„Hillbilly Heroin“ festir sig í sessi meðal íslenskra fíkla Ólöf Skaftadóttir skrifar 3. nóvember 2014 22:57 visir/getty „Eitt vekur sérstaka athygli að þessu sinni og það er að ný, sterk verkjadeyfandi lyf eru komin á ólöglega vímuefnamarkaðinn her á landi," segir í frétt á vef SÁÁ sem birtist í dag. Þar er um að ræða OxyContin, sem hefur verið misnotað í Bandaríkjunum í nær tvo áratugi, en er nú komið á markað hér og er að festa sig í sessi á ólöglega vímuefamarkaðnum. Lyfið gengur gjarnan undir nafninu Hillbilly Heroin á bandaríska vímuefnamarkaðnum og er talið gríðarlega ávanabindandi. Mikil umræða hefur átt sér stað í Bandaríkjunum um hvort læknar eigi að skrifa lyfið út yfir höfuð, vegna þess hversu ávanabindandi það er, meira að segja fyrir þá sem eiga sér ekki sögu um fíknivanda.Á vef Lyfjabókar segir að OxyContin sé flokkað sem náttúrulegur ópíumalkalóíði. Lyfið hafi áhrif á miðtaugakerfið og hindrar að sársaukaboð berist þangað. Það hafi aðallega verkjastillandi og róandi áhrif. Ávanahætta sé nokkur og sé lyfið notað til langs tíma geti myndast þol við áhrifum þess.„80 mg tafla af OxyContin selst líklega á kr. 5000. Lyf eins og Ketogan og Tramadól ganga einnig kaupum og sölum þó ekki sé komi fast gangverð á þessi lyf," segir einnig í fréttinni. Þessar niðurstöður fást með könnun á verðlagi á ólöglegum vímuefnum á götunni, en könnun þessi er framkvæmd af SÁÁ og allar innritaðir sjúklingar sem hafa heilsu til taka þátt í könnunni. Þá er kannað hversu margir af innrituðum sjúklingum hafa keypt slík efni síðastliðnar tvær vikur, og hvað þeir greiddu fyrir efnin. Meðaltal er reiknað i tugum króna. Verðkannanir SÁÁ hafa verið gerðar með sama hætti frá því í byrjun árs 2000. Þannig ættu þær að gefa glögga mynd af verðbreytingum á ólöglegum vímuefnum á götunni á þessu tímabili. Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sjá meira
„Eitt vekur sérstaka athygli að þessu sinni og það er að ný, sterk verkjadeyfandi lyf eru komin á ólöglega vímuefnamarkaðinn her á landi," segir í frétt á vef SÁÁ sem birtist í dag. Þar er um að ræða OxyContin, sem hefur verið misnotað í Bandaríkjunum í nær tvo áratugi, en er nú komið á markað hér og er að festa sig í sessi á ólöglega vímuefamarkaðnum. Lyfið gengur gjarnan undir nafninu Hillbilly Heroin á bandaríska vímuefnamarkaðnum og er talið gríðarlega ávanabindandi. Mikil umræða hefur átt sér stað í Bandaríkjunum um hvort læknar eigi að skrifa lyfið út yfir höfuð, vegna þess hversu ávanabindandi það er, meira að segja fyrir þá sem eiga sér ekki sögu um fíknivanda.Á vef Lyfjabókar segir að OxyContin sé flokkað sem náttúrulegur ópíumalkalóíði. Lyfið hafi áhrif á miðtaugakerfið og hindrar að sársaukaboð berist þangað. Það hafi aðallega verkjastillandi og róandi áhrif. Ávanahætta sé nokkur og sé lyfið notað til langs tíma geti myndast þol við áhrifum þess.„80 mg tafla af OxyContin selst líklega á kr. 5000. Lyf eins og Ketogan og Tramadól ganga einnig kaupum og sölum þó ekki sé komi fast gangverð á þessi lyf," segir einnig í fréttinni. Þessar niðurstöður fást með könnun á verðlagi á ólöglegum vímuefnum á götunni, en könnun þessi er framkvæmd af SÁÁ og allar innritaðir sjúklingar sem hafa heilsu til taka þátt í könnunni. Þá er kannað hversu margir af innrituðum sjúklingum hafa keypt slík efni síðastliðnar tvær vikur, og hvað þeir greiddu fyrir efnin. Meðaltal er reiknað i tugum króna. Verðkannanir SÁÁ hafa verið gerðar með sama hætti frá því í byrjun árs 2000. Þannig ættu þær að gefa glögga mynd af verðbreytingum á ólöglegum vímuefnum á götunni á þessu tímabili.
Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sjá meira