Segir landgræðslustjóra ábyrgan fyrir vísvitandi utanvegaakstri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. nóvember 2014 10:03 Sigríður Heiðmundsdóttir, bóndi á Kaldbak á Rangárvöllum, náði myndum af bílnum í mýrinni. Starfsmaður Landgræðslunnar verður kallaður fyrir yfirstjórn í dag og honum veitt tiltal vegna utanvegaaksturs. Landgræðslan harmar atvikið í samtali við Vísi og segist landgræðslustjóri ekki skilja hvernig svona geti gerst. Utanvegaaksturinn átti sér stað á Kaldbak á Rangárvöllum eða í næsta nágrennni við höfuðstöðvar Landgræðslunnar. Bíll Landgræðslunnar kolfestist í mýri en starfsmaðurinn var við GPS-mælingar á svæðinu. „Starfsmaðurinn verður kallaður fyrir yfirstjórn Landgræðslunnar í dag og fær tiltal en mun þó halda vinnu sinni. Þetta gerðist í Landi Víkingslækjar, sem er ríkisjörð á forræði Landgræðslunnar en ábúendurnir á Kaldbak hafa notað hluta af jörðinni, sem beitiland í algjöru leyfisleysi“, segir Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri hjá Landgræðslu ríkisins vegna kæru sem stofnunin fékk á sig í gær vegna utanvegaaksturs.Lögreglan mætti á vettvang.Segir landgræðslustjóra hafa yndi af hótunarbréfum „Já, við kærðum Landgræðsluna og fengum lögregluna á Hvolsvelli til að koma hingað og taka skýrslu af ökumanninum. Mér er sagt að hann hafi litlar skýringar getað gefið á framferði sínu“, segir Sigríður Heiðmundsdóttir, bóndi á Kaldbak á Rangárvöllum. Bærinn er í næsta nágrenni við höfuðstöðvar Landgræðslunnar í Gunnarsholti. Sigríður segir að þetta sé ekki í fyrsta skipti sem bíll frá Landgræðslunni valdi skemmdum á svæðinu, áður hafi verið ekið yfir birki og aspir sem hún var að gróðursetja. „Bílstjórinn í gær hefur líklega verið sendur af landgræðslustjóra, sem hefur sérstakt yndi af að senda okkur hótunarbréf af minnsta tilefni og nú hefur honum dottið þetta í hug“, bætir Sigríður við. Sveinn Runólfsson vísar þessum umælum til föðurhúsanna og segir ekkert hæft í þeim. Tengdar fréttir Stjórnvöld áhugalaus um að taka á utanvegaakstri Sektargreiðslur vegna utanvegaaksturs renna beint í ríkissjóð, en ekki til lagfæringa á náttúrunni. Þetta segir formaður Samtaka útivistarfélaga og Ferðaklúbbsins 4x4. 24. september 2014 20:00 Bandarísku vélhjólakapparnir kærðir til lögreglu Fulltrúar Umhverfisstofnunar eru með í vinnslu kæru til lögreglu vegna meints utanvegaaksturs sem sjá má á myndbandi af bandarískum mótorhjólaköppum á hálendi Íslands. 22. október 2014 15:46 Engar skemmdir unnar á gróðri "Það var aldrei farið inn á grænt svæði. Við vorum allan tímann á melum sem munu fara undir vatn og með okkur voru menn sem þekkja vel til á svæðinu.“ 23. september 2014 11:53 „Sá sem gerði þetta á skilið að sjást“ Ágúst Rúnarsson varð vitni að utanvegaakstri í Friðlandinu að fjallabaki, þann 20. september síðastliðinn. 23. september 2014 09:12 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Sjá meira
