Lífið

Frægir á frumsýningu Spamalot í Þjóðleikhúsinu

ellý ármanns skrifar
Myndir/Ásgeir Ásgeirsson
Fjölmenni var á frumsýningu söngleiksins Spamalot í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi. Söngleikurinn, sem er byggður á kvikmyndinni Monty Python and the Holy Grail, fjallar um hinar goðsagnakenndu frásagnir af Artúr konungi og riddurum hringborðsins í glæ­nýjum búningi, þar sem hinar myrku miðaldir og veröld Broadwaysöng­leikja renna saman. Eins og sjá má á myndunum mættu fjölmargir þjóðþekktir einstaklingar.

Páll Óskar Hjálmtýsson og Ari Matthíasson.
Sigurlaug Halldórsdóttir og Pálmi Gestsson.
Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson.
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Egill Ólafsson.
Viðar Eggertsson og Svanhildur Jakobsdóttir.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.