Innlent

Ekið á vegfaranda á Sæbraut

vísir/gva
Hlaupakona varð fyrir bifreið á Sæbraut við Klettagarða um klukkan hálf átta í kvöld. Konan var flutt á sjúkrahús til aðhlynningar en ekki er vitað hversu alvarleg meiðsl hennar eru. Þau eru þó talin töluverð.

Sæbrautin var lokuð til vesturs um tíma en búið er að opna veginn að nýju.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×