"Endurvinna gamla gagnrýni" Hjörtur Hjartarson skrifar 13. nóvember 2014 19:45 Forsætisráðherra segir stjórnarandstöðuna fasta í að vera neikvæð í garð skuldaleiðréttingarinnar. Nú þegar hún sé komin til framkvæmda reynist það hinsvegar erfitt og því sé gripið til þess ráðs að endurvinna gamla gagnrýni, þótt hún eigi ekki lengur við. Rætt var um skuldaleiðréttinguna á Alþingi í dag. Margvísleg gagnrýni kom frá stjórnarandstöðunni á þingfundinum, meðal annars að aðgerðin væri sértæk og nýttist einungis hluta þjóðarinnar, fjármununum væri betur varið í annað og að meiru hefði verið lofað. Forsætisráðherra segir að umræðan á þinginu komi sér ekki á óvart. „Hún hefur verið eins og við mátti búast. Hér hafa verið ánægðir stjórnarliðar og þeir hafa alveg fullt tilefni til þess enda er niðurstaðan svo góð á svo margan hátt. En því miður var stjórnarandstaðan búin að koma sér í þá stöðu að hún virðist telja að hún verði að vera neikvæð. En núna þegar niðurstöðurnar liggja fyrir þá gengur þeim illa að finna nýja gagnrýni á þetta og ákveða þá bara að endurvinna þá gömlu þó hún eigi ekki lengur við,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra. Fjármögnun leiðréttingarinnar hefur einnig verið gagnrýnd þar sem ekki er að fullu ljóst hvort bankaskatturinn svokallaði standist lög. „Auðvitað er ekkert í lífinu öruggt nema, svo ég vitni aftur í Benjamin Franklin, dauðinn og skattar.“Skuldaleiðréttingin kynntSigmundur segir að öll þau markmið sem lagt var upp með varðandi skuldaleiðréttinguna hafa náðst. „Þau hafa öll náðst, öll markmiðin sem við settum okkur fyrir síðustu kosningar og eftir þær líka. Þetta er öðruvísi aðferð heldur en við lögðum til í byrjun árs 2009. Ef þetta hefði verið gert á þeim tíma hefði það vissulega verið einfaldara og jafnvel hagkvæmara og haft áhrif fyrr á efnahagslífið og fyrir heimilin. En úr því sem komið var, var þetta besta leiðin,“ segir Sigmundur. Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Sjá meira
Forsætisráðherra segir stjórnarandstöðuna fasta í að vera neikvæð í garð skuldaleiðréttingarinnar. Nú þegar hún sé komin til framkvæmda reynist það hinsvegar erfitt og því sé gripið til þess ráðs að endurvinna gamla gagnrýni, þótt hún eigi ekki lengur við. Rætt var um skuldaleiðréttinguna á Alþingi í dag. Margvísleg gagnrýni kom frá stjórnarandstöðunni á þingfundinum, meðal annars að aðgerðin væri sértæk og nýttist einungis hluta þjóðarinnar, fjármununum væri betur varið í annað og að meiru hefði verið lofað. Forsætisráðherra segir að umræðan á þinginu komi sér ekki á óvart. „Hún hefur verið eins og við mátti búast. Hér hafa verið ánægðir stjórnarliðar og þeir hafa alveg fullt tilefni til þess enda er niðurstaðan svo góð á svo margan hátt. En því miður var stjórnarandstaðan búin að koma sér í þá stöðu að hún virðist telja að hún verði að vera neikvæð. En núna þegar niðurstöðurnar liggja fyrir þá gengur þeim illa að finna nýja gagnrýni á þetta og ákveða þá bara að endurvinna þá gömlu þó hún eigi ekki lengur við,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra. Fjármögnun leiðréttingarinnar hefur einnig verið gagnrýnd þar sem ekki er að fullu ljóst hvort bankaskatturinn svokallaði standist lög. „Auðvitað er ekkert í lífinu öruggt nema, svo ég vitni aftur í Benjamin Franklin, dauðinn og skattar.“Skuldaleiðréttingin kynntSigmundur segir að öll þau markmið sem lagt var upp með varðandi skuldaleiðréttinguna hafa náðst. „Þau hafa öll náðst, öll markmiðin sem við settum okkur fyrir síðustu kosningar og eftir þær líka. Þetta er öðruvísi aðferð heldur en við lögðum til í byrjun árs 2009. Ef þetta hefði verið gert á þeim tíma hefði það vissulega verið einfaldara og jafnvel hagkvæmara og haft áhrif fyrr á efnahagslífið og fyrir heimilin. En úr því sem komið var, var þetta besta leiðin,“ segir Sigmundur.
Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Sjá meira