Ráðherra forðast Hafnfirðinga Jakob Bjarnar skrifar 2. október 2014 13:00 Rósa og Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri, en honum hefur ekki tekist að ná eyrum ráðherra. visir/pjetur Bæjarráð Hafnarfjarðar mun funda með þingmönnum kjördæmisins nú síðdegis vegna fyrirhugaðs flutnings Fiskistofu úr bænum til Akureyrar. Mikil gremja er í Hafnarfirði vegna málsins.Á bæjarstjórnarfundi Hafnarfjarðar í gær voru lagðar fram tölur um þróun atvinnuleysis og íbúafjölda frá árinu 2007. Kom meðal annars fram að atvinnuleysi í Hafnarfirði í fyrra var 4,7 prósent en 3,5 prósent á Akureyri. Ennfremur að fjölgun íbúa á Akureyri var 7 prósent á sama tíma og íbúum á landsvísu fjölgaði um 6 prósent að meðaltali. Bæjarráð Hafnarfjarðar hefur skorað á Sigurð Inga Jóhannsson ráðherra að endurskoða ákvörðun sína um að flytja Fiskistofu, en Hafnfirðingum gengur illa að ná eyrum Sigurðar Inga, enn hafa ekki borist viðbrögð hans við áskoruninni. Rósa Guðbjartsdóttir er formaður bæjarráðsins.Sigurður Ingi. Ákvörðun hans um að flytja Fiskistofu norður er umdeild, vægast sagt.„Nei, viðbrögð ráðherra eru engin enn sem komið er. Bæjarstjóri hefur reynt að ná sambandi við hann á síðustu dögum en ekki fengið nein svör ennþá. Við vonumst til að hann bregðist við þessu fyrr en síðar. Reyndar ætla bæjarfulltrúar í Hafnarfirði að hitta þingmenn og ráðherra, í þeim tilvikum, kjördæmisins núna í eftirmiðdaginn,“ segir Rósa. Og þar verður þetta mál rætt í þaula. Við samanburð kemur í ljós að atvinnuástandið er síst betra í Hafnarfirði en á Akureyri. „Já, sko með að taka saman þessar tölur erum við ekki að egna saman bæjarfélögum. Við erum bara að benda á að þessi byggðasjónarmið sem sögð eru búa þarna að baki standast ekki skoðun, eins og þessar tölur bera með sér. Þannig að okkur þótti tímabært að láta taka þetta saman og að þetta kæmi fram. 1. júlí síðastliðinn ályktaði bæjarráð Hafnarfjarðar, á móti þessum áformum. Og maður vænti þess í allri þeirri umræðu sem fram fór í samfélaginu í kjölfarið að það kæmu fram einhverjar tölulegar upplýsingar. En það hefur ekki gerst þannig að bæjaryfirvöld í Hafnarfirði fundu sig knúin til að gera þetta sjá. Og þarna sést að þessi rök ráðherrans standast ekki skoðun,“ segir Rósa. Tengdar fréttir Fiskistofa – formið – og flutningurinn Atlaga var gerð að lífsafkomu starfsmanna Fiskistofu og fjölskyldna þeirra með skyndilegri og óvæntri ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að flytja Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 24. júlí 2014 07:00 Fiskistofumálið – mistök eða leiðrétting? Fiskistofumálið og ýmislegt sem hefur verið fleygt fram í því samhengi hefur vakið athygli mína. Í áratugi hefur heyrst af því að stefna allra stjórnmálaflokka hafi í orði verið á þá lund að gæta beri að jafnvægi í byggð landsins og byggja upp störf utan höfuðborgarsvæðisins. 10. júlí 2014 07:00 Starfsemi Fiskistofu lömuð Fiskistofustjóri hefur ekki ákveðið hvort hann og fjölskylda hans flytja með Fiskistofu til Akureyrar. Samráðhópur á vegum atvinnuvegaráðherra fundar um málið í dag. 2. júlí 2014 13:01 Fiskistofustjóri mun flytja til Akureyrar Eyþór Björnsson segist ætla að fylgja stofnuninni norður þegar hún verður flutt á næsta ári. 17. júlí 2014 09:28 Vaxandi ótti meðal opinberra starfsmanna Óljósar yfirlýsingar um að flytja eigi fleiri stofnanir, og þar með opinbera starfsmenn, valda verulegu óöryggi í þeirra röðum. 15. júlí 2014 12:44 „Einhver vanhugsaðasta aðgerð sem ég man eftir“ Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir að það muni kosta meira en þrjár milljónir að þjálfa upp einn nýjan starfsmann á Fiskistofu ef núverandi starfsfólk flyst ekki með. 18. september 2014 13:30 Engin gögn til um flutning Fiskistofu til Akureyrar Engar mælanlegar eða áþreifanlegar niðurstöður ráðuneytis eru til um flutninginn. Ríkisendurskoðun 2. júlí 2014 07:30 Byggðaklúður ríkisstjórnarinnar Ríkisstjórnin ber sér mjög á brjóst og segist vinna í þágu hinna dreifðu byggða og tilkynnir með látum uppbyggingu opinberra starfa í landsbyggðunum. Það var höfuðefni þjóðhátíðarræðu forsætisráðherra. 1. ágúst 2014 07:00 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Fleiri fréttir Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Sjá meira
Bæjarráð Hafnarfjarðar mun funda með þingmönnum kjördæmisins nú síðdegis vegna fyrirhugaðs flutnings Fiskistofu úr bænum til Akureyrar. Mikil gremja er í Hafnarfirði vegna málsins.Á bæjarstjórnarfundi Hafnarfjarðar í gær voru lagðar fram tölur um þróun atvinnuleysis og íbúafjölda frá árinu 2007. Kom meðal annars fram að atvinnuleysi í Hafnarfirði í fyrra var 4,7 prósent en 3,5 prósent á Akureyri. Ennfremur að fjölgun íbúa á Akureyri var 7 prósent á sama tíma og íbúum á landsvísu fjölgaði um 6 prósent að meðaltali. Bæjarráð Hafnarfjarðar hefur skorað á Sigurð Inga Jóhannsson ráðherra að endurskoða ákvörðun sína um að flytja Fiskistofu, en Hafnfirðingum gengur illa að ná eyrum Sigurðar Inga, enn hafa ekki borist viðbrögð hans við áskoruninni. Rósa Guðbjartsdóttir er formaður bæjarráðsins.Sigurður Ingi. Ákvörðun hans um að flytja Fiskistofu norður er umdeild, vægast sagt.„Nei, viðbrögð ráðherra eru engin enn sem komið er. Bæjarstjóri hefur reynt að ná sambandi við hann á síðustu dögum en ekki fengið nein svör ennþá. Við vonumst til að hann bregðist við þessu fyrr en síðar. Reyndar ætla bæjarfulltrúar í Hafnarfirði að hitta þingmenn og ráðherra, í þeim tilvikum, kjördæmisins núna í eftirmiðdaginn,“ segir Rósa. Og þar verður þetta mál rætt í þaula. Við samanburð kemur í ljós að atvinnuástandið er síst betra í Hafnarfirði en á Akureyri. „Já, sko með að taka saman þessar tölur erum við ekki að egna saman bæjarfélögum. Við erum bara að benda á að þessi byggðasjónarmið sem sögð eru búa þarna að baki standast ekki skoðun, eins og þessar tölur bera með sér. Þannig að okkur þótti tímabært að láta taka þetta saman og að þetta kæmi fram. 1. júlí síðastliðinn ályktaði bæjarráð Hafnarfjarðar, á móti þessum áformum. Og maður vænti þess í allri þeirri umræðu sem fram fór í samfélaginu í kjölfarið að það kæmu fram einhverjar tölulegar upplýsingar. En það hefur ekki gerst þannig að bæjaryfirvöld í Hafnarfirði fundu sig knúin til að gera þetta sjá. Og þarna sést að þessi rök ráðherrans standast ekki skoðun,“ segir Rósa.
