Ráðherra forðast Hafnfirðinga Jakob Bjarnar skrifar 2. október 2014 13:00 Rósa og Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri, en honum hefur ekki tekist að ná eyrum ráðherra. visir/pjetur Bæjarráð Hafnarfjarðar mun funda með þingmönnum kjördæmisins nú síðdegis vegna fyrirhugaðs flutnings Fiskistofu úr bænum til Akureyrar. Mikil gremja er í Hafnarfirði vegna málsins.Á bæjarstjórnarfundi Hafnarfjarðar í gær voru lagðar fram tölur um þróun atvinnuleysis og íbúafjölda frá árinu 2007. Kom meðal annars fram að atvinnuleysi í Hafnarfirði í fyrra var 4,7 prósent en 3,5 prósent á Akureyri. Ennfremur að fjölgun íbúa á Akureyri var 7 prósent á sama tíma og íbúum á landsvísu fjölgaði um 6 prósent að meðaltali. Bæjarráð Hafnarfjarðar hefur skorað á Sigurð Inga Jóhannsson ráðherra að endurskoða ákvörðun sína um að flytja Fiskistofu, en Hafnfirðingum gengur illa að ná eyrum Sigurðar Inga, enn hafa ekki borist viðbrögð hans við áskoruninni. Rósa Guðbjartsdóttir er formaður bæjarráðsins.Sigurður Ingi. Ákvörðun hans um að flytja Fiskistofu norður er umdeild, vægast sagt.„Nei, viðbrögð ráðherra eru engin enn sem komið er. Bæjarstjóri hefur reynt að ná sambandi við hann á síðustu dögum en ekki fengið nein svör ennþá. Við vonumst til að hann bregðist við þessu fyrr en síðar. Reyndar ætla bæjarfulltrúar í Hafnarfirði að hitta þingmenn og ráðherra, í þeim tilvikum, kjördæmisins núna í eftirmiðdaginn,“ segir Rósa. Og þar verður þetta mál rætt í þaula. Við samanburð kemur í ljós að atvinnuástandið er síst betra í Hafnarfirði en á Akureyri. „Já, sko með að taka saman þessar tölur erum við ekki að egna saman bæjarfélögum. Við erum bara að benda á að þessi byggðasjónarmið sem sögð eru búa þarna að baki standast ekki skoðun, eins og þessar tölur bera með sér. Þannig að okkur þótti tímabært að láta taka þetta saman og að þetta kæmi fram. 1. júlí síðastliðinn ályktaði bæjarráð Hafnarfjarðar, á móti þessum áformum. Og maður vænti þess í allri þeirri umræðu sem fram fór í samfélaginu í kjölfarið að það kæmu fram einhverjar tölulegar upplýsingar. En það hefur ekki gerst þannig að bæjaryfirvöld í Hafnarfirði fundu sig knúin til að gera þetta sjá. Og þarna sést að þessi rök ráðherrans standast ekki skoðun,“ segir Rósa. Tengdar fréttir Fiskistofa – formið – og flutningurinn Atlaga var gerð að lífsafkomu starfsmanna Fiskistofu og fjölskyldna þeirra með skyndilegri og óvæntri ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að flytja Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 24. júlí 2014 07:00 Fiskistofumálið – mistök eða leiðrétting? Fiskistofumálið og ýmislegt sem hefur verið fleygt fram í því samhengi hefur vakið athygli mína. Í áratugi hefur heyrst af því að stefna allra stjórnmálaflokka hafi í orði verið á þá lund að gæta beri að jafnvægi í byggð landsins og byggja upp störf utan höfuðborgarsvæðisins. 