Íslensk stúlka alvarlega slösuð eftir mótorkrossslys í Noregi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. október 2014 14:16 Brynja Hlíf Hjaltadóttir hefur æft mótorkross í nokkur ár og keppt í greininni síðustu þrjú sumur. Brynja Hlíf Hjaltadóttir, 16 ára íslensk stúlka, lenti í alvarlegu mótorkrossslysi í Noregi á þriðjudaginn í seinustu viku. Brynja er nemandi í íþróttaskóla í Setesdal sem er um 200 km suður af Ósló. Vísir náði tali af Hjalta Úrsus Árnasyni, föður Brynju, sem er staddur úti í Noregi. „Við vitum í raun og veru ekki ennþá hvað gerðist. Staðan er það alvarleg að við höfum ekki viljað spyrja hana út í hvað gerðist nákvæmlega,“ segir Hjalti. Þrír hryggjarliðir brotnuðu og segir Hjalti að Brynja sé tilfinningalaus í fótunum eins og er. „Þetta var náttúrulega mjög mikil aðgerð sem var gerð á bakinu á henni. Við höfum fulla trú á því að þetta muni ganga til baka og hún fái tilfinningu aftur í fæturna.“Hjalti Úrsus Árnason, faðir Brynju, segir fjölskylduna bjartsýna á framhaldið.Mynd/SigurjónHjalti segir að Brynja sé smám saman að komast til meðvitundar og að hún sýni miklar framfarir. Það sé gríðarlega mikill munur á henni. „Hún er mjög sterk og stendur sig gríðarlega vel. Við höfum fulla trú á þessu og höldum í vonina þó að staðan sé erfið akkúrat núna. Læknarnir hafa sérstaklega talað um það hvað hún sé sterk og að það hjálpi henni mikið í batanum,“ segir Hjalti. Hann tekur jafnframt fram að umönnun á sjúkrahúsinu sé öll eins og best verður á kosið. Brynja hefur æft mótorkross í nokkur ár og keppt í greininni síðustu þrjú sumur. Hún fór út til Noregs í ágúst síðastliðnum til að læra meira í íþróttinni en um eins árs nám er að ræða. Hjalti og fjölskylda vilja þakka öllum sem hafa sýnt þeim stuðning og hlýhug í baráttunni. Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Brynja Hlíf Hjaltadóttir, 16 ára íslensk stúlka, lenti í alvarlegu mótorkrossslysi í Noregi á þriðjudaginn í seinustu viku. Brynja er nemandi í íþróttaskóla í Setesdal sem er um 200 km suður af Ósló. Vísir náði tali af Hjalta Úrsus Árnasyni, föður Brynju, sem er staddur úti í Noregi. „Við vitum í raun og veru ekki ennþá hvað gerðist. Staðan er það alvarleg að við höfum ekki viljað spyrja hana út í hvað gerðist nákvæmlega,“ segir Hjalti. Þrír hryggjarliðir brotnuðu og segir Hjalti að Brynja sé tilfinningalaus í fótunum eins og er. „Þetta var náttúrulega mjög mikil aðgerð sem var gerð á bakinu á henni. Við höfum fulla trú á því að þetta muni ganga til baka og hún fái tilfinningu aftur í fæturna.“Hjalti Úrsus Árnason, faðir Brynju, segir fjölskylduna bjartsýna á framhaldið.Mynd/SigurjónHjalti segir að Brynja sé smám saman að komast til meðvitundar og að hún sýni miklar framfarir. Það sé gríðarlega mikill munur á henni. „Hún er mjög sterk og stendur sig gríðarlega vel. Við höfum fulla trú á þessu og höldum í vonina þó að staðan sé erfið akkúrat núna. Læknarnir hafa sérstaklega talað um það hvað hún sé sterk og að það hjálpi henni mikið í batanum,“ segir Hjalti. Hann tekur jafnframt fram að umönnun á sjúkrahúsinu sé öll eins og best verður á kosið. Brynja hefur æft mótorkross í nokkur ár og keppt í greininni síðustu þrjú sumur. Hún fór út til Noregs í ágúst síðastliðnum til að læra meira í íþróttinni en um eins árs nám er að ræða. Hjalti og fjölskylda vilja þakka öllum sem hafa sýnt þeim stuðning og hlýhug í baráttunni.
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira