Hvar eru konurnar? Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. september 2014 19:38 Frá afhendingu Bleiku slaufunnar í dag frá vinstri: Liselotte Widing, Dóra S. Júlíussen, Gunnar Örn Guðmundsson, Ragnheiður Haraldsdóttir, Jóna Ólafsdóttir, Martha Ernstsdóttur og Ólöf Björk Jóhannsdóttir. Fyrstu Bleiku slaufurnar voru afhentar í dag en átakið sjálft hefst formlega á morgun. Þetta er í fimmtánda sinn sem leitað er eftir stuðningi landsmanna við verkefni Krabbameinsfélagsins vegna krabbameina hjá konum og er markmiðið að selja 50 þúsund slaufur. Að auki hefur leitin komið í veg fyrir erfiða meðferð, en í leitinni má finna forstig sjúkdómsins. Nú deyja að meðaltali um tvær konur á ári úr leghálskrabbameini en reikna mætti með að þær væru um 20 ef ekki væri boðið upp á leit hér á landi. 50 ár eru síðan leit að leghálskrabbameini hófst og er talið að Íslendingar hefðu misst rúmlega sex hundruð fleiri konur úr sjúkdómnum hefði hennar ekki notið við. Enn svarar þó aðeins um helmingur kvenna kalli Krabbameinsfélagsins og mætir reglulega í skoðun svo lögð verður áhersla á að ná til þeirra sem ekki mæta. Á næstu vikum verður því auglýst sérstaklega eftir þessum konum í fjölmiðlum undir yfirskriftinni „Hvar eru konurnar?“1. Bleika slaufan 2014 er hönnuð af Stefáni Boga Stefánssyni hönnuði og gull-og silfursmið sem segir að hún hafi mjúka hringlaga lögun sem vísi til umhyggju og verndar og bleiki steinninn í enda slaufunnar sé sem lítil skínandi heillastjarna.„Nú í bleikum október leggjumst við öll á eitt og fögnum því sem við getum sjálf lagt af mörkum til eigin heilsu og heilbrigðis. Þiggjum boð um mætingu í Leitarstöðina og hvetjum allar konur sem á vegi okkar verða til að gera slíkt hið sama,“ segir Ragnheiður Haraldsdóttir forstjóri Krabbameinsfélags Íslands. Bleika slaufan 2014 er hönnuð af Stefáni Boga Stefánssyni hönnuði og gull- og silfursmið, sem rekur gullsmiðjuna Metal design en hann vann hönnunarsamkeppni sem haldin var í samstarfi við íslenska gullsmiði fyrr á árinu. Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Dómsdagsklukkan færð fram Erlent Fleiri fréttir Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Fyrstu Bleiku slaufurnar voru afhentar í dag en átakið sjálft hefst formlega á morgun. Þetta er í fimmtánda sinn sem leitað er eftir stuðningi landsmanna við verkefni Krabbameinsfélagsins vegna krabbameina hjá konum og er markmiðið að selja 50 þúsund slaufur. Að auki hefur leitin komið í veg fyrir erfiða meðferð, en í leitinni má finna forstig sjúkdómsins. Nú deyja að meðaltali um tvær konur á ári úr leghálskrabbameini en reikna mætti með að þær væru um 20 ef ekki væri boðið upp á leit hér á landi. 50 ár eru síðan leit að leghálskrabbameini hófst og er talið að Íslendingar hefðu misst rúmlega sex hundruð fleiri konur úr sjúkdómnum hefði hennar ekki notið við. Enn svarar þó aðeins um helmingur kvenna kalli Krabbameinsfélagsins og mætir reglulega í skoðun svo lögð verður áhersla á að ná til þeirra sem ekki mæta. Á næstu vikum verður því auglýst sérstaklega eftir þessum konum í fjölmiðlum undir yfirskriftinni „Hvar eru konurnar?“1. Bleika slaufan 2014 er hönnuð af Stefáni Boga Stefánssyni hönnuði og gull-og silfursmið sem segir að hún hafi mjúka hringlaga lögun sem vísi til umhyggju og verndar og bleiki steinninn í enda slaufunnar sé sem lítil skínandi heillastjarna.„Nú í bleikum október leggjumst við öll á eitt og fögnum því sem við getum sjálf lagt af mörkum til eigin heilsu og heilbrigðis. Þiggjum boð um mætingu í Leitarstöðina og hvetjum allar konur sem á vegi okkar verða til að gera slíkt hið sama,“ segir Ragnheiður Haraldsdóttir forstjóri Krabbameinsfélags Íslands. Bleika slaufan 2014 er hönnuð af Stefáni Boga Stefánssyni hönnuði og gull- og silfursmið, sem rekur gullsmiðjuna Metal design en hann vann hönnunarsamkeppni sem haldin var í samstarfi við íslenska gullsmiði fyrr á árinu.
Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Dómsdagsklukkan færð fram Erlent Fleiri fréttir Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira