Er lagið Stairway to Heaven stolið? 19. maí 2014 21:00 Led Zeppelin eru sagðir hafa stolið hluta lagsins Stairway to Heaven. Vísir/Getty Hljómsveitin Led Zeppelin er líklega á leið í réttarsalinn vegna ásakana um að lagið, Stairway to Heaven sé að hluta til stolið frá hljómsveitinni Spirit. Inngangsstef lagsins sem Jimmy Page leikur svo fallega er sagt vera stolið úr laginu Taurus af fyrstu plötu Spirit. Samkvæmt miðlum á borð við The Guardian er lögfræðingur gítarleikara Spirit, Randy California að útbúa kröfu sem kveður á um að lögbann verði sett á lagið. Led Zeppelin hefur í hyggju að gefa út endurhljómblandaða plötu með laginu og er það ástæðan fyrir því að California fer í hart. Lögfræðingurinn fer fram á að California verði einnig skrifaður fyrir laginu og þar með, að hann og Spirit fái eitthvað fé fyrir sinn snúð. Led Zeppelin og Spirit fóru saman í tónleikaferðalag um Bandaríkin árið 1968 og 1969 og var Zeppelin upphitunarhljómsveit á ferðalaginu. Þar með hafa lögfræðingar talið að Page hafi hnuplað stefinu á því tónleikaferðalagi en Stairway to Heaven kom út árið 1971. Page hefur þó alltaf haldið því fram að hann hafi samið lagið í sumarbústað á Wales árið 1970. Randy California hefur áður tjáð sig um málið og sagt lagið verið stolið af sér og sinni sveit. Hér fyrir neðan eru lögin tvö, sitt sýnist og heyrist hverjum. Mest lesið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Hljómsveitin Led Zeppelin er líklega á leið í réttarsalinn vegna ásakana um að lagið, Stairway to Heaven sé að hluta til stolið frá hljómsveitinni Spirit. Inngangsstef lagsins sem Jimmy Page leikur svo fallega er sagt vera stolið úr laginu Taurus af fyrstu plötu Spirit. Samkvæmt miðlum á borð við The Guardian er lögfræðingur gítarleikara Spirit, Randy California að útbúa kröfu sem kveður á um að lögbann verði sett á lagið. Led Zeppelin hefur í hyggju að gefa út endurhljómblandaða plötu með laginu og er það ástæðan fyrir því að California fer í hart. Lögfræðingurinn fer fram á að California verði einnig skrifaður fyrir laginu og þar með, að hann og Spirit fái eitthvað fé fyrir sinn snúð. Led Zeppelin og Spirit fóru saman í tónleikaferðalag um Bandaríkin árið 1968 og 1969 og var Zeppelin upphitunarhljómsveit á ferðalaginu. Þar með hafa lögfræðingar talið að Page hafi hnuplað stefinu á því tónleikaferðalagi en Stairway to Heaven kom út árið 1971. Page hefur þó alltaf haldið því fram að hann hafi samið lagið í sumarbústað á Wales árið 1970. Randy California hefur áður tjáð sig um málið og sagt lagið verið stolið af sér og sinni sveit. Hér fyrir neðan eru lögin tvö, sitt sýnist og heyrist hverjum.
Mest lesið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp