Verða Vetrarólympíuleikarnir 2022 færðir? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2014 10:45 Vísir/Getty Stærstu knattspyrnufélögin í Evrópu eru farin að pressa á það að Vetrarólympíuleikarnir árið 2022 verði færðir til svo hægt sé að spila HM í Katar við "kaldari" aðstæður. Það er búist við því að HM í Katar fari ekki fram í hinum gríðarmikla sumarhita í Katar en ákvörðun FIFA um að spila leiki í 40-50 gráðu hita í Katar hefur fengið mikla gagnrýni. „Það er ekki búið að ákveða það hvar leikarnir fara fram," sagði Umberto Gandini, varaformaður sambands evrópskra knattspyrnufélaga, í vitalið hjá BBC. „Ég sé ekki hvernig við getum haft áhyggjur af því sem er ekki ákveðið og svo geta þeir einnig breytt dagsetningunni," sagði Gandini. Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur lagt það til að Heimsmeistarakeppnin fari fram í nóvember og desember 2022. Það myndi hinsvegar hafa þær afleiðingar að gera þyrfti átta vikna hlé á keppni í evrópsku deildunum. Annar möguleiki er að HM fari fram í janúar og febrúar (á sama tíma og Vetrar-ÓL) en Blatter hefur þegar lofað því að HM verði ekki sett á sama tíma og Vetrarólympíuleikarnir. Blatter er í Alþjóðlegu Ólympíunefndinni og veit það vel að eitthvað ósætti á milli FIFA og IOC gæti þýtt að framtíð fótboltans sem Ólympíugrein væri í hættu. „HM í janúar og febrúar kemur best út fyrir evrópsku deildirnar því margar þeirra eru með vetrarfrí. Það væri örlítið meiri lógík í því," sagði Umberto Gandini sem er yfirmaður hjá AC Milan. „Það er ekki ómögulegt að færa Vetrarólympíuleikana um fimmtán daga og við ættum að finna lausn sem hentar ekki bara fótboltaheiminum heldur einnig öllum íþróttaheiminum," sagði Umberto Gandini. Tengdar fréttir Ekki útilokað að Katar missi HM 2022 Breskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að Mohammed bin Hammam hafi gerst sekur um mútur til að tryggja að heimsmeistarakeppnin í Katar verði haldin í Katar. Því gæti Katar misst HM. 1. júní 2014 16:00 Dauðsföll í Katar koma FIFA ekki við Fjöldi mætti til þess að mótmæla á fótboltaráðstefnu í Hong Kong í gær þar sem Sepp Blatter, forseti FIFA, var staddur. 24. apríl 2014 23:30 Blatter vill að HM 2022 verði spilað í jólamánuðinum Sett Blatter, forseti FIFA, er undir stöðugri pressu að komast að niðurstöðu um hvenær HM í fótbolta í Katar fari fram eftir níu ár en allir eru sammála því að það er ekki hægt að halda mótið í hitasvækjunni sem er í Katar yfir sumartímann. 9. nóvember 2013 22:45 HM 2022 fer fram að vetri til Jerome Valcke, aðalritari Alþjóðaknattspyrnusambandsins, staðfesti í dag að heimsmeistarakeppnin í Katar árið 2022 muni ekki fara fram á hefðbundnum árstíma. 8. janúar 2014 11:34 FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8. janúar 2014 13:54 Platini: Ánægður með að hafa greitt Katar mitt atkvæði Michel Platini, forseti UEFA, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að kjósa Rússland og Katar til að halda HM í Katar 2018 og 2022. 8. september 2014 21:45 Blatter: Ómögulegt að spila í 45 gráðu hita Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, viðurkennir í samtali við France Football að ómögulegt sé að halda HM í Katar yfir sumarmánuðina. 28. janúar 2014 13:00 Sepp Blatter: Mistök að láta Katar fá HM 2022 Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur nú viðurkennt opinberlega að það hafi verið mistök hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu að láta Katar fá HM í fótbolta árið 2022. 16. maí 2014 09:30 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira
Stærstu knattspyrnufélögin í Evrópu eru farin að pressa á það að Vetrarólympíuleikarnir árið 2022 verði færðir til svo hægt sé að spila HM í Katar við "kaldari" aðstæður. Það er búist við því að HM í Katar fari ekki fram í hinum gríðarmikla sumarhita í Katar en ákvörðun FIFA um að spila leiki í 40-50 gráðu hita í Katar hefur fengið mikla gagnrýni. „Það er ekki búið að ákveða það hvar leikarnir fara fram," sagði Umberto Gandini, varaformaður sambands evrópskra knattspyrnufélaga, í vitalið hjá BBC. „Ég sé ekki hvernig við getum haft áhyggjur af því sem er ekki ákveðið og svo geta þeir einnig breytt dagsetningunni," sagði Gandini. Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur lagt það til að Heimsmeistarakeppnin fari fram í nóvember og desember 2022. Það myndi hinsvegar hafa þær afleiðingar að gera þyrfti átta vikna hlé á keppni í evrópsku deildunum. Annar möguleiki er að HM fari fram í janúar og febrúar (á sama tíma og Vetrar-ÓL) en Blatter hefur þegar lofað því að HM verði ekki sett á sama tíma og Vetrarólympíuleikarnir. Blatter er í Alþjóðlegu Ólympíunefndinni og veit það vel að eitthvað ósætti á milli FIFA og IOC gæti þýtt að framtíð fótboltans sem Ólympíugrein væri í hættu. „HM í janúar og febrúar kemur best út fyrir evrópsku deildirnar því margar þeirra eru með vetrarfrí. Það væri örlítið meiri lógík í því," sagði Umberto Gandini sem er yfirmaður hjá AC Milan. „Það er ekki ómögulegt að færa Vetrarólympíuleikana um fimmtán daga og við ættum að finna lausn sem hentar ekki bara fótboltaheiminum heldur einnig öllum íþróttaheiminum," sagði Umberto Gandini.
