Setur upp söngleik byggðan á ævi sinni á Broadway 28. apríl 2014 16:00 Gloria Estefan Vísir/Getty Gloria Estefan hefur staðfest orðróm þess efnis að söngleikur um ævi og feril söngkonunnar verði settur upp á Broadway á næsta ári. Gloria Estefan er fædd á Kúbu og hefur átt mikilli velgengni að fagna á ferlinum. Hún hefur meðal annars unnið til sjö Grammy verðlauna. Söngleikurinn heitir On Your Feet, eftir vinsælu lagi söngkonunnar, og mun fara yfir feril hennar, sem dansara, sem leikkonu og söngkonu, auk þess sem fjallað verður bílslysið sem Estefan og hennar lið lentu í á tónleikaferðalagi í Bandaríkjunum árið 1990, þar sem hún lét næstum lífið af áverkum sínum. Hún náði sér að fullu og var farin aftur að syngja 10 mánuðum síðar. Estefan tilkynnti einnig að áður en söngleikurinn verður settur á svið mun hún halda áheyrnarprufur í formi raunveruleikaþátta þar sem Estefan, ásamt dómurum, finna hæfileikaríka konu til að leika Gloriu þegar hún var ung. Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Gloria Estefan hefur staðfest orðróm þess efnis að söngleikur um ævi og feril söngkonunnar verði settur upp á Broadway á næsta ári. Gloria Estefan er fædd á Kúbu og hefur átt mikilli velgengni að fagna á ferlinum. Hún hefur meðal annars unnið til sjö Grammy verðlauna. Söngleikurinn heitir On Your Feet, eftir vinsælu lagi söngkonunnar, og mun fara yfir feril hennar, sem dansara, sem leikkonu og söngkonu, auk þess sem fjallað verður bílslysið sem Estefan og hennar lið lentu í á tónleikaferðalagi í Bandaríkjunum árið 1990, þar sem hún lét næstum lífið af áverkum sínum. Hún náði sér að fullu og var farin aftur að syngja 10 mánuðum síðar. Estefan tilkynnti einnig að áður en söngleikurinn verður settur á svið mun hún halda áheyrnarprufur í formi raunveruleikaþátta þar sem Estefan, ásamt dómurum, finna hæfileikaríka konu til að leika Gloriu þegar hún var ung.
Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp