Undirritaði ákvörðun um fækkun lögregluembætta Samúel Karl Ólason skrifar 4. desember 2014 15:36 Vísir/Vilhelm Dómsmálaráðherra hefur skrifað undir reglugerð um lögregluumdæmi lögreglustjóra. Með því eru ákveðin umdæmamörk lögregluembætta um landið og hvar aðalstöð lögreglustjóra skuli vera innan hvers umdæmis. Með breytingunum fækkar embættum úr fjórtán í níu. Samkvæmt ákvörðun dómsmálaráðherra fellur sveitarfélagið Hornafjörður í umdæmi lögreglustjórans á Austurlandi þar til úttekt á rekstrarforsendum lögreglunnar þar hefur farið fram.Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu Í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru Reykjavíkurborg, Seltjarnarnesbær, Mosfellsbær, Kjósarhreppur, Hafnarfjarðarkaupstaður, Garðabær og Kópavogsbær.Lögreglustjórinn á Vesturlandi Í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi eru Akraneskaupstaður, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshreppur, Borgarbyggð, Snæfellsbær, Eyja- og Miklaholtshreppur, Grundarfjarðarbær, Helgafellssveit, Stykkishólmsbær og Dalabyggð. Aðalstöð lögreglustjóra er í Borgarnesi og lögreglustöðvar á Akranesi, Stykkishólmi, Búðardal, Ólafsvík og Grundarfirði.Lögreglustjórinn á Vestfjörðum Í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum eru Reykhólahreppur, Vesturbyggð, Tálknafjarðarhreppur, Bolungarvíkurkaupstaður, Ísafjarðarbær, Súðavíkurhreppur, Árneshreppur, Kaldrananeshreppur og Strandabyggð. Aðalstöð lögreglustjóra er á Ísafirði og lögreglustöðvar í Patreksfirði og í Hólmavík.Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra Í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi vestra eru Húnaþing vestra, Húnavatnshreppur, Blönduósbær, Sveitarfélagið Skagaströnd, Skagabyggð, Sveitarfélagið Skagafjörður og Akrahreppur. Aðalstöð lögreglustjóra er á Sauðárkróki og lögreglustöð verður á Blönduósi.Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra Í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi eystra eru Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð, Hörgársveit, Akureyrarkaupstaður, Eyjafjarðarsveit, Svalbarðsstrandarhreppur, Grýtubakkahreppur, Þingeyjarsveit, Skútustaðahreppur, Norðurþing, Tjörneshreppur, Svalbarðshreppur og Langanesbyggð. Aðalstöð lögreglustjóra er á Akureyri og lögreglustöðvar á Húsavík, Siglufirði, Dalvík og Þórshöfn.Lögreglustjórinn á Austurlandi Í umdæmi lögreglunnar á Austurlandi eru Vopnafjarðarhreppur, Sveitarfélagið Hornafjörður, Fljótsdalshreppur, Fljótsdalshérað, Borgarfjarðarhreppur, Seyðisfjarðarkaupstaður, Fjarðabyggð, Breiðdalshreppur og Djúpavogshreppur. Aðalstöð lögreglustjóra er í Eskifirði og lögreglustöðvar á Egilsstöðum, Seyðisfirði, Vopnafirði, Neskaupstað, Fáskrúðsfirði, Djúpavogi og Höfn.Lögreglustjórinn á Suðurlandi Í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi eru Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur, Rangárþing eystra, Rangárþing ytra, Ásahreppur, Sveitarfélagið Árborg, Flóahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hveragerðisbær og Sveitarfélagið Ölfus. Aðalstöð lögreglustjóra er á Hvolsvelli og lögreglustöðvar á Selfossi, Vík og Kirkjubæjarklaustri.Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum Í umdæmi lögreglunnar í Vestmannaeyjum eru Vestmannaeyjar og þar er aðalstöð lögreglustjóra einnig.Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum eru Grindavíkurbær, Sandgerðisbær, Sveitarfélagið Garður, Reykjanesbær og Sveitarfélagið Vogar. Aðalstöð lögreglustjóra er í Reykjanesbæ og lögreglustöðvar í Grindavík, Sandgerði, Garði, Vogi og Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Sjá meira
