Fyrsta myndin úr brúðkaupi Amal og Clooney Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. september 2014 10:35 Nýbökuðu hjónin George Clooney og Amal Alamuddin prýða forsíðu tímaritsins People sem kemur í verslanir vestan hafs á morgun. Inni í tímaritinu eru síðan 25 myndir úr brúðkaupi hjónanna sem fór fram í Feneyjum síðustu helgi. George og Amal voru gefin saman á glæsilegu hóteli, Aman Canal Grande Venice, og voru gestirnir um hundrað talsins. Aðspurður um hjónabandið segir George að það „sé ansi hreint frábært,“ í samtali við tímaritið. Móðir Amal, Baria, tjáir sig einnig um herlegheitin. „George og Amal geisluðu af ást allt kvöldið. Brúðkaupið var ótrúlega sérstakt, það var goðsagnakennt. Þessir þrír dagar - vinirnir, fjölskyldan, andrúmsloftið, allt - verður mér nærri restina af lífi mínu,“ segir hún í viðtali við People. Þá er líka fjallað um brúðkaupsfötin í tímaritinu. George klæddist svörtum smóking úr smiðju Giorgio Armani en Amal klæddist blúndukjól frá Oscar de la Renta. George og Amal fengu Noru Sagal, dóttur vina þeirra, til að syngja lagið Always við athöfnina en það er lagið sem foreldrar leikarans, Nick og Nina, dönsuðu við í brúðkaupinu sínu. Fyrsti dans George og Amal sem hjón var dansaður við lagið Why Shouldn't I? Gestir brúðkaupsins voru síðan leystir út með gjöfum, þar á meðal með iPod-um með lagalista sem Amal og George bjuggu til. Tengdar fréttir "Mér fannst vera tími til kominn!“ Martha Stewart ánægð með að George Clooney sé búinn að trúlofa sig. 2. maí 2014 20:00 George Clooney í það heilaga í september Brúðkaup á Ítalíu. 6. júní 2014 18:00 Sjáið gestina í brúðkaupi Clooneys Margmenni í Feneyjum um helgina. 29. september 2014 16:30 Gifta sig í Feneyjum Styttist í stóra daginn hjá George Clooney og Amal Alamuddin. 8. september 2014 13:30 George Clooney kvæntist í kvöld Amal Alamuddin er sú heppna.en athöfnin fór fram í Feneyjum. 27. september 2014 23:13 Amal er ekki ólétt Sögusagnir um barneignir George Clooney og unnustu hans ekki sannar. 4. september 2014 15:30 Allt um brúðkaup Georges Clooney Kvæntist Amal Alamuddin á laugardag. 29. september 2014 13:00 Giftist Clooney í kjól frá Oscar de la Renta Mannréttindalögfræðingurinn Amal Alamuddin gekk að eiga George Clooney um helgina. 29. september 2014 19:00 Brjálaður út í Daily Mail Stórleikarinn George Clooney sakar fjölmiðilinn um lygar. 9. júlí 2014 18:30 George Clooney kemur á óvart Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney fór á skeljarnar fyrir skömmu 27. apríl 2014 20:00 Hafnar afsökunarbeiðni Daily Mail George Clooney enn brjálaður út í miðilinn. 11. júlí 2014 23:45 Kvænist í jakkafötum frá Giorgio Armani Allt að smella fyrir brúðkaup Georges Clooney og Amals Alamuddin. 22. september 2014 16:30 Fögnuðu trúlofuninni með frægum vinum George Clooney og Amal Alamuddin hamingjusöm. 12. maí 2014 17:00 Mest lesið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira
Nýbökuðu hjónin George Clooney og Amal Alamuddin prýða forsíðu tímaritsins People sem kemur í verslanir vestan hafs á morgun. Inni í tímaritinu eru síðan 25 myndir úr brúðkaupi hjónanna sem fór fram í Feneyjum síðustu helgi. George og Amal voru gefin saman á glæsilegu hóteli, Aman Canal Grande Venice, og voru gestirnir um hundrað talsins. Aðspurður um hjónabandið segir George að það „sé ansi hreint frábært,“ í samtali við tímaritið. Móðir Amal, Baria, tjáir sig einnig um herlegheitin. „George og Amal geisluðu af ást allt kvöldið. Brúðkaupið var ótrúlega sérstakt, það var goðsagnakennt. Þessir þrír dagar - vinirnir, fjölskyldan, andrúmsloftið, allt - verður mér nærri restina af lífi mínu,“ segir hún í viðtali við People. Þá er líka fjallað um brúðkaupsfötin í tímaritinu. George klæddist svörtum smóking úr smiðju Giorgio Armani en Amal klæddist blúndukjól frá Oscar de la Renta. George og Amal fengu Noru Sagal, dóttur vina þeirra, til að syngja lagið Always við athöfnina en það er lagið sem foreldrar leikarans, Nick og Nina, dönsuðu við í brúðkaupinu sínu. Fyrsti dans George og Amal sem hjón var dansaður við lagið Why Shouldn't I? Gestir brúðkaupsins voru síðan leystir út með gjöfum, þar á meðal með iPod-um með lagalista sem Amal og George bjuggu til.
Tengdar fréttir "Mér fannst vera tími til kominn!“ Martha Stewart ánægð með að George Clooney sé búinn að trúlofa sig. 2. maí 2014 20:00 George Clooney í það heilaga í september Brúðkaup á Ítalíu. 6. júní 2014 18:00 Sjáið gestina í brúðkaupi Clooneys Margmenni í Feneyjum um helgina. 29. september 2014 16:30 Gifta sig í Feneyjum Styttist í stóra daginn hjá George Clooney og Amal Alamuddin. 8. september 2014 13:30 George Clooney kvæntist í kvöld Amal Alamuddin er sú heppna.en athöfnin fór fram í Feneyjum. 27. september 2014 23:13 Amal er ekki ólétt Sögusagnir um barneignir George Clooney og unnustu hans ekki sannar. 4. september 2014 15:30 Allt um brúðkaup Georges Clooney Kvæntist Amal Alamuddin á laugardag. 29. september 2014 13:00 Giftist Clooney í kjól frá Oscar de la Renta Mannréttindalögfræðingurinn Amal Alamuddin gekk að eiga George Clooney um helgina. 29. september 2014 19:00 Brjálaður út í Daily Mail Stórleikarinn George Clooney sakar fjölmiðilinn um lygar. 9. júlí 2014 18:30 George Clooney kemur á óvart Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney fór á skeljarnar fyrir skömmu 27. apríl 2014 20:00 Hafnar afsökunarbeiðni Daily Mail George Clooney enn brjálaður út í miðilinn. 11. júlí 2014 23:45 Kvænist í jakkafötum frá Giorgio Armani Allt að smella fyrir brúðkaup Georges Clooney og Amals Alamuddin. 22. september 2014 16:30 Fögnuðu trúlofuninni með frægum vinum George Clooney og Amal Alamuddin hamingjusöm. 12. maí 2014 17:00 Mest lesið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira
"Mér fannst vera tími til kominn!“ Martha Stewart ánægð með að George Clooney sé búinn að trúlofa sig. 2. maí 2014 20:00
Gifta sig í Feneyjum Styttist í stóra daginn hjá George Clooney og Amal Alamuddin. 8. september 2014 13:30
George Clooney kvæntist í kvöld Amal Alamuddin er sú heppna.en athöfnin fór fram í Feneyjum. 27. september 2014 23:13
Amal er ekki ólétt Sögusagnir um barneignir George Clooney og unnustu hans ekki sannar. 4. september 2014 15:30
Giftist Clooney í kjól frá Oscar de la Renta Mannréttindalögfræðingurinn Amal Alamuddin gekk að eiga George Clooney um helgina. 29. september 2014 19:00
Brjálaður út í Daily Mail Stórleikarinn George Clooney sakar fjölmiðilinn um lygar. 9. júlí 2014 18:30
George Clooney kemur á óvart Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney fór á skeljarnar fyrir skömmu 27. apríl 2014 20:00
Kvænist í jakkafötum frá Giorgio Armani Allt að smella fyrir brúðkaup Georges Clooney og Amals Alamuddin. 22. september 2014 16:30
Fögnuðu trúlofuninni með frægum vinum George Clooney og Amal Alamuddin hamingjusöm. 12. maí 2014 17:00