Tengdar fréttir Ekki útilokað að Katar missi HM 2022 Breskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að Mohammed bin Hammam hafi gerst sekur um mútur til að tryggja að heimsmeistarakeppnin í Katar verði haldin í Katar. Því gæti Katar misst HM. 1. júní 2014 16:00 Dauðsföll í Katar koma FIFA ekki við Fjöldi mætti til þess að mótmæla á fótboltaráðstefnu í Hong Kong í gær þar sem Sepp Blatter, forseti FIFA, var staddur. 24. apríl 2014 23:30 Blatter vill að HM 2022 verði spilað í jólamánuðinum Sett Blatter, forseti FIFA, er undir stöðugri pressu að komast að niðurstöðu um hvenær HM í fótbolta í Katar fari fram eftir níu ár en allir eru sammála því að það er ekki hægt að halda mótið í hitasvækjunni sem er í Katar yfir sumartímann. 9. nóvember 2013 22:45 HM 2022 fer fram að vetri til Jerome Valcke, aðalritari Alþjóðaknattspyrnusambandsins, staðfesti í dag að heimsmeistarakeppnin í Katar árið 2022 muni ekki fara fram á hefðbundnum árstíma. 8. janúar 2014 11:34 FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8. janúar 2014 13:54 Platini: Ánægður með að hafa greitt Katar mitt atkvæði Michel Platini, forseti UEFA, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að kjósa Rússland og Katar til að halda HM í Katar 2018 og 2022. 8. september 2014 21:45 Blatter: Ómögulegt að spila í 45 gráðu hita Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, viðurkennir í samtali við France Football að ómögulegt sé að halda HM í Katar yfir sumarmánuðina. 28. janúar 2014 13:00 Sepp Blatter: Mistök að láta Katar fá HM 2022 Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur nú viðurkennt opinberlega að það hafi verið mistök hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu að láta Katar fá HM í fótbolta árið 2022. 16. maí 2014 09:30 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira
Ekki útilokað að Katar missi HM 2022 Breskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að Mohammed bin Hammam hafi gerst sekur um mútur til að tryggja að heimsmeistarakeppnin í Katar verði haldin í Katar. Því gæti Katar misst HM. 1. júní 2014 16:00
Dauðsföll í Katar koma FIFA ekki við Fjöldi mætti til þess að mótmæla á fótboltaráðstefnu í Hong Kong í gær þar sem Sepp Blatter, forseti FIFA, var staddur. 24. apríl 2014 23:30
Blatter vill að HM 2022 verði spilað í jólamánuðinum Sett Blatter, forseti FIFA, er undir stöðugri pressu að komast að niðurstöðu um hvenær HM í fótbolta í Katar fari fram eftir níu ár en allir eru sammála því að það er ekki hægt að halda mótið í hitasvækjunni sem er í Katar yfir sumartímann. 9. nóvember 2013 22:45
HM 2022 fer fram að vetri til Jerome Valcke, aðalritari Alþjóðaknattspyrnusambandsins, staðfesti í dag að heimsmeistarakeppnin í Katar árið 2022 muni ekki fara fram á hefðbundnum árstíma. 8. janúar 2014 11:34
FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8. janúar 2014 13:54
Platini: Ánægður með að hafa greitt Katar mitt atkvæði Michel Platini, forseti UEFA, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að kjósa Rússland og Katar til að halda HM í Katar 2018 og 2022. 8. september 2014 21:45
Blatter: Ómögulegt að spila í 45 gráðu hita Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, viðurkennir í samtali við France Football að ómögulegt sé að halda HM í Katar yfir sumarmánuðina. 28. janúar 2014 13:00
Sepp Blatter: Mistök að láta Katar fá HM 2022 Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur nú viðurkennt opinberlega að það hafi verið mistök hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu að láta Katar fá HM í fótbolta árið 2022. 16. maí 2014 09:30