Í gæsluvarðhaldi til 24. október vegna ítrekaðra ofbeldisbrota Stefán Árni Pálsson skrifar 1. október 2014 07:42 visir/vilhelm Á mánudaginn staðfesti Hæstiréttur úrskurð héraðsdóms um að rússneskur hælisleitandi skyldi vera í gæsluvarðhaldi til 24. október vegna ítrekaðra ofbeldisbrota. Hann er einnig sakaður um ýmis brot á lögum um útlendinga. Maðurinn var útskrifaður af geðdeild Landspítalans þar sem starfsmenn Landspítalans töldu öryggi starfsmanna og sjúklinga deildarinnar í hættu vegna veru hans á deildinni. Hann kom til landsins frá Rússlandi árið 2011 og þá sem sem hælisleitandi ásamt konu og tveimur ungum börnum. Fljótlega eftir komu hans til landsins komu upp ýmis vandamál í samskiptum hans við félagsmálayfirvöld. Hann var í framhaldinu ítrekað kærður til lögreglu vegna líkamsárásar og hegðunar sem var talin ógnandi eins og segir í kærunni. Tekinn var ákvörðun um að vísa manninum úr landi en í apríl á þessu ári var hann vistaður á geðdeild. Grunur vaknaði að maðurinn væri með alvarlegt geðrof. Sá grunur kom upp eftir að maðurinn hafði vafið teppi um háls sér í fangaklefa og bitið sig til blóðs á púls. Honum var sleppt eftir nokkra daga. Maðurinn yfirgaf landið 20. maí síðastliðinn að eigin frumkvæði ásamt fjölskyldu sinni þrátt fyrir að lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefði birt fyrir honum ákvörðun þess efnis að hann skyldi halda sig á ákveðnu svæði og sinna tilkynningaskyldu. Í greinargerð lögreglustjórans á Suðurnesjum segir að hinn 11. september 2014 hafi fangaverðir komið með kærða til landsins í því skyni að afhenda hann íslenskum yfirvöldum á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Hæstiréttur úrskurðaði manninn í gæsluvarðhald til 24. október. Hann er ekki hafður í einangrun. Nú vinna yfirvöld að því að koma honum aftur til Rússlands og búist er við að það taki nokkrar vikur. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Á mánudaginn staðfesti Hæstiréttur úrskurð héraðsdóms um að rússneskur hælisleitandi skyldi vera í gæsluvarðhaldi til 24. október vegna ítrekaðra ofbeldisbrota. Hann er einnig sakaður um ýmis brot á lögum um útlendinga. Maðurinn var útskrifaður af geðdeild Landspítalans þar sem starfsmenn Landspítalans töldu öryggi starfsmanna og sjúklinga deildarinnar í hættu vegna veru hans á deildinni. Hann kom til landsins frá Rússlandi árið 2011 og þá sem sem hælisleitandi ásamt konu og tveimur ungum börnum. Fljótlega eftir komu hans til landsins komu upp ýmis vandamál í samskiptum hans við félagsmálayfirvöld. Hann var í framhaldinu ítrekað kærður til lögreglu vegna líkamsárásar og hegðunar sem var talin ógnandi eins og segir í kærunni. Tekinn var ákvörðun um að vísa manninum úr landi en í apríl á þessu ári var hann vistaður á geðdeild. Grunur vaknaði að maðurinn væri með alvarlegt geðrof. Sá grunur kom upp eftir að maðurinn hafði vafið teppi um háls sér í fangaklefa og bitið sig til blóðs á púls. Honum var sleppt eftir nokkra daga. Maðurinn yfirgaf landið 20. maí síðastliðinn að eigin frumkvæði ásamt fjölskyldu sinni þrátt fyrir að lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefði birt fyrir honum ákvörðun þess efnis að hann skyldi halda sig á ákveðnu svæði og sinna tilkynningaskyldu. Í greinargerð lögreglustjórans á Suðurnesjum segir að hinn 11. september 2014 hafi fangaverðir komið með kærða til landsins í því skyni að afhenda hann íslenskum yfirvöldum á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Hæstiréttur úrskurðaði manninn í gæsluvarðhald til 24. október. Hann er ekki hafður í einangrun. Nú vinna yfirvöld að því að koma honum aftur til Rússlands og búist er við að það taki nokkrar vikur.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira