Ingvar: Hef bætt mig á hverju ári síðan ég kom í Stjörnuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2014 19:51 Ingvar Jónsson. Vísir/Valli Ingvar Jónsson, markvörður Íslandsmeistara Stjörnunnar, var í kvöld kosin besti leikmaður Pepsi-deildar karla í fótbolta á þessu tímabili en það voru leikmenn deildarinnar sem völdu hann besta leikmanninn í sumar. Ingvar bjargaði Stjörnuliðinu margoft með frábærri markvörslu í Pepsi-deildinni í sumar og hélt markinu sínu hreinu í yfir 400 mínútur á lokakaflanum þegar Garðbæingar tryggðu sér titilinn. „Þetta er búið að vera ólýsanlegt sumar hjá okkur og eiginlega bara frá fyrsta leik. Það hefur allt gengið upp. Meðbyrinn var mikill þegar fór að ganga vel í Evrópukeppninni og þá var komið gríðarlegt sjálfstraust í liðið og menn höfðu trú á því að við gætum klárað þetta," sagði Ingvar í viðtali við Eddu Sif Pálsdóttur í Íslandi í dag í kvöld en sýnt var beint frá verðlaunaafhendingunni á Stöð tvö. En hvað varð til þess að þetta tókst hjá Stjörnunni í sumar? „Það er fyrst og fremst Frikki sjúkraþjálfari. Hann hefur breytt þessum klúbb og það er ekkert grín. Það hefur verið mikil uppbygging undanfarin ár en með tilkomu hans fyrir tveimur árum þá breyttist mikið. Hann er ekki bara sjúkraþjálfari því hann er með vikulega sálfræðifundi þótt að menn séu oft orðnir þreyttir á því. Þetta hefur allt áhrif og hann byggði upp gríðarlega trú í liðinu ásamt þjálfarateyminu og öðrum," sagði Ingvar á meðan mátti sjá Sigga Dúllu og Rúnar Pál Sigmundsdóttir hlæja að orðum Ingvars. „Það var gríðarleg trú hjá okkur allan tímann að við gætum hampað titlinum," sagði Ingvar. „Ég hef bætt mig á hverju ári finnst mér síðan ég kom í Stjörnuna fyrir fjórum árum. Ég spilaði mjög vel í allt sumar, alveg frá fyrsta leik og ég hef verið stöðugur í mínum leik sem er mikilvægt fyrir markmann. Ég er gríðarlega stoltur af þessu vali," sagði Ingvar. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Sjá meira
Ingvar Jónsson, markvörður Íslandsmeistara Stjörnunnar, var í kvöld kosin besti leikmaður Pepsi-deildar karla í fótbolta á þessu tímabili en það voru leikmenn deildarinnar sem völdu hann besta leikmanninn í sumar. Ingvar bjargaði Stjörnuliðinu margoft með frábærri markvörslu í Pepsi-deildinni í sumar og hélt markinu sínu hreinu í yfir 400 mínútur á lokakaflanum þegar Garðbæingar tryggðu sér titilinn. „Þetta er búið að vera ólýsanlegt sumar hjá okkur og eiginlega bara frá fyrsta leik. Það hefur allt gengið upp. Meðbyrinn var mikill þegar fór að ganga vel í Evrópukeppninni og þá var komið gríðarlegt sjálfstraust í liðið og menn höfðu trú á því að við gætum klárað þetta," sagði Ingvar í viðtali við Eddu Sif Pálsdóttur í Íslandi í dag í kvöld en sýnt var beint frá verðlaunaafhendingunni á Stöð tvö. En hvað varð til þess að þetta tókst hjá Stjörnunni í sumar? „Það er fyrst og fremst Frikki sjúkraþjálfari. Hann hefur breytt þessum klúbb og það er ekkert grín. Það hefur verið mikil uppbygging undanfarin ár en með tilkomu hans fyrir tveimur árum þá breyttist mikið. Hann er ekki bara sjúkraþjálfari því hann er með vikulega sálfræðifundi þótt að menn séu oft orðnir þreyttir á því. Þetta hefur allt áhrif og hann byggði upp gríðarlega trú í liðinu ásamt þjálfarateyminu og öðrum," sagði Ingvar á meðan mátti sjá Sigga Dúllu og Rúnar Pál Sigmundsdóttir hlæja að orðum Ingvars. „Það var gríðarleg trú hjá okkur allan tímann að við gætum hampað titlinum," sagði Ingvar. „Ég hef bætt mig á hverju ári finnst mér síðan ég kom í Stjörnuna fyrir fjórum árum. Ég spilaði mjög vel í allt sumar, alveg frá fyrsta leik og ég hef verið stöðugur í mínum leik sem er mikilvægt fyrir markmann. Ég er gríðarlega stoltur af þessu vali," sagði Ingvar.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Sjá meira