„Meintur nauðgari“ Edda Sif Pálsdóttir skrifar 30. september 2014 15:52 Í fyrra hélt ungur nýútskrifaður stúdent til Vestmannaeyja á Þjóðhátíð ásamt vinum sínum. Eins og gerist urðu þeir viðskila, umræddur strákur hitti stelpu og þau fóru saman inn í tjald þar sem þau sváfu saman. Héldu þau síðan hvort í sína áttina en seinna um kvöldið sótti lögregla strákinn þar sem hann hafði verið sakaður um nauðgun. Við tók ítarleg líkamsrannsókn. „Ég er beðinn um að gyrða niður um mig, eyrnapinnum stungið inn eftir öllu, klippt af mér punghár, nærbuxurnar teknar, ég látinn pissa í glas og blóðprufa tekin. Síðan er ég bara læstur inni í klefa.“ Strákurinn, sem kýs að koma ekki fram undir nafni, gisti fangageymslur um nóttina með merkinguna „Meintur nauðgari“ á hurðinni. Vinir hans voru yfirheyrðir og allt þeirra hafurtask tekið til geymslu. Daginn eftir dró stelpan ásakanir sínar til baka og strákurinn í kjölfarið látinn laus. „Ég labba út og hringi í mömmu. Hún bað mig um að koma heim en ég var aldeilis ekki á því. Ég fór á fótboltaleik, stoppa svo við í Ríkinu og eiginlega drakk þetta frá mér. Allur Dalurinn var auðvitað búinn að frétta þetta. Svo fór ég heim og á mánudeginum þegar byrjað er að renna af mér gerði ég eitthvað sem ég hef aldrei gert, ég bara grenjaði." Fjölskyldan leitaði til Stígamóta, sálfræðings og lögfræðings en úrræðin voru af skornum skammti. Málið hefur haft mikil áhrif á strákinn. „Þetta er rosalegt vald sem stelpur hafa, að geta sagt eitthvað svona. Ég bara biðla til þeirra að misnota það ekki. Það er rosalega erfitt að vera með þetta á bakinu þegar maður hefur ekki gert neitt." Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
Í fyrra hélt ungur nýútskrifaður stúdent til Vestmannaeyja á Þjóðhátíð ásamt vinum sínum. Eins og gerist urðu þeir viðskila, umræddur strákur hitti stelpu og þau fóru saman inn í tjald þar sem þau sváfu saman. Héldu þau síðan hvort í sína áttina en seinna um kvöldið sótti lögregla strákinn þar sem hann hafði verið sakaður um nauðgun. Við tók ítarleg líkamsrannsókn. „Ég er beðinn um að gyrða niður um mig, eyrnapinnum stungið inn eftir öllu, klippt af mér punghár, nærbuxurnar teknar, ég látinn pissa í glas og blóðprufa tekin. Síðan er ég bara læstur inni í klefa.“ Strákurinn, sem kýs að koma ekki fram undir nafni, gisti fangageymslur um nóttina með merkinguna „Meintur nauðgari“ á hurðinni. Vinir hans voru yfirheyrðir og allt þeirra hafurtask tekið til geymslu. Daginn eftir dró stelpan ásakanir sínar til baka og strákurinn í kjölfarið látinn laus. „Ég labba út og hringi í mömmu. Hún bað mig um að koma heim en ég var aldeilis ekki á því. Ég fór á fótboltaleik, stoppa svo við í Ríkinu og eiginlega drakk þetta frá mér. Allur Dalurinn var auðvitað búinn að frétta þetta. Svo fór ég heim og á mánudeginum þegar byrjað er að renna af mér gerði ég eitthvað sem ég hef aldrei gert, ég bara grenjaði." Fjölskyldan leitaði til Stígamóta, sálfræðings og lögfræðings en úrræðin voru af skornum skammti. Málið hefur haft mikil áhrif á strákinn. „Þetta er rosalegt vald sem stelpur hafa, að geta sagt eitthvað svona. Ég bara biðla til þeirra að misnota það ekki. Það er rosalega erfitt að vera með þetta á bakinu þegar maður hefur ekki gert neitt."
Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira