Fær fullnægingu í sex tíma á dag: „Ég er uppgefin“ Lilja Katrin Gunnarsdóttir skrifar 18. nóvember 2014 10:30 Cara Anaya er þritug eiginkona og móðir fra Arizona í Bandaríkjunum sem þjáist af sjaldgæfum taugasjúkdómi sem kallast á ensku Peristent genital arousal disorder, eða PGAD. Sjúkdómurinn lýsir ser þannig að kynfæri hennar verða fyrir stanslausri örvun og fær hún fullnægingu í allt að sex klukkustundir á hverjum degi. „Ég er þreytt, ég er uppgefin en ég veit að önnur fullnæging fer um mig á næstu sekúndum, mínútum, klukkustundum,“ segir Cara í viðtali við Barcroft Media. Hún var greind með PGAD fyrir þremur árum síðan. „Ég ákvað að telja fullnægingarnar mínar einn daginn og ég taldi 180 fullnægingar á tveimur klukkustundum,“ bætir Cara við en það er meira en ein fullnæging á mínútu. PGAD hefur haft slæm áhrif á hjónaband hennar. „Þegar eiginkona mín var fyrst greind með PGAD hélt ég að hún væri geðveik,“ segir eiginmaður hennar, Tony Carlisi. „Það versta er að sjá eiginkonu mína kveljast og það er ekkert sem ég get gert til að hjálpa henni.“ Cara heldur sig mikið til inni því hún skammast sín of mikið fyrir ástand sitt til að fara á kaffihús með eiginmanni sínum eða sitja á bekk í almenningsgarði. Hún er hrædd um að allt í einu fái hún fullnægingu. Hún hefur leitað til margra lækna en engin lækning virðist vera til. Sjúkdómurinn hefur einnig haft áhrif á samband Cöru við tíu ára gamlan son sinn. „Þegar ég er í kringum börn líður mér eins og öfugugga því það eru sterkar tilfinningar að fara í gegnum líkama minn á sama tíma. Það er áhyggjuefni fyrir mig að keyra son minn í skólann því örvunin eykst og eykst og ég þarf að bíða í bílnum og bíða þangað til það líður hjá,“ segir Cara. „Þetta hefur komið í veg fyrir að ég taki þátt í lífi sonar míns því mér finnst ég vera of ógeðsleg til að vera hluti af því. Við viljum að hann sé venjulegur strákur en á sama tíma getur hann ekki fengið vini í heimsókn út af sjúkdómi móður hans,“ bætir hún við. Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Cara Anaya er þritug eiginkona og móðir fra Arizona í Bandaríkjunum sem þjáist af sjaldgæfum taugasjúkdómi sem kallast á ensku Peristent genital arousal disorder, eða PGAD. Sjúkdómurinn lýsir ser þannig að kynfæri hennar verða fyrir stanslausri örvun og fær hún fullnægingu í allt að sex klukkustundir á hverjum degi. „Ég er þreytt, ég er uppgefin en ég veit að önnur fullnæging fer um mig á næstu sekúndum, mínútum, klukkustundum,“ segir Cara í viðtali við Barcroft Media. Hún var greind með PGAD fyrir þremur árum síðan. „Ég ákvað að telja fullnægingarnar mínar einn daginn og ég taldi 180 fullnægingar á tveimur klukkustundum,“ bætir Cara við en það er meira en ein fullnæging á mínútu. PGAD hefur haft slæm áhrif á hjónaband hennar. „Þegar eiginkona mín var fyrst greind með PGAD hélt ég að hún væri geðveik,“ segir eiginmaður hennar, Tony Carlisi. „Það versta er að sjá eiginkonu mína kveljast og það er ekkert sem ég get gert til að hjálpa henni.“ Cara heldur sig mikið til inni því hún skammast sín of mikið fyrir ástand sitt til að fara á kaffihús með eiginmanni sínum eða sitja á bekk í almenningsgarði. Hún er hrædd um að allt í einu fái hún fullnægingu. Hún hefur leitað til margra lækna en engin lækning virðist vera til. Sjúkdómurinn hefur einnig haft áhrif á samband Cöru við tíu ára gamlan son sinn. „Þegar ég er í kringum börn líður mér eins og öfugugga því það eru sterkar tilfinningar að fara í gegnum líkama minn á sama tíma. Það er áhyggjuefni fyrir mig að keyra son minn í skólann því örvunin eykst og eykst og ég þarf að bíða í bílnum og bíða þangað til það líður hjá,“ segir Cara. „Þetta hefur komið í veg fyrir að ég taki þátt í lífi sonar míns því mér finnst ég vera of ógeðsleg til að vera hluti af því. Við viljum að hann sé venjulegur strákur en á sama tíma getur hann ekki fengið vini í heimsókn út af sjúkdómi móður hans,“ bætir hún við.
Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira