Skjálfti upp á 4,2 stig á 900 metra dýpi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2014 19:31 Frá hálendinu í dag. Vísir/Vilhelm Jarðskjálfti af stærð 4,2 stig mældist á aðeins 900 metra dýpi um 5,4 kílómetra norðaustan af Bárðarbungu upp úr klukkan hálf sjö í kvöld. Skjálftinn er sá stærsti frá því skjálfti af stærð 4,5 stig mældist klukkan 14:04. Um svipað leyti greindi Veðurstofan frá því að líklegt væri að gos væri hafið undir Dyngjujökli. Að sögn Sigþrúðar Ármannsdóttur, landfræðings hjá Veðurstofu Íslands, túlka vísindamenn sem svo að skálftinn hafi komið til vegna öskusigs. Upptök skjálftans eru talsvert frá Dyngjujökli og er ekki litið á hann sem staðfestingu á að gos sé hafið. Þetta er túlkað sem þrýstingsbreyting vegna þess að kvika flæðir þarna um. Alls hafa sautján skjálftar af stigi hærra en 3 mælst undanfarna tvo sólarhringa. Sá stærsti var 4,7 stig á fimmtudagskvöldið. Þeir skjálftar hafa hins vegar verið á miklu meira dýpi eða allt frá 3,6 kílómetra dýpi upp í 13 kílómetra dýpi. Heildarfjöldi skjálfta undanfarna tvo sólarhringa er 1644 samkvæmt samantekt Veðurstofunnar.Uppfært klukkan 20:17Veðurstofan hefur uppfært stærð skjálftans í 4,6 stig og telur nú að hann hafi verið á 1300 metra dýpi.Uppfært klukkan 22:56 Annar stór og grunnur skjálfti mældist 3,8 kílómetra suðaustur af Bárðarbungu klukkan 21:56 í kvöld. Skjálftinn var 3,8 stig samkvæmt fyrstu tölum og á 600 metra dýpi. Engar augljósar vísbendingar eru um eldgos undir Dyngjujökli eins og kom fram í uppgjöri Almannavarna og Veðurstofu Íslands í kvöld. Bárðarbunga Tengdar fréttir Hraða viðgerðum í Kelduhverfi Langbylgja RÚV næst í Kelduhverfi og Öxarfirði þótt FM útsendingar RÚV á svæðinu hafi ekki verið eins og best verður á kosið. 23. ágúst 2014 17:42 Gjálpargosið þurfti nærri tvo daga til að bræða jökulinn Gjálpargosið í Vatnajökli árið 1996 er síðasta eldgosið sem rakið er til Bárðarbungu. 23. ágúst 2014 17:45 Sáum engin merki um að eldgos væri hafið Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir engin merki um að eldgos sé hafið í Dyngjujökli eða Bárðarbungu. 23. ágúst 2014 19:33 Vefmyndavélar frá Bárðarbungu komnar á YouTube Hægt er að fylgjast með þremur vefmyndavélum frá svæði eldgossins. 23. ágúst 2014 17:48 Klara spáði rétt fyrir um gosið: „Ég er bara næm“ Klara Tryggvadóttir, frá Vestmannaeyjum, virðist hafa haft rétt fyrir sér þegar hún spáði því að gosið sem beðið hefur verið eftir myndi hefjast í dag. 23. ágúst 2014 18:19 Frekari lokanir vega á Norðausturlandi Almannavarnir hafa lokað fleiri leiðum á hálendinu Norðausturlands, norðan Dyngjufjalla vegna flóðahættu sem gæti skapast við hugsanlega gæti skapast. 23. ágúst 2014 18:21 Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Fleiri fréttir Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sjá meira
Jarðskjálfti af stærð 4,2 stig mældist á aðeins 900 metra dýpi um 5,4 kílómetra norðaustan af Bárðarbungu upp úr klukkan hálf sjö í kvöld. Skjálftinn er sá stærsti frá því skjálfti af stærð 4,5 stig mældist klukkan 14:04. Um svipað leyti greindi Veðurstofan frá því að líklegt væri að gos væri hafið undir Dyngjujökli. Að sögn Sigþrúðar Ármannsdóttur, landfræðings hjá Veðurstofu Íslands, túlka vísindamenn sem svo að skálftinn hafi komið til vegna öskusigs. Upptök skjálftans eru talsvert frá Dyngjujökli og er ekki litið á hann sem staðfestingu á að gos sé hafið. Þetta er túlkað sem þrýstingsbreyting vegna þess að kvika flæðir þarna um. Alls hafa sautján skjálftar af stigi hærra en 3 mælst undanfarna tvo sólarhringa. Sá stærsti var 4,7 stig á fimmtudagskvöldið. Þeir skjálftar hafa hins vegar verið á miklu meira dýpi eða allt frá 3,6 kílómetra dýpi upp í 13 kílómetra dýpi. Heildarfjöldi skjálfta undanfarna tvo sólarhringa er 1644 samkvæmt samantekt Veðurstofunnar.Uppfært klukkan 20:17Veðurstofan hefur uppfært stærð skjálftans í 4,6 stig og telur nú að hann hafi verið á 1300 metra dýpi.Uppfært klukkan 22:56 Annar stór og grunnur skjálfti mældist 3,8 kílómetra suðaustur af Bárðarbungu klukkan 21:56 í kvöld. Skjálftinn var 3,8 stig samkvæmt fyrstu tölum og á 600 metra dýpi. Engar augljósar vísbendingar eru um eldgos undir Dyngjujökli eins og kom fram í uppgjöri Almannavarna og Veðurstofu Íslands í kvöld.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Hraða viðgerðum í Kelduhverfi Langbylgja RÚV næst í Kelduhverfi og Öxarfirði þótt FM útsendingar RÚV á svæðinu hafi ekki verið eins og best verður á kosið. 23. ágúst 2014 17:42 Gjálpargosið þurfti nærri tvo daga til að bræða jökulinn Gjálpargosið í Vatnajökli árið 1996 er síðasta eldgosið sem rakið er til Bárðarbungu. 23. ágúst 2014 17:45 Sáum engin merki um að eldgos væri hafið Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir engin merki um að eldgos sé hafið í Dyngjujökli eða Bárðarbungu. 23. ágúst 2014 19:33 Vefmyndavélar frá Bárðarbungu komnar á YouTube Hægt er að fylgjast með þremur vefmyndavélum frá svæði eldgossins. 23. ágúst 2014 17:48 Klara spáði rétt fyrir um gosið: „Ég er bara næm“ Klara Tryggvadóttir, frá Vestmannaeyjum, virðist hafa haft rétt fyrir sér þegar hún spáði því að gosið sem beðið hefur verið eftir myndi hefjast í dag. 23. ágúst 2014 18:19 Frekari lokanir vega á Norðausturlandi Almannavarnir hafa lokað fleiri leiðum á hálendinu Norðausturlands, norðan Dyngjufjalla vegna flóðahættu sem gæti skapast við hugsanlega gæti skapast. 23. ágúst 2014 18:21 Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Fleiri fréttir Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sjá meira
Hraða viðgerðum í Kelduhverfi Langbylgja RÚV næst í Kelduhverfi og Öxarfirði þótt FM útsendingar RÚV á svæðinu hafi ekki verið eins og best verður á kosið. 23. ágúst 2014 17:42
Gjálpargosið þurfti nærri tvo daga til að bræða jökulinn Gjálpargosið í Vatnajökli árið 1996 er síðasta eldgosið sem rakið er til Bárðarbungu. 23. ágúst 2014 17:45
Sáum engin merki um að eldgos væri hafið Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir engin merki um að eldgos sé hafið í Dyngjujökli eða Bárðarbungu. 23. ágúst 2014 19:33
Vefmyndavélar frá Bárðarbungu komnar á YouTube Hægt er að fylgjast með þremur vefmyndavélum frá svæði eldgossins. 23. ágúst 2014 17:48
Klara spáði rétt fyrir um gosið: „Ég er bara næm“ Klara Tryggvadóttir, frá Vestmannaeyjum, virðist hafa haft rétt fyrir sér þegar hún spáði því að gosið sem beðið hefur verið eftir myndi hefjast í dag. 23. ágúst 2014 18:19
Frekari lokanir vega á Norðausturlandi Almannavarnir hafa lokað fleiri leiðum á hálendinu Norðausturlands, norðan Dyngjufjalla vegna flóðahættu sem gæti skapast við hugsanlega gæti skapast. 23. ágúst 2014 18:21