Fyrrum yfirmaður FBI stýrir rannsókn um Rice-málið 11. september 2014 22:30 Það er pressa á Goodell núna. vísir/getty Staða stjóra NFL-deildarinnar, Roger Goodell, er ekki góð eftir að fréttir bárust af því að hann hefði séð myndbandið umdeilda er Ray Rice rotar unnustu sína. Þegar myndbandið lak á netið í upphafi vikunnar þá hafnaði Goodell því að hann hefði séð umrætt myndband. Í kjölfarið fékk Rice ótímabundið leikbann af deildinni en hann fékk upphaflega aðeins tveggja leikja bann. Í gærkvöld komu fram fréttir að NFL-deildin hefði fengið myndbandið umrædda í apríl síðastliðnum. Þrátt fyrir það segist Goodell ekki hafa séð myndbandið. Til þess að fá botn í þetta mál hefur fyrrum yfirmaður FBI, Robert Mueller III, verið ráðinn til þess að vera með óháða rannsókn á málinu. Ef Goodell verður ekki hreinsaður í þeirri rannsókn þá er næsta víst að hann hefur lokið keppni hjá NFL-deildinni. Skýrsla Mueller verður gerð opinber. NFL Tengdar fréttir Ruðningskappi sést rota unnustu sína á myndbandi Myndband náðist af Ray Rice ruðningskappa, þar sem hann rotar kærustu sína með hnefahöggi. 8. september 2014 16:45 Rice rekinn frá Ravens og kominn í ótímabundið bann Það hefur gjörsamlega allt verið brjálað í Bandaríkjunum í dag eftir að myndband af ruðningskappanum Ray Rice var lekið en á myndbandinu rotar hann unnustu sína í lyftu. 8. september 2014 23:15 Rice fjarlægður úr nýjasta Madden-leiknum Heimur Ray Rice hrynur meir með hverjum degi eftir að myndband af honum að rota unnustu sína fór í birtingu á netinu. 10. september 2014 23:15 Rice: Þarf að vera sterkur fyrir eiginkonuna mína Ray Rice og eiginkona hans hafa óskað eftir því að fá frið frá fjölmiðlum eftir að myndband þar sem Ray sést rota hana í lyftu á hóteli lak á netið en hún virðist ætla að standa með sínum manni. 10. september 2014 08:30 Lamdi ólétta unnustu sína Ray McDonald, leikmaður San Francisco 49ers, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa gengið í skrokk á óléttri unnustu sinni. 1. september 2014 14:00 Mayweather stendur með Ray Rice Þeir eru ekki margir sem þora að standa með ruðningskappanum Ray Rice í dag en boxarinn Floyd Mayweather er þó einn þeirra. 10. september 2014 18:15 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sport Fleiri fréttir Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Sjá meira
Staða stjóra NFL-deildarinnar, Roger Goodell, er ekki góð eftir að fréttir bárust af því að hann hefði séð myndbandið umdeilda er Ray Rice rotar unnustu sína. Þegar myndbandið lak á netið í upphafi vikunnar þá hafnaði Goodell því að hann hefði séð umrætt myndband. Í kjölfarið fékk Rice ótímabundið leikbann af deildinni en hann fékk upphaflega aðeins tveggja leikja bann. Í gærkvöld komu fram fréttir að NFL-deildin hefði fengið myndbandið umrædda í apríl síðastliðnum. Þrátt fyrir það segist Goodell ekki hafa séð myndbandið. Til þess að fá botn í þetta mál hefur fyrrum yfirmaður FBI, Robert Mueller III, verið ráðinn til þess að vera með óháða rannsókn á málinu. Ef Goodell verður ekki hreinsaður í þeirri rannsókn þá er næsta víst að hann hefur lokið keppni hjá NFL-deildinni. Skýrsla Mueller verður gerð opinber.
NFL Tengdar fréttir Ruðningskappi sést rota unnustu sína á myndbandi Myndband náðist af Ray Rice ruðningskappa, þar sem hann rotar kærustu sína með hnefahöggi. 8. september 2014 16:45 Rice rekinn frá Ravens og kominn í ótímabundið bann Það hefur gjörsamlega allt verið brjálað í Bandaríkjunum í dag eftir að myndband af ruðningskappanum Ray Rice var lekið en á myndbandinu rotar hann unnustu sína í lyftu. 8. september 2014 23:15 Rice fjarlægður úr nýjasta Madden-leiknum Heimur Ray Rice hrynur meir með hverjum degi eftir að myndband af honum að rota unnustu sína fór í birtingu á netinu. 10. september 2014 23:15 Rice: Þarf að vera sterkur fyrir eiginkonuna mína Ray Rice og eiginkona hans hafa óskað eftir því að fá frið frá fjölmiðlum eftir að myndband þar sem Ray sést rota hana í lyftu á hóteli lak á netið en hún virðist ætla að standa með sínum manni. 10. september 2014 08:30 Lamdi ólétta unnustu sína Ray McDonald, leikmaður San Francisco 49ers, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa gengið í skrokk á óléttri unnustu sinni. 1. september 2014 14:00 Mayweather stendur með Ray Rice Þeir eru ekki margir sem þora að standa með ruðningskappanum Ray Rice í dag en boxarinn Floyd Mayweather er þó einn þeirra. 10. september 2014 18:15 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sport Fleiri fréttir Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Sjá meira
Ruðningskappi sést rota unnustu sína á myndbandi Myndband náðist af Ray Rice ruðningskappa, þar sem hann rotar kærustu sína með hnefahöggi. 8. september 2014 16:45
Rice rekinn frá Ravens og kominn í ótímabundið bann Það hefur gjörsamlega allt verið brjálað í Bandaríkjunum í dag eftir að myndband af ruðningskappanum Ray Rice var lekið en á myndbandinu rotar hann unnustu sína í lyftu. 8. september 2014 23:15
Rice fjarlægður úr nýjasta Madden-leiknum Heimur Ray Rice hrynur meir með hverjum degi eftir að myndband af honum að rota unnustu sína fór í birtingu á netinu. 10. september 2014 23:15
Rice: Þarf að vera sterkur fyrir eiginkonuna mína Ray Rice og eiginkona hans hafa óskað eftir því að fá frið frá fjölmiðlum eftir að myndband þar sem Ray sést rota hana í lyftu á hóteli lak á netið en hún virðist ætla að standa með sínum manni. 10. september 2014 08:30
Lamdi ólétta unnustu sína Ray McDonald, leikmaður San Francisco 49ers, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa gengið í skrokk á óléttri unnustu sinni. 1. september 2014 14:00
Mayweather stendur með Ray Rice Þeir eru ekki margir sem þora að standa með ruðningskappanum Ray Rice í dag en boxarinn Floyd Mayweather er þó einn þeirra. 10. september 2014 18:15