Opnun Vaðlaheiðaganga tefst líklega um nokkra mánuði Stefán Árni Pálsson skrifar 25. nóvember 2014 10:16 VISIR/AUÐUNNNÍELSSON „Þetta gengur ágætlega en það er verið að vinna Fnjóskadalsmegin núna í því að bora og sprengja,“ segir Valgeir Bergmann Magnússon, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðaganga hf., sem var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Eyjafjarðarmegin hafa menn verið að vinna meira við efnaþéttingu. Hluti af því er að minnka rennsli á heita vatninu og það gengur ágætlega, samt nokkuð hægt. Við munum ljúka við þessa efnaþéttingu núna á fimmtudaginn og þá verður staðan endurmetin.“ En hvernig fer þéttingin fram? „Við borum inn í holu og síðan í framhaldinu af því er þrýst inn efni sem harðnar á stuttum tíma.“ Valgeir segir að verkið sé tæplega hálfnað. „Göngin áttu að opna í desember 2016 en við búumst nú við því að það verði einhverjar tafir á því. Það má fastlega búast við því að þetta frestist til vorsins 2017.“ Aðstæður hafa ekki alltaf verið góðar inni í göngunum og þurftu starfsmenn meðal annars að leita til læknis vegna hita sem var í göngunum snemma á þessu ári. Þá fór lofthitinn í göngunum vel yfir 30 gráðum. Á tíma gaus 46 gráðu heitt vatn úr vatnsæð í göngunum. Tengdar fréttir Menn hafa þurft að leita til læknis vegna hitans í Vaðlaheiðagöngum Gríðarlegur hiti fyrirfinnst inn í Vaðlaheiðagöngunum um þessar mundir en 46 gráðu heitt vatn gaus úr vatnsæð í göngunum á sunndaginn. 19. febrúar 2014 13:42 Fráleitt að sátt náist um áframhaldandi veggjöld „Þeir sem ferðast undir Hvalfjörðinn verða búnir að borga veggjald í 20 ár árið 2018,“ segir Eiríkur Þór Eiríksson, einn stofnenda hóps fólks sem mótmælir áframhaldandi gjaldtöku í göngunum. 12. febrúar 2014 16:06 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira
„Þetta gengur ágætlega en það er verið að vinna Fnjóskadalsmegin núna í því að bora og sprengja,“ segir Valgeir Bergmann Magnússon, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðaganga hf., sem var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Eyjafjarðarmegin hafa menn verið að vinna meira við efnaþéttingu. Hluti af því er að minnka rennsli á heita vatninu og það gengur ágætlega, samt nokkuð hægt. Við munum ljúka við þessa efnaþéttingu núna á fimmtudaginn og þá verður staðan endurmetin.“ En hvernig fer þéttingin fram? „Við borum inn í holu og síðan í framhaldinu af því er þrýst inn efni sem harðnar á stuttum tíma.“ Valgeir segir að verkið sé tæplega hálfnað. „Göngin áttu að opna í desember 2016 en við búumst nú við því að það verði einhverjar tafir á því. Það má fastlega búast við því að þetta frestist til vorsins 2017.“ Aðstæður hafa ekki alltaf verið góðar inni í göngunum og þurftu starfsmenn meðal annars að leita til læknis vegna hita sem var í göngunum snemma á þessu ári. Þá fór lofthitinn í göngunum vel yfir 30 gráðum. Á tíma gaus 46 gráðu heitt vatn úr vatnsæð í göngunum.
Tengdar fréttir Menn hafa þurft að leita til læknis vegna hitans í Vaðlaheiðagöngum Gríðarlegur hiti fyrirfinnst inn í Vaðlaheiðagöngunum um þessar mundir en 46 gráðu heitt vatn gaus úr vatnsæð í göngunum á sunndaginn. 19. febrúar 2014 13:42 Fráleitt að sátt náist um áframhaldandi veggjöld „Þeir sem ferðast undir Hvalfjörðinn verða búnir að borga veggjald í 20 ár árið 2018,“ segir Eiríkur Þór Eiríksson, einn stofnenda hóps fólks sem mótmælir áframhaldandi gjaldtöku í göngunum. 12. febrúar 2014 16:06 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira
Menn hafa þurft að leita til læknis vegna hitans í Vaðlaheiðagöngum Gríðarlegur hiti fyrirfinnst inn í Vaðlaheiðagöngunum um þessar mundir en 46 gráðu heitt vatn gaus úr vatnsæð í göngunum á sunndaginn. 19. febrúar 2014 13:42
Fráleitt að sátt náist um áframhaldandi veggjöld „Þeir sem ferðast undir Hvalfjörðinn verða búnir að borga veggjald í 20 ár árið 2018,“ segir Eiríkur Þór Eiríksson, einn stofnenda hóps fólks sem mótmælir áframhaldandi gjaldtöku í göngunum. 12. febrúar 2014 16:06