Miklar skemmdir eftir utanvegaakstur við Landmannahelli Bjarki Ármannsson skrifar 25. ágúst 2014 17:14 Eins og sést olli aksturinn talsverðu tjóni. Mynd/Ingibjörg Eiríksdóttir „Við höfum eiginlega ekki séð annað eins og utanvegaaksturinn sem er búinn að vera í sumar. En ekkert jafnskelfilegt þessu.“ Þetta segir Ingibjörg Eiríksdóttir, landvörður á Suðurlandi, um bílförin sem hún kom að við Löðmundarvatn skammt frá Landmannahelli um helgina. Eins og sést á myndunum sem Ingibjörg tók er um talsvert tjón að ræða. „Sem betur fer er fæst af þessu á grónu landi, þótt við séum alltaf að glíma við einhverjar línur í mosa. Ein slík er bara illa afturkræf,“ segir Ingibjörg. „Það er mjög súrt að þurfa að eyða heilu vinnudögunum og – vikum í þessa vinnu.“ Á förunum sést að ökumaður hefur farið út af veginum, keyrt nokkra hringi, og snúið aftur. Ingibjörg segir allt of mörg dæmi um slíka hegðun hjá ökumönnum. „Á föstudaginn urðu jarðvísindamenn frá Náttúrufræðistofnun vitni að utanvegaakstri við Tjörvafell,“ segir hún. „Þar er grasi- og mosavaxin brekka og þar voru nokkrir að klappa og hrópa húrra á meðan hinir keyrðu í brekkunni. Manni finnst þetta hjákátlegt, en þetta er því miður raunin.“ Ingibjörg hvetur þá sem hafa einhverjar upplýsingar um skemmdirnar um helgina að hafa samband við landverði eða við lögregluna á Hvolsvelli. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira
„Við höfum eiginlega ekki séð annað eins og utanvegaaksturinn sem er búinn að vera í sumar. En ekkert jafnskelfilegt þessu.“ Þetta segir Ingibjörg Eiríksdóttir, landvörður á Suðurlandi, um bílförin sem hún kom að við Löðmundarvatn skammt frá Landmannahelli um helgina. Eins og sést á myndunum sem Ingibjörg tók er um talsvert tjón að ræða. „Sem betur fer er fæst af þessu á grónu landi, þótt við séum alltaf að glíma við einhverjar línur í mosa. Ein slík er bara illa afturkræf,“ segir Ingibjörg. „Það er mjög súrt að þurfa að eyða heilu vinnudögunum og – vikum í þessa vinnu.“ Á förunum sést að ökumaður hefur farið út af veginum, keyrt nokkra hringi, og snúið aftur. Ingibjörg segir allt of mörg dæmi um slíka hegðun hjá ökumönnum. „Á föstudaginn urðu jarðvísindamenn frá Náttúrufræðistofnun vitni að utanvegaakstri við Tjörvafell,“ segir hún. „Þar er grasi- og mosavaxin brekka og þar voru nokkrir að klappa og hrópa húrra á meðan hinir keyrðu í brekkunni. Manni finnst þetta hjákátlegt, en þetta er því miður raunin.“ Ingibjörg hvetur þá sem hafa einhverjar upplýsingar um skemmdirnar um helgina að hafa samband við landverði eða við lögregluna á Hvolsvelli.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira