Íslensk stúlka alvarlega slösuð eftir mótorkrossslys í Noregi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. október 2014 14:16 Brynja Hlíf Hjaltadóttir hefur æft mótorkross í nokkur ár og keppt í greininni síðustu þrjú sumur. Brynja Hlíf Hjaltadóttir, 16 ára íslensk stúlka, lenti í alvarlegu mótorkrossslysi í Noregi á þriðjudaginn í seinustu viku. Brynja er nemandi í íþróttaskóla í Setesdal sem er um 200 km suður af Ósló. Vísir náði tali af Hjalta Úrsus Árnasyni, föður Brynju, sem er staddur úti í Noregi. „Við vitum í raun og veru ekki ennþá hvað gerðist. Staðan er það alvarleg að við höfum ekki viljað spyrja hana út í hvað gerðist nákvæmlega,“ segir Hjalti. Þrír hryggjarliðir brotnuðu og segir Hjalti að Brynja sé tilfinningalaus í fótunum eins og er. „Þetta var náttúrulega mjög mikil aðgerð sem var gerð á bakinu á henni. Við höfum fulla trú á því að þetta muni ganga til baka og hún fái tilfinningu aftur í fæturna.“Hjalti Úrsus Árnason, faðir Brynju, segir fjölskylduna bjartsýna á framhaldið.Mynd/SigurjónHjalti segir að Brynja sé smám saman að komast til meðvitundar og að hún sýni miklar framfarir. Það sé gríðarlega mikill munur á henni. „Hún er mjög sterk og stendur sig gríðarlega vel. Við höfum fulla trú á þessu og höldum í vonina þó að staðan sé erfið akkúrat núna. Læknarnir hafa sérstaklega talað um það hvað hún sé sterk og að það hjálpi henni mikið í batanum,“ segir Hjalti. Hann tekur jafnframt fram að umönnun á sjúkrahúsinu sé öll eins og best verður á kosið. Brynja hefur æft mótorkross í nokkur ár og keppt í greininni síðustu þrjú sumur. Hún fór út til Noregs í ágúst síðastliðnum til að læra meira í íþróttinni en um eins árs nám er að ræða. Hjalti og fjölskylda vilja þakka öllum sem hafa sýnt þeim stuðning og hlýhug í baráttunni. Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Brynja Hlíf Hjaltadóttir, 16 ára íslensk stúlka, lenti í alvarlegu mótorkrossslysi í Noregi á þriðjudaginn í seinustu viku. Brynja er nemandi í íþróttaskóla í Setesdal sem er um 200 km suður af Ósló. Vísir náði tali af Hjalta Úrsus Árnasyni, föður Brynju, sem er staddur úti í Noregi. „Við vitum í raun og veru ekki ennþá hvað gerðist. Staðan er það alvarleg að við höfum ekki viljað spyrja hana út í hvað gerðist nákvæmlega,“ segir Hjalti. Þrír hryggjarliðir brotnuðu og segir Hjalti að Brynja sé tilfinningalaus í fótunum eins og er. „Þetta var náttúrulega mjög mikil aðgerð sem var gerð á bakinu á henni. Við höfum fulla trú á því að þetta muni ganga til baka og hún fái tilfinningu aftur í fæturna.“Hjalti Úrsus Árnason, faðir Brynju, segir fjölskylduna bjartsýna á framhaldið.Mynd/SigurjónHjalti segir að Brynja sé smám saman að komast til meðvitundar og að hún sýni miklar framfarir. Það sé gríðarlega mikill munur á henni. „Hún er mjög sterk og stendur sig gríðarlega vel. Við höfum fulla trú á þessu og höldum í vonina þó að staðan sé erfið akkúrat núna. Læknarnir hafa sérstaklega talað um það hvað hún sé sterk og að það hjálpi henni mikið í batanum,“ segir Hjalti. Hann tekur jafnframt fram að umönnun á sjúkrahúsinu sé öll eins og best verður á kosið. Brynja hefur æft mótorkross í nokkur ár og keppt í greininni síðustu þrjú sumur. Hún fór út til Noregs í ágúst síðastliðnum til að læra meira í íþróttinni en um eins árs nám er að ræða. Hjalti og fjölskylda vilja þakka öllum sem hafa sýnt þeim stuðning og hlýhug í baráttunni.
Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira