Hvalur „veiddi“ bát Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. september 2014 10:12 Línubáturinn Von GK. Mynd/Gísli Reynisson Áhöfnin á 15 tonna línubátnum Von GK fékk hval á línuna í gær þar sem veiðarfæri höfðu verið lögð út í Norðfirði. Hvalir eru veiddir með skutli og mjög óalgent er að þeir komi í önnur veiðarfæri. Frá þessu er greint í Aflafréttum. Segja má að hvalurinn hafi gert heiðarlega tilraun til þess að veiða bátinn. Þar sem sjóveður var ekki gott hafði línan verið lögð innan fjarðar en þegar byrjað var að draga hana inn var greinilegt að eitthvað stærra en þorskur hafði „bitið á“. Þegar bátsverjar könnuðu málið kom í ljós að hvalur hafði flækt sporðinn í línunni. Línuspilið í bátnum gat með engu móti dregið línuna inn enda kom mikil strekking á hana og sleit hvalurinn til að mynda annan legginn á línunni.Hér má sjá feril bátsins þegar hvalurinn var fastur á línunni og dró bátinn um fjörðinn.Hvalurinn reyndi að synda út fjörðinn og línubáturinn dróst einfaldlega með. Þegar hvalurinn slitnaði loks úr línunni var öll strekking farin úr henni. Það vakti athygli bátsverja að hvalurinn skyldi hafa verið kominn svo langt inn í fjörðinn þar sem dýpi er ekki mikið. Hér að neðan má sjá myndband sem einn af bátsverjunum tók og birti á Facebook-síðu sinni í gær. Sjón er sögu ríkari. Post by Sindri Snær Guðmundsson. Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Sjá meira
Áhöfnin á 15 tonna línubátnum Von GK fékk hval á línuna í gær þar sem veiðarfæri höfðu verið lögð út í Norðfirði. Hvalir eru veiddir með skutli og mjög óalgent er að þeir komi í önnur veiðarfæri. Frá þessu er greint í Aflafréttum. Segja má að hvalurinn hafi gert heiðarlega tilraun til þess að veiða bátinn. Þar sem sjóveður var ekki gott hafði línan verið lögð innan fjarðar en þegar byrjað var að draga hana inn var greinilegt að eitthvað stærra en þorskur hafði „bitið á“. Þegar bátsverjar könnuðu málið kom í ljós að hvalur hafði flækt sporðinn í línunni. Línuspilið í bátnum gat með engu móti dregið línuna inn enda kom mikil strekking á hana og sleit hvalurinn til að mynda annan legginn á línunni.Hér má sjá feril bátsins þegar hvalurinn var fastur á línunni og dró bátinn um fjörðinn.Hvalurinn reyndi að synda út fjörðinn og línubáturinn dróst einfaldlega með. Þegar hvalurinn slitnaði loks úr línunni var öll strekking farin úr henni. Það vakti athygli bátsverja að hvalurinn skyldi hafa verið kominn svo langt inn í fjörðinn þar sem dýpi er ekki mikið. Hér að neðan má sjá myndband sem einn af bátsverjunum tók og birti á Facebook-síðu sinni í gær. Sjón er sögu ríkari. Post by Sindri Snær Guðmundsson.
Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Sjá meira