"Ríkisstjórnin með úrelt gildi“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 3. mars 2014 15:56 Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á fréttamannafundi sem fór fram í Hörpu í dag. Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á fréttamannafundi sem fór fram í Hörpu í dag. Boðað var til blaðamannafundarins vegna tónleika sem Björk mun halda, samhliða heimsfrumsýningar kvikmyndarinnar Noah í þágu náttúruverndar þann 18. mars. Björk ávarpaði blaðamenn í beinni útsendingu í gegnum Skype. Darren Aronofsky, leikstjóri myndarinnar Noah, talaði einnig á fundinum, í gegnum Skype. „Ég hef aldrei kosið og vandað mig við að vera þverpólitísk. En það er ekki hægt að neita því að þessi ríkisstjórn horfir tilbaka og er með úrelt gildi," sagði Björk þegar hún var spurð um ástæðu þess að hún komi fram á tónleikunum. Þann 18. mars mun Björk koma fram í Hörpu ásamt Of Monsters and Men, Retro Stefson, Patti Smith, Highland og Mammút. Yfirskrift tónleikanna er Stopp! Gætum garðsins og munu listamennirnir gefa vinnu sína í þágu náttúruverndar. Náttúruverndarsamtök Íslands og Landvernd standa fyrir tónleikunum. Kvikmyndin Noah verður einnig frumsýnd hér á landi þennan dag. Darren Aronofsky talaði fallega um Ísland á fundinum. Hann gefur frumsýninguna í þágu verndunar íslenskrar náttúru. Hann sagðist ekki eingöngu vera aðdáandi íslenskrar náttúru, heldur einnig aðdáandi Bjarkar. „Ég er í raun stressaður að fá að taka í höndina á henni,“ sagði Darren á fundinum. Kikmyndin Noah var tekin upp hér á landi árið 2012 og skartar stjörnum á borð við Russel Crowe, Emmu Watson, Anthony Hopkins, Nick Nolte og Jennifer Connolly. Björk Umhverfismál Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fleiri fréttir Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á fréttamannafundi sem fór fram í Hörpu í dag. Boðað var til blaðamannafundarins vegna tónleika sem Björk mun halda, samhliða heimsfrumsýningar kvikmyndarinnar Noah í þágu náttúruverndar þann 18. mars. Björk ávarpaði blaðamenn í beinni útsendingu í gegnum Skype. Darren Aronofsky, leikstjóri myndarinnar Noah, talaði einnig á fundinum, í gegnum Skype. „Ég hef aldrei kosið og vandað mig við að vera þverpólitísk. En það er ekki hægt að neita því að þessi ríkisstjórn horfir tilbaka og er með úrelt gildi," sagði Björk þegar hún var spurð um ástæðu þess að hún komi fram á tónleikunum. Þann 18. mars mun Björk koma fram í Hörpu ásamt Of Monsters and Men, Retro Stefson, Patti Smith, Highland og Mammút. Yfirskrift tónleikanna er Stopp! Gætum garðsins og munu listamennirnir gefa vinnu sína í þágu náttúruverndar. Náttúruverndarsamtök Íslands og Landvernd standa fyrir tónleikunum. Kvikmyndin Noah verður einnig frumsýnd hér á landi þennan dag. Darren Aronofsky talaði fallega um Ísland á fundinum. Hann gefur frumsýninguna í þágu verndunar íslenskrar náttúru. Hann sagðist ekki eingöngu vera aðdáandi íslenskrar náttúru, heldur einnig aðdáandi Bjarkar. „Ég er í raun stressaður að fá að taka í höndina á henni,“ sagði Darren á fundinum. Kikmyndin Noah var tekin upp hér á landi árið 2012 og skartar stjörnum á borð við Russel Crowe, Emmu Watson, Anthony Hopkins, Nick Nolte og Jennifer Connolly.
Björk Umhverfismál Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fleiri fréttir Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent