Nauðsynlegt að bregðast við vaxandi launamun kynjanna 15. september 2014 12:44 Kristín Ástgeirsdóttir framkvæmdastýra Jafnréttisstofu Kyndbundinn launamunur hefur aukist um þrjú prósentustig á síðustu misserum samkvæmt könnun Starfsmannafélags ríkisins. Framkvæmdastýra Jafnréttisstofu segir margt benda til þess að launamunur fari vaxandi á ný og kallar eftir aðgerðum af hálfu ríkis og atvinnurekenda. Óleiðréttur kyndbundinn launamunur innan Starfsmannafélags ríkisins mældist 21 prósent í launakönnun sem Capacent gerði fyrir félagið. Þegar tekið hefur verið tillit til ýmissa þátta sem hafa áhrif á laun mælist launamunurinn 10 prósent en mældist sjö prósent í fyrra. Karlmenn eru að meðaltali með um 470 þúsund krónur á mánuði en konur um 370 þúsund. Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, segir að þessi þróun komi ekki á óvart. „Það hafa verið ýmsar vísbendingar í þessa átt. Það virðist vera að þegar efnahagsástandið fer að lagast þá vex launamunur kynjanna að nýju. Ein möguleg skýring er að það er búið að vera gera stofnanasamninga mjög víða í ríkisstofnunum og þeir hafa kannski skilað körlum meira en konum. Það væri fróðlegt að skoða það nánar,“ segir Kristín. Árni Stefán Jónsson formaður SFR segir í samtali við Fréttablaðið í dag þörf á aðgerðum af hálfu ríkisins til að bregðast við þessari þróun. Kristín tekur undir það. „Það er t.d. að innleiða jafnlaunastaðalinn og fylgja honum fast eftir. Það er að knýja á um að fyrirtæki og stofnanir geri úttekt á málum hjá sér. Við höfum dæmi þess að þar sem að menn fylgjast grannt með þessu þar gerist þetta ekki. Þá sjá menn að það er eitthvað skrýtið að gerast og reyna að leiðrétta,“ segir Kristín. Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Gámur á akgrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Sjá meira
Kyndbundinn launamunur hefur aukist um þrjú prósentustig á síðustu misserum samkvæmt könnun Starfsmannafélags ríkisins. Framkvæmdastýra Jafnréttisstofu segir margt benda til þess að launamunur fari vaxandi á ný og kallar eftir aðgerðum af hálfu ríkis og atvinnurekenda. Óleiðréttur kyndbundinn launamunur innan Starfsmannafélags ríkisins mældist 21 prósent í launakönnun sem Capacent gerði fyrir félagið. Þegar tekið hefur verið tillit til ýmissa þátta sem hafa áhrif á laun mælist launamunurinn 10 prósent en mældist sjö prósent í fyrra. Karlmenn eru að meðaltali með um 470 þúsund krónur á mánuði en konur um 370 þúsund. Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, segir að þessi þróun komi ekki á óvart. „Það hafa verið ýmsar vísbendingar í þessa átt. Það virðist vera að þegar efnahagsástandið fer að lagast þá vex launamunur kynjanna að nýju. Ein möguleg skýring er að það er búið að vera gera stofnanasamninga mjög víða í ríkisstofnunum og þeir hafa kannski skilað körlum meira en konum. Það væri fróðlegt að skoða það nánar,“ segir Kristín. Árni Stefán Jónsson formaður SFR segir í samtali við Fréttablaðið í dag þörf á aðgerðum af hálfu ríkisins til að bregðast við þessari þróun. Kristín tekur undir það. „Það er t.d. að innleiða jafnlaunastaðalinn og fylgja honum fast eftir. Það er að knýja á um að fyrirtæki og stofnanir geri úttekt á málum hjá sér. Við höfum dæmi þess að þar sem að menn fylgjast grannt með þessu þar gerist þetta ekki. Þá sjá menn að það er eitthvað skrýtið að gerast og reyna að leiðrétta,“ segir Kristín.
Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Gámur á akgrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Sjá meira