Leggja megin áherslu á sporin Stefán Árni Pálsson og Samúel Karl Ólafsson skrifar 12. júní 2014 14:16 Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. „Megin áhersla leitarinnar í dag eru að elta þau spor sem fundust,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur. Sporin fundust mjög seint í nótt og tæknideild ríkislögreglustjóra vinnur nú að því að sannreyna hvort sporin séu eftir konuna sem leitað er að. Sporin fundust í 400 metra hæð yfir sjávarmáli, suður af Tindfjallajökli. Um 60-80 manns munu taka þátt í leitinni í dag. Sérhæfðir menn í því að rekja spor standa að leitinni ásamt þyrlu frá Landhelgisgæslunni. Því lengur sem líður á leitina reynist stundum erfitt að fá mannskap til að taka þátt. „Það er samt alltaf góður hópur fólks sem kemur.“ Erlend kona fannst látin í Bleiksárgljúfri, innst í Fljótshlíð, um 25 kílómetra frá Hvolsvelli á þriðjudagskvöldið. Síðast hafði spurst til þeirra á laugardagskvöld, en þær fóru í gönguferð frá sumarbústað í Fljótshlíðinni. Fyrst var talið að konurnar hefðu farið í göngutúr á laugardagskvöldið en lögreglan telur nú að þær hafi að öllum líkindum farið út á sunnudagsmorgni. Mikill viðbúnaður er á svæðinu og er búið að koma fyrir færanlegri stjórnstöð björgunarsveita. Tengdar fréttir Fundu fótspor eftir berfætta manneskju Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst í morgun um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur. 12. júní 2014 12:07 Fannst látin í Bleiksárgljúfri Erlend kona fannst látin í Bleiksárgljúfri um 25 kílómetra frá Hvolsvelli í gærkvöldi og leit stendur yfir að íslenskri konu. 11. júní 2014 09:39 Erfið leitarskilyrði í Bleiksárgljúfri Víðtæk leit stendur nú yfir að íslenskri konu í innanverðri Fljótshlíð í Rangárvallarsýslu, þar sem erlend vinkona hennar fannst látin í gær. 11. júní 2014 14:16 Leita tveggja kvenna í Fljótshlíð Björgunarsveitir og Landhelgisgæslan leitar kvenna sem sáust síðast á laugardaginn. 11. júní 2014 09:42 Leit heldur áfram í nótt Um 170 manns taka þátt í leitinni en björgunarsveitir frá Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu byrjuðu smátt og smátt að tínast upp Fljótshlíðina upp úr hádegi í dag til að taka þátt í henni. 11. júní 2014 23:59 Fullleitað í Bleiksárgljúfri Leitarsvæðið útvíkkað til austurs. 12. júní 2014 10:22 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Fleiri fréttir Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Sjá meira
„Megin áhersla leitarinnar í dag eru að elta þau spor sem fundust,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur. Sporin fundust mjög seint í nótt og tæknideild ríkislögreglustjóra vinnur nú að því að sannreyna hvort sporin séu eftir konuna sem leitað er að. Sporin fundust í 400 metra hæð yfir sjávarmáli, suður af Tindfjallajökli. Um 60-80 manns munu taka þátt í leitinni í dag. Sérhæfðir menn í því að rekja spor standa að leitinni ásamt þyrlu frá Landhelgisgæslunni. Því lengur sem líður á leitina reynist stundum erfitt að fá mannskap til að taka þátt. „Það er samt alltaf góður hópur fólks sem kemur.“ Erlend kona fannst látin í Bleiksárgljúfri, innst í Fljótshlíð, um 25 kílómetra frá Hvolsvelli á þriðjudagskvöldið. Síðast hafði spurst til þeirra á laugardagskvöld, en þær fóru í gönguferð frá sumarbústað í Fljótshlíðinni. Fyrst var talið að konurnar hefðu farið í göngutúr á laugardagskvöldið en lögreglan telur nú að þær hafi að öllum líkindum farið út á sunnudagsmorgni. Mikill viðbúnaður er á svæðinu og er búið að koma fyrir færanlegri stjórnstöð björgunarsveita.
Tengdar fréttir Fundu fótspor eftir berfætta manneskju Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst í morgun um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur. 12. júní 2014 12:07 Fannst látin í Bleiksárgljúfri Erlend kona fannst látin í Bleiksárgljúfri um 25 kílómetra frá Hvolsvelli í gærkvöldi og leit stendur yfir að íslenskri konu. 11. júní 2014 09:39 Erfið leitarskilyrði í Bleiksárgljúfri Víðtæk leit stendur nú yfir að íslenskri konu í innanverðri Fljótshlíð í Rangárvallarsýslu, þar sem erlend vinkona hennar fannst látin í gær. 11. júní 2014 14:16 Leita tveggja kvenna í Fljótshlíð Björgunarsveitir og Landhelgisgæslan leitar kvenna sem sáust síðast á laugardaginn. 11. júní 2014 09:42 Leit heldur áfram í nótt Um 170 manns taka þátt í leitinni en björgunarsveitir frá Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu byrjuðu smátt og smátt að tínast upp Fljótshlíðina upp úr hádegi í dag til að taka þátt í henni. 11. júní 2014 23:59 Fullleitað í Bleiksárgljúfri Leitarsvæðið útvíkkað til austurs. 12. júní 2014 10:22 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Fleiri fréttir Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Sjá meira
Fundu fótspor eftir berfætta manneskju Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst í morgun um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur. 12. júní 2014 12:07
Fannst látin í Bleiksárgljúfri Erlend kona fannst látin í Bleiksárgljúfri um 25 kílómetra frá Hvolsvelli í gærkvöldi og leit stendur yfir að íslenskri konu. 11. júní 2014 09:39
Erfið leitarskilyrði í Bleiksárgljúfri Víðtæk leit stendur nú yfir að íslenskri konu í innanverðri Fljótshlíð í Rangárvallarsýslu, þar sem erlend vinkona hennar fannst látin í gær. 11. júní 2014 14:16
Leita tveggja kvenna í Fljótshlíð Björgunarsveitir og Landhelgisgæslan leitar kvenna sem sáust síðast á laugardaginn. 11. júní 2014 09:42
Leit heldur áfram í nótt Um 170 manns taka þátt í leitinni en björgunarsveitir frá Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu byrjuðu smátt og smátt að tínast upp Fljótshlíðina upp úr hádegi í dag til að taka þátt í henni. 11. júní 2014 23:59