Noah er „viðbjóður“ að mati guðfræðings Jakob Bjarnar skrifar 1. apríl 2014 10:17 Sverrir og Davíð Þór tjá sig um Noah en sá síðarnefndi sparar sig hvergi í að úthúða myndinni: „Þetta er hræðileg mynd, ekki sjá hana, ekki eyða hálfri mínútu af æfi ykkar í að sitja undir þessum viðbjóði." Útvarpsþátturinn Reykjavík síðdegis bauð Davíð Þór Jónssyni guðfræðingi og Sverri Agnarssyni, formanni félags múslima á Íslandi, á hina umdeildu kvikmynd Noah eftir Darren Aronofsky, sem tekin er að verulegu leyti til á Íslandi og fjallar um sögu Nóa úr Biblíunni. Þeir voru þá fengnir til að segja sína skoðun á myndinni og óhætt er að segja að þeir hafi hvergi dregið af sér í kvikmyndarýni sinni. Davíð Þór var verulega afgerandi og tætti myndina í sig. Davíð segir greinilegt að handritshöfundar hafa lagst í töluverðar pælingar á biblíunni og því tímabili sem hún tekur fyrir, guðspekilegar hugrenningar og rekur það í nokkuð ítarlegu máli. Sverrir segir þetta ekkert eiga skylt við frásögnina í Kóraninum, en þar var Nói fyrir flóðinu en ekki allt mannkyn. Hlutverk spámanna gæti farið fyrir brjóstið á trúuðum múslímum. En hann hafi ekki mjög gaman að stórslysamyndum og sé ekki kvikmyndafræðingur. En, þá setur Davíð Þór á mikla ræðu, segir að úr þessu verði hræðilega löng og leiðinleg mynd sem er klisja ofan á klisju ofan á klisju. „Ég í sjálfu sér stend í þakkarskuld við ykkur fyrir að hafa boðið mér á þessa mynd því þá þurfti ég ekki að eyða mínum eigin peningum í að sjá þennan viðbjóð sem ég hefði hugsanlega geta freistast til að gera. En, um leið var ég farinn að bölva ykkur í hljóði í hléi því mér fannst ég einhvern veginn skulda ykkur að afplána alla myndina sem ég hefði ekki gert ef ég hefði borgað mig sjálfur inn á þennan óþverra. Þetta er hræðileg mynd, ekki sjá hana, ekki eyða hálfri mínútu af æfi ykkar í að sitja undir þessum viðbjóði. Þetta er bara leiðinlegt, aðallega. Þetta er illa gert, þetta er vanhugsað, þetta er banalt, þetta er lapþunnt og heimskulegt. Að vissu leyti má segja að þetta útskýri hvernig komið er fyrir mannkyninu í dag vegna þess að synir Nóa eru slíkir aumingjar og mannleysur að ef þetta eru forfeður mannkyns; Guð hjálpi okkur.“ Kvikmyndagerðarmenn og áhugamenn um kvikmyndir og Biblíuna ættu ekki að láta reiðilestur Davíðs Þórs og athugasemdir Sverris fram hjá sér fara. Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Sjá meira
Útvarpsþátturinn Reykjavík síðdegis bauð Davíð Þór Jónssyni guðfræðingi og Sverri Agnarssyni, formanni félags múslima á Íslandi, á hina umdeildu kvikmynd Noah eftir Darren Aronofsky, sem tekin er að verulegu leyti til á Íslandi og fjallar um sögu Nóa úr Biblíunni. Þeir voru þá fengnir til að segja sína skoðun á myndinni og óhætt er að segja að þeir hafi hvergi dregið af sér í kvikmyndarýni sinni. Davíð Þór var verulega afgerandi og tætti myndina í sig. Davíð segir greinilegt að handritshöfundar hafa lagst í töluverðar pælingar á biblíunni og því tímabili sem hún tekur fyrir, guðspekilegar hugrenningar og rekur það í nokkuð ítarlegu máli. Sverrir segir þetta ekkert eiga skylt við frásögnina í Kóraninum, en þar var Nói fyrir flóðinu en ekki allt mannkyn. Hlutverk spámanna gæti farið fyrir brjóstið á trúuðum múslímum. En hann hafi ekki mjög gaman að stórslysamyndum og sé ekki kvikmyndafræðingur. En, þá setur Davíð Þór á mikla ræðu, segir að úr þessu verði hræðilega löng og leiðinleg mynd sem er klisja ofan á klisju ofan á klisju. „Ég í sjálfu sér stend í þakkarskuld við ykkur fyrir að hafa boðið mér á þessa mynd því þá þurfti ég ekki að eyða mínum eigin peningum í að sjá þennan viðbjóð sem ég hefði hugsanlega geta freistast til að gera. En, um leið var ég farinn að bölva ykkur í hljóði í hléi því mér fannst ég einhvern veginn skulda ykkur að afplána alla myndina sem ég hefði ekki gert ef ég hefði borgað mig sjálfur inn á þennan óþverra. Þetta er hræðileg mynd, ekki sjá hana, ekki eyða hálfri mínútu af æfi ykkar í að sitja undir þessum viðbjóði. Þetta er bara leiðinlegt, aðallega. Þetta er illa gert, þetta er vanhugsað, þetta er banalt, þetta er lapþunnt og heimskulegt. Að vissu leyti má segja að þetta útskýri hvernig komið er fyrir mannkyninu í dag vegna þess að synir Nóa eru slíkir aumingjar og mannleysur að ef þetta eru forfeður mannkyns; Guð hjálpi okkur.“ Kvikmyndagerðarmenn og áhugamenn um kvikmyndir og Biblíuna ættu ekki að láta reiðilestur Davíðs Þórs og athugasemdir Sverris fram hjá sér fara.
Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent