Fyrsta myndin úr brúðkaupi Amal og Clooney Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. september 2014 10:35 Nýbökuðu hjónin George Clooney og Amal Alamuddin prýða forsíðu tímaritsins People sem kemur í verslanir vestan hafs á morgun. Inni í tímaritinu eru síðan 25 myndir úr brúðkaupi hjónanna sem fór fram í Feneyjum síðustu helgi. George og Amal voru gefin saman á glæsilegu hóteli, Aman Canal Grande Venice, og voru gestirnir um hundrað talsins. Aðspurður um hjónabandið segir George að það „sé ansi hreint frábært,“ í samtali við tímaritið. Móðir Amal, Baria, tjáir sig einnig um herlegheitin. „George og Amal geisluðu af ást allt kvöldið. Brúðkaupið var ótrúlega sérstakt, það var goðsagnakennt. Þessir þrír dagar - vinirnir, fjölskyldan, andrúmsloftið, allt - verður mér nærri restina af lífi mínu,“ segir hún í viðtali við People. Þá er líka fjallað um brúðkaupsfötin í tímaritinu. George klæddist svörtum smóking úr smiðju Giorgio Armani en Amal klæddist blúndukjól frá Oscar de la Renta. George og Amal fengu Noru Sagal, dóttur vina þeirra, til að syngja lagið Always við athöfnina en það er lagið sem foreldrar leikarans, Nick og Nina, dönsuðu við í brúðkaupinu sínu. Fyrsti dans George og Amal sem hjón var dansaður við lagið Why Shouldn't I? Gestir brúðkaupsins voru síðan leystir út með gjöfum, þar á meðal með iPod-um með lagalista sem Amal og George bjuggu til. Tengdar fréttir "Mér fannst vera tími til kominn!“ Martha Stewart ánægð með að George Clooney sé búinn að trúlofa sig. 2. maí 2014 20:00 George Clooney í það heilaga í september Brúðkaup á Ítalíu. 6. júní 2014 18:00 Sjáið gestina í brúðkaupi Clooneys Margmenni í Feneyjum um helgina. 29. september 2014 16:30 Gifta sig í Feneyjum Styttist í stóra daginn hjá George Clooney og Amal Alamuddin. 8. september 2014 13:30 George Clooney kvæntist í kvöld Amal Alamuddin er sú heppna.en athöfnin fór fram í Feneyjum. 27. september 2014 23:13 Amal er ekki ólétt Sögusagnir um barneignir George Clooney og unnustu hans ekki sannar. 4. september 2014 15:30 Allt um brúðkaup Georges Clooney Kvæntist Amal Alamuddin á laugardag. 29. september 2014 13:00 Giftist Clooney í kjól frá Oscar de la Renta Mannréttindalögfræðingurinn Amal Alamuddin gekk að eiga George Clooney um helgina. 29. september 2014 19:00 Brjálaður út í Daily Mail Stórleikarinn George Clooney sakar fjölmiðilinn um lygar. 9. júlí 2014 18:30 George Clooney kemur á óvart Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney fór á skeljarnar fyrir skömmu 27. apríl 2014 20:00 Hafnar afsökunarbeiðni Daily Mail George Clooney enn brjálaður út í miðilinn. 11. júlí 2014 23:45 Kvænist í jakkafötum frá Giorgio Armani Allt að smella fyrir brúðkaup Georges Clooney og Amals Alamuddin. 22. september 2014 16:30 Fögnuðu trúlofuninni með frægum vinum George Clooney og Amal Alamuddin hamingjusöm. 12. maí 2014 17:00 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira
Nýbökuðu hjónin George Clooney og Amal Alamuddin prýða forsíðu tímaritsins People sem kemur í verslanir vestan hafs á morgun. Inni í tímaritinu eru síðan 25 myndir úr brúðkaupi hjónanna sem fór fram í Feneyjum síðustu helgi. George og Amal voru gefin saman á glæsilegu hóteli, Aman Canal Grande Venice, og voru gestirnir um hundrað talsins. Aðspurður um hjónabandið segir George að það „sé ansi hreint frábært,“ í samtali við tímaritið. Móðir Amal, Baria, tjáir sig einnig um herlegheitin. „George og Amal geisluðu af ást allt kvöldið. Brúðkaupið var ótrúlega sérstakt, það var goðsagnakennt. Þessir þrír dagar - vinirnir, fjölskyldan, andrúmsloftið, allt - verður mér nærri restina af lífi mínu,“ segir hún í viðtali við People. Þá er líka fjallað um brúðkaupsfötin í tímaritinu. George klæddist svörtum smóking úr smiðju Giorgio Armani en Amal klæddist blúndukjól frá Oscar de la Renta. George og Amal fengu Noru Sagal, dóttur vina þeirra, til að syngja lagið Always við athöfnina en það er lagið sem foreldrar leikarans, Nick og Nina, dönsuðu við í brúðkaupinu sínu. Fyrsti dans George og Amal sem hjón var dansaður við lagið Why Shouldn't I? Gestir brúðkaupsins voru síðan leystir út með gjöfum, þar á meðal með iPod-um með lagalista sem Amal og George bjuggu til.
Tengdar fréttir "Mér fannst vera tími til kominn!“ Martha Stewart ánægð með að George Clooney sé búinn að trúlofa sig. 2. maí 2014 20:00 George Clooney í það heilaga í september Brúðkaup á Ítalíu. 6. júní 2014 18:00 Sjáið gestina í brúðkaupi Clooneys Margmenni í Feneyjum um helgina. 29. september 2014 16:30 Gifta sig í Feneyjum Styttist í stóra daginn hjá George Clooney og Amal Alamuddin. 8. september 2014 13:30 George Clooney kvæntist í kvöld Amal Alamuddin er sú heppna.en athöfnin fór fram í Feneyjum. 27. september 2014 23:13 Amal er ekki ólétt Sögusagnir um barneignir George Clooney og unnustu hans ekki sannar. 4. september 2014 15:30 Allt um brúðkaup Georges Clooney Kvæntist Amal Alamuddin á laugardag. 29. september 2014 13:00 Giftist Clooney í kjól frá Oscar de la Renta Mannréttindalögfræðingurinn Amal Alamuddin gekk að eiga George Clooney um helgina. 29. september 2014 19:00 Brjálaður út í Daily Mail Stórleikarinn George Clooney sakar fjölmiðilinn um lygar. 9. júlí 2014 18:30 George Clooney kemur á óvart Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney fór á skeljarnar fyrir skömmu 27. apríl 2014 20:00 Hafnar afsökunarbeiðni Daily Mail George Clooney enn brjálaður út í miðilinn. 11. júlí 2014 23:45 Kvænist í jakkafötum frá Giorgio Armani Allt að smella fyrir brúðkaup Georges Clooney og Amals Alamuddin. 22. september 2014 16:30 Fögnuðu trúlofuninni með frægum vinum George Clooney og Amal Alamuddin hamingjusöm. 12. maí 2014 17:00 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira
"Mér fannst vera tími til kominn!“ Martha Stewart ánægð með að George Clooney sé búinn að trúlofa sig. 2. maí 2014 20:00
Gifta sig í Feneyjum Styttist í stóra daginn hjá George Clooney og Amal Alamuddin. 8. september 2014 13:30
George Clooney kvæntist í kvöld Amal Alamuddin er sú heppna.en athöfnin fór fram í Feneyjum. 27. september 2014 23:13
Amal er ekki ólétt Sögusagnir um barneignir George Clooney og unnustu hans ekki sannar. 4. september 2014 15:30
Giftist Clooney í kjól frá Oscar de la Renta Mannréttindalögfræðingurinn Amal Alamuddin gekk að eiga George Clooney um helgina. 29. september 2014 19:00
Brjálaður út í Daily Mail Stórleikarinn George Clooney sakar fjölmiðilinn um lygar. 9. júlí 2014 18:30
George Clooney kemur á óvart Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney fór á skeljarnar fyrir skömmu 27. apríl 2014 20:00
Kvænist í jakkafötum frá Giorgio Armani Allt að smella fyrir brúðkaup Georges Clooney og Amals Alamuddin. 22. september 2014 16:30
Fögnuðu trúlofuninni með frægum vinum George Clooney og Amal Alamuddin hamingjusöm. 12. maí 2014 17:00