Betra Sigtún á Vopnafirði Sveinn Arnarsson skrifar 6. maí 2014 11:38 Kári Gautason, formaður Betra Sigtúns Nýtt framboð er í burðarliðnum á Vopnafirði. Framboðið samanstendur af ungu fólki og ber nafnið „Betra Sigtún“. Ætlar framboðið að bjóða fram undir listabókstafnum Ð. Kári Gautason er formaður Betra Sigtúns. Hann hugmyndina hafa komið fram af íbúum Sigtúns, sem er minnsta gata Vopnafjarðar, um að gera eitthvað gott fyrir götuna, sem er hvorki malbikuð, upplýst né mokuð reglulega að vetrum. „Svo vatt þetta upp á sig og við erum framboð ungs fólks sem ætlar að koma ungu fólki að ákvarðanatöku í sveitarfélaginu. Það skiptir máli afð fá heimamenn aftur heim og ætlum við að berjast fyrir því. All flestir sem koma að framboðinu eru 20-35 ára svo við erum að einhverju leyti framboð ungs fólks“ segir Kári Gautason. „Við stefnum á að fá tvo til þrjá fulltrúa að loknum sveitarstjórnarkosningum. Við viljum hafa áhrif og það gerist ekki nema við fáum fólk í sveitarstjórn. Við teljum okkur hafa margt fram að færa og viljum berjast fyrir bættum lífskjörum íbúa og reyna að laða að fleira fólk í bæinn“.Stefán Grímur Rafnsson er íbúi í Sigtúni 4, umræddri götu og jafnframt oddviti framboðsins. „Þetta byrjaði sem hálfgert grín eiginlega, að ef við vildum láta gera eitthvað fyrir götuna væri það eina sem við gætum gert að fara sjálfir í framboð til sveitarstjórnar.“ „Það markmið er löngu horfið og sáum við fljótt að við höfum mikið annað fram að færa. Þá fengum við með okkur ungt fólk á Vopnafirði sem vildi bæta hag bæjarins og settum saman lista,“ segir Stefán Grímur. Framboðið hefur sett upp heimasíðuna sigtun.is þar sem hægt er að glöggva sig betur á framboðinu. Kosningar 2014 fréttir Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Fleiri fréttir Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Sjá meira
Nýtt framboð er í burðarliðnum á Vopnafirði. Framboðið samanstendur af ungu fólki og ber nafnið „Betra Sigtún“. Ætlar framboðið að bjóða fram undir listabókstafnum Ð. Kári Gautason er formaður Betra Sigtúns. Hann hugmyndina hafa komið fram af íbúum Sigtúns, sem er minnsta gata Vopnafjarðar, um að gera eitthvað gott fyrir götuna, sem er hvorki malbikuð, upplýst né mokuð reglulega að vetrum. „Svo vatt þetta upp á sig og við erum framboð ungs fólks sem ætlar að koma ungu fólki að ákvarðanatöku í sveitarfélaginu. Það skiptir máli afð fá heimamenn aftur heim og ætlum við að berjast fyrir því. All flestir sem koma að framboðinu eru 20-35 ára svo við erum að einhverju leyti framboð ungs fólks“ segir Kári Gautason. „Við stefnum á að fá tvo til þrjá fulltrúa að loknum sveitarstjórnarkosningum. Við viljum hafa áhrif og það gerist ekki nema við fáum fólk í sveitarstjórn. Við teljum okkur hafa margt fram að færa og viljum berjast fyrir bættum lífskjörum íbúa og reyna að laða að fleira fólk í bæinn“.Stefán Grímur Rafnsson er íbúi í Sigtúni 4, umræddri götu og jafnframt oddviti framboðsins. „Þetta byrjaði sem hálfgert grín eiginlega, að ef við vildum láta gera eitthvað fyrir götuna væri það eina sem við gætum gert að fara sjálfir í framboð til sveitarstjórnar.“ „Það markmið er löngu horfið og sáum við fljótt að við höfum mikið annað fram að færa. Þá fengum við með okkur ungt fólk á Vopnafirði sem vildi bæta hag bæjarins og settum saman lista,“ segir Stefán Grímur. Framboðið hefur sett upp heimasíðuna sigtun.is þar sem hægt er að glöggva sig betur á framboðinu.
Kosningar 2014 fréttir Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Fleiri fréttir Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Sjá meira