Dómsmálaráðherra hefur skrifað undir reglugerð um lögregluumdæmi lögreglustjóra. Með því eru ákveðin umdæmamörk lögregluembætta um landið og hvar aðalstöð lögreglustjóra skuli vera innan hvers umdæmis. Með breytingunum fækkar embættum úr fjórtán í níu. Samkvæmt ákvörðun dómsmálaráðherra fellur sveitarfélagið Hornafjörður í umdæmi lögreglustjórans á Austurlandi þar til úttekt á rekstrarforsendum lögreglunnar þar hefur farið fram.Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu Í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru Reykjavíkurborg, Seltjarnarnesbær, Mosfellsbær, Kjósarhreppur, Hafnarfjarðarkaupstaður, Garðabær og Kópavogsbær.Lögreglustjórinn á Vesturlandi Í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi eru Akraneskaupstaður, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshreppur, Borgarbyggð, Snæfellsbær, Eyja- og Miklaholtshreppur, Grundarfjarðarbær, Helgafellssveit, Stykkishólmsbær og Dalabyggð. Aðalstöð lögreglustjóra er í Borgarnesi og lögreglustöðvar á Akranesi, Stykkishólmi, Búðardal, Ólafsvík og Grundarfirði.Lögreglustjórinn á Vestfjörðum Í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum eru Reykhólahreppur, Vesturbyggð, Tálknafjarðarhreppur, Bolungarvíkurkaupstaður, Ísafjarðarbær, Súðavíkurhreppur, Árneshreppur, Kaldrananeshreppur og Strandabyggð. Aðalstöð lögreglustjóra er á Ísafirði og lögreglustöðvar í Patreksfirði og í Hólmavík.Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra Í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi vestra eru Húnaþing vestra, Húnavatnshreppur, Blönduósbær, Sveitarfélagið Skagaströnd, Skagabyggð, Sveitarfélagið Skagafjörður og Akrahreppur. Aðalstöð lögreglustjóra er á Sauðárkróki og lögreglustöð verður á Blönduósi.Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra Í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi eystra eru Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð, Hörgársveit, Akureyrarkaupstaður, Eyjafjarðarsveit, Svalbarðsstrandarhreppur, Grýtubakkahreppur, Þingeyjarsveit, Skútustaðahreppur, Norðurþing, Tjörneshreppur, Svalbarðshreppur og Langanesbyggð. Aðalstöð lögreglustjóra er á Akureyri og lögreglustöðvar á Húsavík, Siglufirði, Dalvík og Þórshöfn.Lögreglustjórinn á Austurlandi Í umdæmi lögreglunnar á Austurlandi eru Vopnafjarðarhreppur, Sveitarfélagið Hornafjörður, Fljótsdalshreppur, Fljótsdalshérað, Borgarfjarðarhreppur, Seyðisfjarðarkaupstaður, Fjarðabyggð, Breiðdalshreppur og Djúpavogshreppur. Aðalstöð lögreglustjóra er í Eskifirði og lögreglustöðvar á Egilsstöðum, Seyðisfirði, Vopnafirði, Neskaupstað, Fáskrúðsfirði, Djúpavogi og Höfn.Lögreglustjórinn á Suðurlandi Í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi eru Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur, Rangárþing eystra, Rangárþing ytra, Ásahreppur, Sveitarfélagið Árborg, Flóahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hveragerðisbær og Sveitarfélagið Ölfus. Aðalstöð lögreglustjóra er á Hvolsvelli og lögreglustöðvar á Selfossi, Vík og Kirkjubæjarklaustri.Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum Í umdæmi lögreglunnar í Vestmannaeyjum eru Vestmannaeyjar og þar er aðalstöð lögreglustjóra einnig.Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum eru Grindavíkurbær, Sandgerðisbær, Sveitarfélagið Garður, Reykjanesbær og Sveitarfélagið Vogar. Aðalstöð lögreglustjóra er í Reykjanesbæ og lögreglustöðvar í Grindavík, Sandgerði, Garði, Vogi og Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Sjá meira