Tengdar fréttir Fiskistofa – formið – og flutningurinn Atlaga var gerð að lífsafkomu starfsmanna Fiskistofu og fjölskyldna þeirra með skyndilegri og óvæntri ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að flytja Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 24. júlí 2014 07:00 Fiskistofumálið – mistök eða leiðrétting? Fiskistofumálið og ýmislegt sem hefur verið fleygt fram í því samhengi hefur vakið athygli mína. Í áratugi hefur heyrst af því að stefna allra stjórnmálaflokka hafi í orði verið á þá lund að gæta beri að jafnvægi í byggð landsins og byggja upp störf utan höfuðborgarsvæðisins. 10. júlí 2014 07:00 Starfsemi Fiskistofu lömuð Fiskistofustjóri hefur ekki ákveðið hvort hann og fjölskylda hans flytja með Fiskistofu til Akureyrar. Samráðhópur á vegum atvinnuvegaráðherra fundar um málið í dag. 2. júlí 2014 13:01 Fiskistofustjóri mun flytja til Akureyrar Eyþór Björnsson segist ætla að fylgja stofnuninni norður þegar hún verður flutt á næsta ári. 17. júlí 2014 09:28 Vaxandi ótti meðal opinberra starfsmanna Óljósar yfirlýsingar um að flytja eigi fleiri stofnanir, og þar með opinbera starfsmenn, valda verulegu óöryggi í þeirra röðum. 15. júlí 2014 12:44 „Einhver vanhugsaðasta aðgerð sem ég man eftir“ Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir að það muni kosta meira en þrjár milljónir að þjálfa upp einn nýjan starfsmann á Fiskistofu ef núverandi starfsfólk flyst ekki með. 18. september 2014 13:30 Engin gögn til um flutning Fiskistofu til Akureyrar Engar mælanlegar eða áþreifanlegar niðurstöður ráðuneytis eru til um flutninginn. Ríkisendurskoðun 2. júlí 2014 07:30 Byggðaklúður ríkisstjórnarinnar Ríkisstjórnin ber sér mjög á brjóst og segist vinna í þágu hinna dreifðu byggða og tilkynnir með látum uppbyggingu opinberra starfa í landsbyggðunum. Það var höfuðefni þjóðhátíðarræðu forsætisráðherra. 1. ágúst 2014 07:00 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Fleiri fréttir Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Sjá meira
Fiskistofa – formið – og flutningurinn Atlaga var gerð að lífsafkomu starfsmanna Fiskistofu og fjölskyldna þeirra með skyndilegri og óvæntri ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að flytja Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 24. júlí 2014 07:00
Fiskistofumálið – mistök eða leiðrétting? Fiskistofumálið og ýmislegt sem hefur verið fleygt fram í því samhengi hefur vakið athygli mína. Í áratugi hefur heyrst af því að stefna allra stjórnmálaflokka hafi í orði verið á þá lund að gæta beri að jafnvægi í byggð landsins og byggja upp störf utan höfuðborgarsvæðisins. 10. júlí 2014 07:00
Starfsemi Fiskistofu lömuð Fiskistofustjóri hefur ekki ákveðið hvort hann og fjölskylda hans flytja með Fiskistofu til Akureyrar. Samráðhópur á vegum atvinnuvegaráðherra fundar um málið í dag. 2. júlí 2014 13:01
Fiskistofustjóri mun flytja til Akureyrar Eyþór Björnsson segist ætla að fylgja stofnuninni norður þegar hún verður flutt á næsta ári. 17. júlí 2014 09:28
Vaxandi ótti meðal opinberra starfsmanna Óljósar yfirlýsingar um að flytja eigi fleiri stofnanir, og þar með opinbera starfsmenn, valda verulegu óöryggi í þeirra röðum. 15. júlí 2014 12:44
„Einhver vanhugsaðasta aðgerð sem ég man eftir“ Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir að það muni kosta meira en þrjár milljónir að þjálfa upp einn nýjan starfsmann á Fiskistofu ef núverandi starfsfólk flyst ekki með. 18. september 2014 13:30
Engin gögn til um flutning Fiskistofu til Akureyrar Engar mælanlegar eða áþreifanlegar niðurstöður ráðuneytis eru til um flutninginn. Ríkisendurskoðun 2. júlí 2014 07:30
Byggðaklúður ríkisstjórnarinnar Ríkisstjórnin ber sér mjög á brjóst og segist vinna í þágu hinna dreifðu byggða og tilkynnir með látum uppbyggingu opinberra starfa í landsbyggðunum. Það var höfuðefni þjóðhátíðarræðu forsætisráðherra. 1. ágúst 2014 07:00