Tæp 40 prósent myndu íhuga að kjósa nýjan hægri flokk Kjartan Atli Kjartansson skrifar 1. apríl 2014 16:00 Tæp 40 prósent segja það koma til greina að kjósa nýtt framboð sem nyti stuðnings Þorsteins Pálssonar Tæplega fjörutíu prósent þeirra sem þátt tóku í nýrri könnun MMR segja það koma til greina að kjósa nýjan flokk sem nyti stuðning Þorsteins Pálssonar, fyrrverandi formanns Sjálfstæðisflokksins, í næstu Alþingiskosningum. Könnunin var gerð dagana 28. mars til 1. apríl. Ekki hefur áður mælst svo mikill stuðningur við hugsanlegt framboð tengt einum frambjóðanda í könnunum MMR. Áður var spurt um hugsanleg framboð tengd Lilju Mósesdóttur annars vegar og Guðmundi Steingrímssyni hins vegar. Mestur stuðningur við framboðið var á meðal stuðningsmanna Bjartra Framtíðar. Spurt var „Kæmi til greina að þú kysir nýtt framboð hægrimanna, sem nyti stuðnings Þorsteins Pálssonar fyrrverandi formanns Sjálfstæðisflokksins, ef það byði fram í næstu Alþingiskosningum?" 38,1% aðspurðra sögðu koma til greina að kjósa framboðið. Tæp 44% höfuðborgabúa sem tóku afstöðu sögðu það koma til greina að kjósa framboðið samanborið við 28,3% þeirra sem búsettir eru á landsbyggðinni. Talsverður munur var á stuðningi við þetta hugsanlega framboð ef litið var á tekjur aðspurðra. Mestur stuðningur mældist við framboðið á meðal þeirra tekjuhæstu, 55,7% þeirra með 800 þúsund krónur eða meira í mánaðarlaun sögðu koma til greina að kjósa framboðið. 23,3% þeirra með undir 250 þúsund krónur á mánuði sögðu það koma til greina að styðja nýjan flokk. Nokkur munur var á afstöðu fólks til framboðsins eftir því hvaða flokk það kaus í síðustu kosningum. Þannig kæmi framboðið til greina hjá 52,3% þeirra sem kusu Bjarta framtíð í síðustu kosningum, 48,7% Sjálfstæðisfólks, 42,7% Pírata, 35,9% Framsóknarfólks, 30,1% Samfylkingarfólks og 20,0% Vinstri-grænna. Alls voru 960 manns spurðir og var notað slembiúrtak úr hópi álitsgjafa MMR. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Sjá meira
Tæplega fjörutíu prósent þeirra sem þátt tóku í nýrri könnun MMR segja það koma til greina að kjósa nýjan flokk sem nyti stuðning Þorsteins Pálssonar, fyrrverandi formanns Sjálfstæðisflokksins, í næstu Alþingiskosningum. Könnunin var gerð dagana 28. mars til 1. apríl. Ekki hefur áður mælst svo mikill stuðningur við hugsanlegt framboð tengt einum frambjóðanda í könnunum MMR. Áður var spurt um hugsanleg framboð tengd Lilju Mósesdóttur annars vegar og Guðmundi Steingrímssyni hins vegar. Mestur stuðningur við framboðið var á meðal stuðningsmanna Bjartra Framtíðar. Spurt var „Kæmi til greina að þú kysir nýtt framboð hægrimanna, sem nyti stuðnings Þorsteins Pálssonar fyrrverandi formanns Sjálfstæðisflokksins, ef það byði fram í næstu Alþingiskosningum?" 38,1% aðspurðra sögðu koma til greina að kjósa framboðið. Tæp 44% höfuðborgabúa sem tóku afstöðu sögðu það koma til greina að kjósa framboðið samanborið við 28,3% þeirra sem búsettir eru á landsbyggðinni. Talsverður munur var á stuðningi við þetta hugsanlega framboð ef litið var á tekjur aðspurðra. Mestur stuðningur mældist við framboðið á meðal þeirra tekjuhæstu, 55,7% þeirra með 800 þúsund krónur eða meira í mánaðarlaun sögðu koma til greina að kjósa framboðið. 23,3% þeirra með undir 250 þúsund krónur á mánuði sögðu það koma til greina að styðja nýjan flokk. Nokkur munur var á afstöðu fólks til framboðsins eftir því hvaða flokk það kaus í síðustu kosningum. Þannig kæmi framboðið til greina hjá 52,3% þeirra sem kusu Bjarta framtíð í síðustu kosningum, 48,7% Sjálfstæðisfólks, 42,7% Pírata, 35,9% Framsóknarfólks, 30,1% Samfylkingarfólks og 20,0% Vinstri-grænna. Alls voru 960 manns spurðir og var notað slembiúrtak úr hópi álitsgjafa MMR.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Sjá meira