Innlent

Myndband af björgunarsveitarmönnum að hjálpa fólki í neyð

Kjartan Atli Kjartansson skrifar
Hér má sjá skjáskot úr myndbandinu.
Hér má sjá skjáskot úr myndbandinu.
Björgunarsveitin Ársæll var á ferðinni í gær og tók Þorsteinn Jónas Sigurbjörnsson upp myndband sem sýnir björgunarsveitarmenn að störfum.

Í myndbandinu má sjá björgunarsveitarmenn hjálpa einhverjum sem hefur fest bíl sinn.

Eins og væntanlega flestir urðu varir við var veðrið í gær ansi slæmt. Björgunarsveitarmenn þurftu að aðstoða fjölmarga í veðurofsanum.

Myndbandið var birt á Facebook-síðu Landsbjargar.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.