Útdeiling makrílkvóta stangast á við lög Heimir Már Pétursson skrifar 1. júlí 2014 19:27 Vinnslustöðin kærði ákvörðun Jóns Bjarnasonar um heildarkvóta í makríl árið 2010. Óheimilt hafi verið að miða kvóta ekki við veiðireynslu einstakra skipa. Umboðsmaður Alþingis tekur undir það. Umboðsmaður Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki hafi verið farið að lögum við útdeilingu aflaheimilda á makríl. En Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum kærði ákvörðun sjávarútvegsráðherra til umboðsmanns. Miklir hagsmunir eru í húfi þegar makrílveiðar eru annars vegar en þær hafa aukist jafnt og þétt á undanförnum árum bæði innan og utan fiskveiðilögsögunnar. Með reglugerð sem Jón Bjarnason þáverandi sjávarútvegsráðherra setti árið 2010 var gefinn út heildarkvóti en aflanum ekki skipt niður á skip eftir veiðireynslu. Forráðamenn Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum voru ekki sáttir við þetta og gerðu athugasemdir við ráðuneytið, sem stóð fast á ákvörðun sinni. Engin breyting varð þar á við stjórnarskipti því síðast í bréfi frá atvinnuvegaráðuneytinu í nóvember 2013 er afstaða þess ítrekuð. Forráðamenn Vinnslustöðvarinnar töldu að ráðuneytið gæti ekki vikist undan ákvæðum laga um fiskveiðar frá árinu 2006 og veiðar utan lögsögu Íslands frá 1996 sem væru ótvíræð og kvæðu á um að veiðireynsla ætti að ráða við útdeilingu veiðiheimilda. En stjórnendur Vinnslustöðvarinnar vildu meina að pólitiskur vilji til útdeilingar á aflahlutdeild i makril hafi verid settur ofar lögum um stjórn fiskveiða. Samkvæmt heilidum fréttastofu fellst Umboðsmaður Alþingis á rök Vinnslustöðvarinnar en álit hans verður birt á heimasíðu embættisinsí fyrramálið. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra vildi ekKi tjá sig um málið fyrr en hann hefði kynnt sér álit umboðsmanns. Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Vinnslustöðin kærði ákvörðun Jóns Bjarnasonar um heildarkvóta í makríl árið 2010. Óheimilt hafi verið að miða kvóta ekki við veiðireynslu einstakra skipa. Umboðsmaður Alþingis tekur undir það. Umboðsmaður Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki hafi verið farið að lögum við útdeilingu aflaheimilda á makríl. En Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum kærði ákvörðun sjávarútvegsráðherra til umboðsmanns. Miklir hagsmunir eru í húfi þegar makrílveiðar eru annars vegar en þær hafa aukist jafnt og þétt á undanförnum árum bæði innan og utan fiskveiðilögsögunnar. Með reglugerð sem Jón Bjarnason þáverandi sjávarútvegsráðherra setti árið 2010 var gefinn út heildarkvóti en aflanum ekki skipt niður á skip eftir veiðireynslu. Forráðamenn Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum voru ekki sáttir við þetta og gerðu athugasemdir við ráðuneytið, sem stóð fast á ákvörðun sinni. Engin breyting varð þar á við stjórnarskipti því síðast í bréfi frá atvinnuvegaráðuneytinu í nóvember 2013 er afstaða þess ítrekuð. Forráðamenn Vinnslustöðvarinnar töldu að ráðuneytið gæti ekki vikist undan ákvæðum laga um fiskveiðar frá árinu 2006 og veiðar utan lögsögu Íslands frá 1996 sem væru ótvíræð og kvæðu á um að veiðireynsla ætti að ráða við útdeilingu veiðiheimilda. En stjórnendur Vinnslustöðvarinnar vildu meina að pólitiskur vilji til útdeilingar á aflahlutdeild i makril hafi verid settur ofar lögum um stjórn fiskveiða. Samkvæmt heilidum fréttastofu fellst Umboðsmaður Alþingis á rök Vinnslustöðvarinnar en álit hans verður birt á heimasíðu embættisinsí fyrramálið. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra vildi ekKi tjá sig um málið fyrr en hann hefði kynnt sér álit umboðsmanns.
Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira