Í myndbandinu má sjá björgunarsveitarmenn hjálpa einhverjum sem hefur fest bíl sinn.
Eins og væntanlega flestir urðu varir við var veðrið í gær ansi slæmt. Björgunarsveitarmenn þurftu að aðstoða fjölmarga í veðurofsanum.
Myndbandið var birt á Facebook-síðu Landsbjargar.