Starfsmaður Landgræðslunnar verður kallaður fyrir yfirstjórn í dag og honum veitt tiltal vegna utanvegaaksturs. Landgræðslan harmar atvikið í samtali við Vísi og segist landgræðslustjóri ekki skilja hvernig svona geti gerst. Utanvegaaksturinn átti sér stað á Kaldbak á Rangárvöllum eða í næsta nágrennni við höfuðstöðvar Landgræðslunnar. Bíll Landgræðslunnar kolfestist í mýri en starfsmaðurinn var við GPS-mælingar á svæðinu. „Starfsmaðurinn verður kallaður fyrir yfirstjórn Landgræðslunnar í dag og fær tiltal en mun þó halda vinnu sinni. Þetta gerðist í Landi Víkingslækjar, sem er ríkisjörð á forræði Landgræðslunnar en ábúendurnir á Kaldbak hafa notað hluta af jörðinni, sem beitiland í algjöru leyfisleysi“, segir Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri hjá Landgræðslu ríkisins vegna kæru sem stofnunin fékk á sig í gær vegna utanvegaaksturs.Lögreglan mætti á vettvang.Segir landgræðslustjóra hafa yndi af hótunarbréfum „Já, við kærðum Landgræðsluna og fengum lögregluna á Hvolsvelli til að koma hingað og taka skýrslu af ökumanninum. Mér er sagt að hann hafi litlar skýringar getað gefið á framferði sínu“, segir Sigríður Heiðmundsdóttir, bóndi á Kaldbak á Rangárvöllum. Bærinn er í næsta nágrenni við höfuðstöðvar Landgræðslunnar í Gunnarsholti. Sigríður segir að þetta sé ekki í fyrsta skipti sem bíll frá Landgræðslunni valdi skemmdum á svæðinu, áður hafi verið ekið yfir birki og aspir sem hún var að gróðursetja. „Bílstjórinn í gær hefur líklega verið sendur af landgræðslustjóra, sem hefur sérstakt yndi af að senda okkur hótunarbréf af minnsta tilefni og nú hefur honum dottið þetta í hug“, bætir Sigríður við. Sveinn Runólfsson vísar þessum umælum til föðurhúsanna og segir ekkert hæft í þeim.
Tengdar fréttir Stjórnvöld áhugalaus um að taka á utanvegaakstri Sektargreiðslur vegna utanvegaaksturs renna beint í ríkissjóð, en ekki til lagfæringa á náttúrunni. Þetta segir formaður Samtaka útivistarfélaga og Ferðaklúbbsins 4x4. 24. september 2014 20:00 Bandarísku vélhjólakapparnir kærðir til lögreglu Fulltrúar Umhverfisstofnunar eru með í vinnslu kæru til lögreglu vegna meints utanvegaaksturs sem sjá má á myndbandi af bandarískum mótorhjólaköppum á hálendi Íslands. 22. október 2014 15:46 Engar skemmdir unnar á gróðri "Það var aldrei farið inn á grænt svæði. Við vorum allan tímann á melum sem munu fara undir vatn og með okkur voru menn sem þekkja vel til á svæðinu.“ 23. september 2014 11:53 „Sá sem gerði þetta á skilið að sjást“ Ágúst Rúnarsson varð vitni að utanvegaakstri í Friðlandinu að fjallabaki, þann 20. september síðastliðinn. 23. september 2014 09:12 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Sjá meira
Stjórnvöld áhugalaus um að taka á utanvegaakstri Sektargreiðslur vegna utanvegaaksturs renna beint í ríkissjóð, en ekki til lagfæringa á náttúrunni. Þetta segir formaður Samtaka útivistarfélaga og Ferðaklúbbsins 4x4. 24. september 2014 20:00
Bandarísku vélhjólakapparnir kærðir til lögreglu Fulltrúar Umhverfisstofnunar eru með í vinnslu kæru til lögreglu vegna meints utanvegaaksturs sem sjá má á myndbandi af bandarískum mótorhjólaköppum á hálendi Íslands. 22. október 2014 15:46
Engar skemmdir unnar á gróðri "Það var aldrei farið inn á grænt svæði. Við vorum allan tímann á melum sem munu fara undir vatn og með okkur voru menn sem þekkja vel til á svæðinu.“ 23. september 2014 11:53
„Sá sem gerði þetta á skilið að sjást“ Ágúst Rúnarsson varð vitni að utanvegaakstri í Friðlandinu að fjallabaki, þann 20. september síðastliðinn. 23. september 2014 09:12