Ed frumflytur lagið í heild sinni í kvöld á BBC Radio 1 í þætti Zane Lowe. Lagið er af annarri plötu kappans sem heitir X og kemur út þann 23. júní næstkomandi.
Þá verður hægt að senda Ed spurningar í kvöld á Twitter með kassmerkinu #EdSing eins og söngvarinn tilkynnti á Twitter-síðu sinni.
Doing a special live stream on Monday at 9pm GMT/4pm EST send in your questions #EdSing
— Ed Sheeran (@edsheeran) April 5, 2014