Tónleikar fyrir Gálgahraunsfólk á dagskrá Jakob Bjarnar skrifar 20. október 2014 14:58 Fjöldinn allur af tónlistarfólki mun koma frá á tónleikum sem haldnir verða til styrktar nímenningunum sem dæmdir voru vegna mótmæla í Gálgahrauni. Vísir greindi frá herhvötBubba Morthens til tónlistarmanna um að halda styrktartónleika. Þetta var í kjölfar dóms yfir níumenningunum sem mótmæltu vegaframkvæmdum í Gálgahrauni á Álftanesi. Bubba fannst og finnst dómurinn fáránlegur og hann lætur ekki sitja við orðin tóm. Búið er að ákveða stað og stund: Háskólabíó 29. október. Það er rétt rúm vika í tónleikana og þegar hefur fjöldi tónlistarmanna staðfest þátttöku sína. Viðbrögðin við þeirri umleitan hafa undantekningalaust verið mjög góð. Að sögn Bubba ætla hinir ástsælu Spaðar að koma fram en forsöngvari þessarar menntuðu hljómsveitar landsins er Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur og ritstjóri. „Ég kvabba kannski á honum um að halda erindi líka. Annars á þetta alls ekki að vera formlegt. Það er svo leiðinlegt,“ segir Bubbi sem hefur gengið frá því að Ómar Ragnarsson, sem var meðal þeirra sem handteknir voru í Gálgahrauni, verði kynnir. Og Bubbi heldur áfram að telja upp þá sem ætla að koma fram. Helsta stjarnan nú er Unnsteinn Manúel og hann er klár. „Salka Sól og hennar band er staðfest, og nánast öruggt með að Snorri Helga verði með líka. KK er búinn að staðfesta. Og ég bíð eftir svari frá Mugison og Moses High Tower.“ Bubbi spaugar með að ef ekki takist að fylla Háskólabíó þá lendi hann sjálfur í veseni. En, ef um verður að ræða áfrýjun í málinu, setur það ekkert strik í reikninginn? „Ég átta mig ekki alveg á því. Neinei, ég held að ég fái einhvern góðan lögfræðing til að taka að sér peningamálin og geymi þá aurinn á bók. Svo sjáum við til hvort þau vinni ekki málið. Þá gefum við einhverjum sem á þarf að halda innkomuna.“ Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fleiri fréttir Óvissa hvort aukaaðalfundur standist lög Pírata Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ Sjá meira
Vísir greindi frá herhvötBubba Morthens til tónlistarmanna um að halda styrktartónleika. Þetta var í kjölfar dóms yfir níumenningunum sem mótmæltu vegaframkvæmdum í Gálgahrauni á Álftanesi. Bubba fannst og finnst dómurinn fáránlegur og hann lætur ekki sitja við orðin tóm. Búið er að ákveða stað og stund: Háskólabíó 29. október. Það er rétt rúm vika í tónleikana og þegar hefur fjöldi tónlistarmanna staðfest þátttöku sína. Viðbrögðin við þeirri umleitan hafa undantekningalaust verið mjög góð. Að sögn Bubba ætla hinir ástsælu Spaðar að koma fram en forsöngvari þessarar menntuðu hljómsveitar landsins er Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur og ritstjóri. „Ég kvabba kannski á honum um að halda erindi líka. Annars á þetta alls ekki að vera formlegt. Það er svo leiðinlegt,“ segir Bubbi sem hefur gengið frá því að Ómar Ragnarsson, sem var meðal þeirra sem handteknir voru í Gálgahrauni, verði kynnir. Og Bubbi heldur áfram að telja upp þá sem ætla að koma fram. Helsta stjarnan nú er Unnsteinn Manúel og hann er klár. „Salka Sól og hennar band er staðfest, og nánast öruggt með að Snorri Helga verði með líka. KK er búinn að staðfesta. Og ég bíð eftir svari frá Mugison og Moses High Tower.“ Bubbi spaugar með að ef ekki takist að fylla Háskólabíó þá lendi hann sjálfur í veseni. En, ef um verður að ræða áfrýjun í málinu, setur það ekkert strik í reikninginn? „Ég átta mig ekki alveg á því. Neinei, ég held að ég fái einhvern góðan lögfræðing til að taka að sér peningamálin og geymi þá aurinn á bók. Svo sjáum við til hvort þau vinni ekki málið. Þá gefum við einhverjum sem á þarf að halda innkomuna.“
Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fleiri fréttir Óvissa hvort aukaaðalfundur standist lög Pírata Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ Sjá meira