Stærsti gígurinn í Holuhrauni að ná 70 metra hæð og fer stækkandi 12. september 2014 21:19 Afar spennandi landslagsmyndun er nú að gerast á Dyngjusandi vegna eldsumbrotanna. Stærstu gosgígarnir rísa sífellt hærra upp úr mikilli sléttu og nýtt lón og foss gætu myndast þegar hraunið girðir fyrir Jökulsá. Eldgosið kom upp á mikilli sléttu milli Dyngjujökuls og Öskju í svokölluðu Holuhrauni, sem var lítt áberandi í landslaginu og að miklu leyti grafið ofan í sandinn. Þá eru gömlu Holuhraunsgígarnir nú horfnir inn í stærri og tignarlegri gígaröð, stærsti gígurinn er að ná 70 metra hæð og fer stækkandi, og ljóst að þeir verða áberandi kennileiti í framtíðinni á þessum slóðum, munu gnæfa yfir og standa upp úr flatlendinu. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir ekki síður spennandi að fylgjast með átökunum milli Jökulsár á Fjöllum og hraunsins og þeirri landslagsmyndun sem þar er í gangi. Ármann telur hugsanlegt að hraunið nái að girða fyrir Jökulsá og að lón myndist þá fyrir innan. Eftir því sem hækki í lóninu komi þó að því að áin finni sér leið yfir hraunið og jafnvel nýjan farveg ofan á hrauninu, með fossi. Hún gæti einnig fundið sér farveg í jaðri hraunsins og molað hraunjaðarinn niður. Allt ræðst þetta þó að því hversu lengi gosið varir og hversu mikið efni það framleiðir Ármann Höskuldsson líkti jarðeldunum á fyrsta degi við logandi Dreka. Ef sú líking er tekin lengra mætti kannski spyrja hvort hér sé að verða til Drekahraun og Drekaborgir. Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Sjá meira
Afar spennandi landslagsmyndun er nú að gerast á Dyngjusandi vegna eldsumbrotanna. Stærstu gosgígarnir rísa sífellt hærra upp úr mikilli sléttu og nýtt lón og foss gætu myndast þegar hraunið girðir fyrir Jökulsá. Eldgosið kom upp á mikilli sléttu milli Dyngjujökuls og Öskju í svokölluðu Holuhrauni, sem var lítt áberandi í landslaginu og að miklu leyti grafið ofan í sandinn. Þá eru gömlu Holuhraunsgígarnir nú horfnir inn í stærri og tignarlegri gígaröð, stærsti gígurinn er að ná 70 metra hæð og fer stækkandi, og ljóst að þeir verða áberandi kennileiti í framtíðinni á þessum slóðum, munu gnæfa yfir og standa upp úr flatlendinu. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir ekki síður spennandi að fylgjast með átökunum milli Jökulsár á Fjöllum og hraunsins og þeirri landslagsmyndun sem þar er í gangi. Ármann telur hugsanlegt að hraunið nái að girða fyrir Jökulsá og að lón myndist þá fyrir innan. Eftir því sem hækki í lóninu komi þó að því að áin finni sér leið yfir hraunið og jafnvel nýjan farveg ofan á hrauninu, með fossi. Hún gæti einnig fundið sér farveg í jaðri hraunsins og molað hraunjaðarinn niður. Allt ræðst þetta þó að því hversu lengi gosið varir og hversu mikið efni það framleiðir Ármann Höskuldsson líkti jarðeldunum á fyrsta degi við logandi Dreka. Ef sú líking er tekin lengra mætti kannski spyrja hvort hér sé að verða til Drekahraun og Drekaborgir.
Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent