Ástu Stefánsdóttur lögfræðing, sem fórst í Bleiksárgljúfri í Fljótshlíð í sumar. Sjóðurinn safnar nú fyrir öflugum leitartækjum til handa björgunarsveitum á 22. nóvember 2014 15:00 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Sjá meira
Lík fannst í Bleiksárgljúfri Talið er að líkið sé af Ástu Stefánsdóttur, sem leitað hefur verið á þessum slóðum síðan 10. júní, en þann dag fannst lík sambýliskonu hennar, Pino De Los Angeles Becerra Bolanos, ofar í gljúfrinu. 16. júlí 2014 05:52
Vinir stofna minningarsjóð til heiðurs Ástu Stefánsdóttur Markmið sjóðsins er að vinna að hugðarefnum Ástu ásamt því að styrkja Landsbjörgu og björgunarsveitirnar um hinar dreifðu byggðir landsins. 21. júlí 2014 22:47
Óttast að fólk kynni sér aðstæður Svanur Lárusson sem stjórnaði leitaraðgerðum í Bleiksárgljúfri var í viðtali við Ísland í bítið í morgun á Bylgjunni. 30. júní 2014 10:23
Leit hætt í Bleiksárgljúfri Frekari leit á svæðinu er ekki fyrirhuguð að svo stöddu. 28. júní 2014 21:01
Ekkert sem bendir til annars en að slys hafi orðið Lögreglan á Selfossi hefur haft dauðsföll Ástu Stefánsdóttur og Pino Becerra Bolanos í Bleiksárgljúfri til rannsóknar 2. október 2014 12:17
Tónleikar í anda Ástu Ástusjóður efnir til styrktartónleika í Austurbæ á þriðjudagskvöld. Sjóðurinn er til minningar um Ástu Stefánsdóttur lögfræðing, sem fórst í Bleiksárgljúfri í Fljótshlíð í sumar. Sjóðurinn safnar nú fyrir öflugum leitartækjum til handa björgunarsveitum á 22. nóvember 2014 15:00