10. júlí 2014 07:00 Starfsemi Fiskistofu lömuð Fiskistofustjóri hefur ekki ákveðið hvort hann og fjölskylda hans flytja með Fiskistofu til Akureyrar. Samráðhópur á vegum atvinnuvegaráðherra fundar um málið í dag. 2. júlí 2014 13:01 Fiskistofustjóri mun flytja til Akureyrar Eyþór Björnsson segist ætla að fylgja stofnuninni norður þegar hún verður flutt á næsta ári. 17. júlí 2014 09:28 Vaxandi ótti meðal opinberra starfsmanna Óljósar yfirlýsingar um að flytja eigi fleiri stofnanir, og þar með opinbera starfsmenn, valda verulegu óöryggi í þeirra röðum. 15. júlí 2014 12:44 „Einhver vanhugsaðasta aðgerð sem ég man eftir“ Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir að það muni kosta meira en þrjár milljónir að þjálfa upp einn nýjan starfsmann á Fiskistofu ef núverandi starfsfólk flyst ekki með. 18. september 2014 13:30 Engin gögn til um flutning Fiskistofu til Akureyrar Engar mælanlegar eða áþreifanlegar niðurstöður ráðuneytis eru til um flutninginn. Ríkisendurskoðun 2. júlí 2014 07:30 Byggðaklúður ríkisstjórnarinnar Ríkisstjórnin ber sér mjög á brjóst og segist vinna í þágu hinna dreifðu byggða og tilkynnir með látum uppbyggingu opinberra starfa í landsbyggðunum. Það var höfuðefni þjóðhátíðarræðu forsætisráðherra. 1. ágúst 2014 07:00 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Sjá meira
Bæjarráð Hafnarfjarðar mun funda með þingmönnum kjördæmisins nú síðdegis vegna fyrirhugaðs flutnings Fiskistofu úr bænum til Akureyrar. Mikil gremja er í Hafnarfirði vegna málsins.Á bæjarstjórnarfundi Hafnarfjarðar í gær voru lagðar fram tölur um þróun atvinnuleysis og íbúafjölda frá árinu 2007. Kom meðal annars fram að atvinnuleysi í Hafnarfirði í fyrra var 4,7 prósent en 3,5 prósent á Akureyri. Ennfremur að fjölgun íbúa á Akureyri var 7 prósent á sama tíma og íbúum á landsvísu fjölgaði um 6 prósent að meðaltali. Bæjarráð Hafnarfjarðar hefur skorað á Sigurð Inga Jóhannsson ráðherra að endurskoða ákvörðun sína um að flytja Fiskistofu, en Hafnfirðingum gengur illa að ná eyrum Sigurðar Inga, enn hafa ekki borist viðbrögð hans við áskoruninni. Rósa Guðbjartsdóttir er formaður bæjarráðsins.Sigurður Ingi. Ákvörðun hans um að flytja Fiskistofu norður er umdeild, vægast sagt.„Nei, viðbrögð ráðherra eru engin enn sem komið er. Bæjarstjóri hefur reynt að ná sambandi við hann á síðustu dögum en ekki fengið nein svör ennþá. Við vonumst til að hann bregðist við þessu fyrr en síðar. Reyndar ætla bæjarfulltrúar í Hafnarfirði að hitta þingmenn og ráðherra, í þeim tilvikum, kjördæmisins núna í eftirmiðdaginn,“ segir Rósa. Og þar verður þetta mál rætt í þaula. Við samanburð kemur í ljós að atvinnuástandið er síst betra í Hafnarfirði en á Akureyri. „Já, sko með að taka saman þessar tölur erum við ekki að egna saman bæjarfélögum. Við erum bara að benda á að þessi byggðasjónarmið sem sögð eru búa þarna að baki standast ekki skoðun, eins og þessar tölur bera með sér. Þannig að okkur þótti tímabært að láta taka þetta saman og að þetta kæmi fram. 1. júlí síðastliðinn ályktaði bæjarráð Hafnarfjarðar, á móti þessum áformum. Og maður vænti þess í allri þeirri umræðu sem fram fór í samfélaginu í kjölfarið að það kæmu fram einhverjar tölulegar upplýsingar. En það hefur ekki gerst þannig að bæjaryfirvöld í Hafnarfirði fundu sig knúin til að gera þetta sjá. Og þarna sést að þessi rök ráðherrans standast ekki skoðun,“ segir Rósa.
