Þingmenn Sjálfstæðisflokksins koma af fjöllum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 21. nóvember 2014 14:45 Þingmenn Sjálfstæðisflokksins vissu ekki um ákvörðun Hönnu Birnu. Ákvörðun Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að segja af sér innanríkisráðherra kemur flatt upp á aðra þingmenn Sjálfstæðisflokksins. Vísir hefur nú þegar rætt við Brynjar Níelsson, Guðlaug Þór Þórðarson, Harald Benediktsson, Elínu Hirst og Ragnheiði Ríkharðsdóttur. Ekkert þeirra gat sagt neitt um málið; þessi tíðindi komu þeim í opna skjöldu. Ekki hefur verið boðað til þingflokksfundar að sögn Guðlaugs Þórs, starfandi þingflokksformanns, og Brynjari, fráfarandi starfandi þingflokksformanni, var ekki kunnugt um neitt slíkt. Samkvæmt heimildum Vísis hafa engar umræður farið fram innan flokksins um hver taki við sem ráðherra af Hönnu Birnu. Enda koma þessi tíðindi á óvart innan þingliðs Sjálfstæðisflokksins. Þeir litu svo á að Hanna Birna væri ekki á förum. Það kemur til kasta formanns flokksins að stjórna öllum breytingum í ráðherra liði hans. Eins og fram hefur komið lýsti Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokkins, sem og allur þingflokkurinn yfir eindregnum stuðningi við Hönnu Birnu. Það var í kjölfar þess að Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu, játaði á sig umdeildan leka. Sá stuðningur kom mörgum á óvart, vegna þess að játning Gísla Freys hlýtur að hafa valdið straumhvörfum í málinu. Heimildamenn Vísis, innan úr Sjálfstæðisflokknum, meta það sem svo að hendur Bjarna hafi að einhverju leyti verið bundnar vegna þess að Hanna Birna er varaformaður Sjálfstæðisflokksins sem gerir málið miklu flóknara en ef um óbreyttan þingmann hafi verið að ræða. Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna hættir Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér sem innanríkisráðherra í dag. 21. nóvember 2014 13:41 Helgi Hrafn: „Vona innilega að hún segi af sér“ Flestir þingmenn koma af fjöllum aðspurðir um væntanlega uppsögn innanríkisráðherra. 21. nóvember 2014 14:40 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Fleiri fréttir Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Sjá meira
Ákvörðun Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að segja af sér innanríkisráðherra kemur flatt upp á aðra þingmenn Sjálfstæðisflokksins. Vísir hefur nú þegar rætt við Brynjar Níelsson, Guðlaug Þór Þórðarson, Harald Benediktsson, Elínu Hirst og Ragnheiði Ríkharðsdóttur. Ekkert þeirra gat sagt neitt um málið; þessi tíðindi komu þeim í opna skjöldu. Ekki hefur verið boðað til þingflokksfundar að sögn Guðlaugs Þórs, starfandi þingflokksformanns, og Brynjari, fráfarandi starfandi þingflokksformanni, var ekki kunnugt um neitt slíkt. Samkvæmt heimildum Vísis hafa engar umræður farið fram innan flokksins um hver taki við sem ráðherra af Hönnu Birnu. Enda koma þessi tíðindi á óvart innan þingliðs Sjálfstæðisflokksins. Þeir litu svo á að Hanna Birna væri ekki á förum. Það kemur til kasta formanns flokksins að stjórna öllum breytingum í ráðherra liði hans. Eins og fram hefur komið lýsti Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokkins, sem og allur þingflokkurinn yfir eindregnum stuðningi við Hönnu Birnu. Það var í kjölfar þess að Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu, játaði á sig umdeildan leka. Sá stuðningur kom mörgum á óvart, vegna þess að játning Gísla Freys hlýtur að hafa valdið straumhvörfum í málinu. Heimildamenn Vísis, innan úr Sjálfstæðisflokknum, meta það sem svo að hendur Bjarna hafi að einhverju leyti verið bundnar vegna þess að Hanna Birna er varaformaður Sjálfstæðisflokksins sem gerir málið miklu flóknara en ef um óbreyttan þingmann hafi verið að ræða.
Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna hættir Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér sem innanríkisráðherra í dag. 21. nóvember 2014 13:41 Helgi Hrafn: „Vona innilega að hún segi af sér“ Flestir þingmenn koma af fjöllum aðspurðir um væntanlega uppsögn innanríkisráðherra. 21. nóvember 2014 14:40 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Fleiri fréttir Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Sjá meira
Hanna Birna hættir Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér sem innanríkisráðherra í dag. 21. nóvember 2014 13:41
Helgi Hrafn: „Vona innilega að hún segi af sér“ Flestir þingmenn koma af fjöllum aðspurðir um væntanlega uppsögn innanríkisráðherra. 21. nóvember 2014 14:40