Tengdar fréttir Fiskistofa – formið – og flutningurinn Atlaga var gerð að lífsafkomu starfsmanna Fiskistofu og fjölskyldna þeirra með skyndilegri og óvæntri ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að flytja Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 24. júlí 2014 07:00 Fiskistofumálið – mistök eða leiðrétting? Fiskistofumálið og ýmislegt sem hefur verið fleygt fram í því samhengi hefur vakið athygli mína. Í áratugi hefur heyrst af því að stefna allra stjórnmálaflokka hafi í orði verið á þá lund að gæta beri að jafnvægi í byggð landsins og byggja upp störf utan höfuðborgarsvæðisins. 10. júlí 2014 07:00 Starfsemi Fiskistofu lömuð Fiskistofustjóri hefur ekki ákveðið hvort hann og fjölskylda hans flytja með Fiskistofu til Akureyrar. Samráðhópur á vegum atvinnuvegaráðherra fundar um málið í dag. 2. júlí 2014 13:01 Fiskistofustjóri mun flytja til Akureyrar Eyþór Björnsson segist ætla að fylgja stofnuninni norður þegar hún verður flutt á næsta ári. 17. júlí 2014 09:28 Vaxandi ótti meðal opinberra starfsmanna Óljósar yfirlýsingar um að flytja eigi fleiri stofnanir, og þar með opinbera starfsmenn, valda verulegu óöryggi í þeirra röðum. 15. júlí 2014 12:44 „Einhver vanhugsaðasta aðgerð sem ég man eftir“ Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir að það muni kosta meira en þrjár milljónir að þjálfa upp einn nýjan starfsmann á Fiskistofu ef núverandi starfsfólk flyst ekki með. 18. september 2014 13:30 Engin gögn til um flutning Fiskistofu til Akureyrar Engar mælanlegar eða áþreifanlegar niðurstöður ráðuneytis eru til um flutninginn. Ríkisendurskoðun 2. júlí 2014 07:30 Byggðaklúður ríkisstjórnarinnar Ríkisstjórnin ber sér mjög á brjóst og segist vinna í þágu hinna dreifðu byggða og tilkynnir með látum uppbyggingu opinberra starfa í landsbyggðunum. Það var höfuðefni þjóðhátíðarræðu forsætisráðherra. 1. ágúst 2014 07:00 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Sjá meira
Fiskistofa – formið – og flutningurinn Atlaga var gerð að lífsafkomu starfsmanna Fiskistofu og fjölskyldna þeirra með skyndilegri og óvæntri ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að flytja Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 24. júlí 2014 07:00
Fiskistofumálið – mistök eða leiðrétting? Fiskistofumálið og ýmislegt sem hefur verið fleygt fram í því samhengi hefur vakið athygli mína. Í áratugi hefur heyrst af því að stefna allra stjórnmálaflokka hafi í orði verið á þá lund að gæta beri að jafnvægi í byggð landsins og byggja upp störf utan höfuðborgarsvæðisins. 10. júlí 2014 07:00
Starfsemi Fiskistofu lömuð Fiskistofustjóri hefur ekki ákveðið hvort hann og fjölskylda hans flytja með Fiskistofu til Akureyrar. Samráðhópur á vegum atvinnuvegaráðherra fundar um málið í dag. 2. júlí 2014 13:01
Fiskistofustjóri mun flytja til Akureyrar Eyþór Björnsson segist ætla að fylgja stofnuninni norður þegar hún verður flutt á næsta ári. 17. júlí 2014 09:28
Vaxandi ótti meðal opinberra starfsmanna Óljósar yfirlýsingar um að flytja eigi fleiri stofnanir, og þar með opinbera starfsmenn, valda verulegu óöryggi í þeirra röðum. 15. júlí 2014 12:44
„Einhver vanhugsaðasta aðgerð sem ég man eftir“ Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir að það muni kosta meira en þrjár milljónir að þjálfa upp einn nýjan starfsmann á Fiskistofu ef núverandi starfsfólk flyst ekki með. 18. september 2014 13:30
Engin gögn til um flutning Fiskistofu til Akureyrar Engar mælanlegar eða áþreifanlegar niðurstöður ráðuneytis eru til um flutninginn. Ríkisendurskoðun 2. júlí 2014 07:30
Byggðaklúður ríkisstjórnarinnar Ríkisstjórnin ber sér mjög á brjóst og segist vinna í þágu hinna dreifðu byggða og tilkynnir með látum uppbyggingu opinberra starfa í landsbyggðunum. Það var höfuðefni þjóðhátíðarræðu forsætisráðherra. 1. ágúst 2014 07:00