„Það er stöðugt verið að plata okkur neytendur“ Ellý Ármanns skrifar 17. september 2014 13:15 Hrönn Hjálmarsdóttir rekstarfræðingur og heilsumarkþjálfi setti meðfylgjandi mynd á Facebooksíðuna sína þar sem hún vekur athygli á sykurmagni í drykk sem hún keypti handa syni sínum. Hér má sjá skilaboðin sem hún setti með myndinni þar sem hún sýnir myndrænt svakalegt sykurmagn í drykknum:„Lét undan miklum þrýstingi og keypti Fruit Shoot handa syninum sem verðlaun en hann hefur aldrei fengið að kaupa sér svona áður. Við höfum séð marga krakka með svona og þetta lítur alveg út fyrir að vera eitthvað gott fyrir börn - eða hvað ?? Ég vissi reyndar að þarna leynist ekki nein hollusta EN... Í einni 275 ml flösku eru 28 gr af hreinum sykri. Þetta eru 7 teskeiðar .... SJÖ TESKEIÐAR SYKUR !!! Mér til mikillar gleði fannst syninum þetta vont og þetta fer í tunnuna. Enda var ekki 1 gramm af hollustu í þessari flösku. Kæru foreldrar, látum börnin okkar drekka vatn - íslenskt vatn er best í heimi.„ Meðvituð um innihaldið „Ég les allar innihaldslýsingar af þeirri ástæðu að það er stöðugt verið að plata okkur neytendur. Þekki það á eigin skinni hvað öll þessi aukaefni eru slæm fyrir okkur og þá er sykurinn oft fremstur í flokki. Hvað varðar þennan tiltekna drykk þá las ég innihaldslýsinguna áður en ég keypti en ég þekki börnin mín nokkuð vel og grunaði að þetta myndi ekki slá ég gegn. Ákvað því að gera þetta einu sinni og sýna honum svo jafnframt sykurinn sem er í drykknum,“ segir Hrönn spurð hvað fékk hana til að skoða innihaldslýsinguna á þessum tiltekna drykk. „Sonur minn er 6 ára og mjög duglegur að borða flest allan mat. Hann smakkar líka allt og mér sýnist hann vera nokkuð ánægður með mömmu sína, svona oftast. Ég kaupi til dæmis engar mjólkurvörur handa börnunum með viðbættum sykri. Hef eingöngu hreina jógúrt og AB mjólk ef þau vilja svoleiðis í morgunmat og bæti frekar sjálf sætu við ef þarf,“ segir hún.Sykurneysla á Íslandi skelfilega mikil Þegar talið berst að sykri og sykurneyslu hér á landi segir Hrönn: “Sykurneysla á Íslandi er alveg skelfilega mikil og sennilega einn stærsti skaðvaldurinn þegar kemur að heilsufari okkar. Það sem við getum gert held ég er fyrst og fremst að hætta að drekka sykraða gosdrykki og safa en rúmlega fjórðungur sykurneyslu okkar kemur úr sykruðum drykkjum.“ „Einnig eigum við að vera vakandi og lesa á umbúðir og forðast þannig viðbættan sykur. Þannig er kannski hægt að leyfa sér eitthvað gott annað slagið með góðri samvisku. Ég get lengi haldið áfram til dæmis hvað varðar sykurneyslu barna en samkvæmt Neytendasamtökunum borða leikskólabörn að meðaltali 54 gr af sykri á dag en það er um 19 kg á ári. Það á enginn að borða þyngd sína í sykri árlega það vitum við.“ „Svo er líka afar slæmt fyrir börn að fá sætan morgunmat því það hefur áhrif á einbeitingu við lærdóminn þegar líður á morguninn og blóðsykurinn fer að lækka. Við eigum ekki að láta framleiðendur fara illa með okkur og okkar vopn er að sniðganga þær vörur sem eru fullar af sykri.“Vefsíða Hrannar. Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Fleiri fréttir Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Sjá meira
Hrönn Hjálmarsdóttir rekstarfræðingur og heilsumarkþjálfi setti meðfylgjandi mynd á Facebooksíðuna sína þar sem hún vekur athygli á sykurmagni í drykk sem hún keypti handa syni sínum. Hér má sjá skilaboðin sem hún setti með myndinni þar sem hún sýnir myndrænt svakalegt sykurmagn í drykknum:„Lét undan miklum þrýstingi og keypti Fruit Shoot handa syninum sem verðlaun en hann hefur aldrei fengið að kaupa sér svona áður. Við höfum séð marga krakka með svona og þetta lítur alveg út fyrir að vera eitthvað gott fyrir börn - eða hvað ?? Ég vissi reyndar að þarna leynist ekki nein hollusta EN... Í einni 275 ml flösku eru 28 gr af hreinum sykri. Þetta eru 7 teskeiðar .... SJÖ TESKEIÐAR SYKUR !!! Mér til mikillar gleði fannst syninum þetta vont og þetta fer í tunnuna. Enda var ekki 1 gramm af hollustu í þessari flösku. Kæru foreldrar, látum börnin okkar drekka vatn - íslenskt vatn er best í heimi.„ Meðvituð um innihaldið „Ég les allar innihaldslýsingar af þeirri ástæðu að það er stöðugt verið að plata okkur neytendur. Þekki það á eigin skinni hvað öll þessi aukaefni eru slæm fyrir okkur og þá er sykurinn oft fremstur í flokki. Hvað varðar þennan tiltekna drykk þá las ég innihaldslýsinguna áður en ég keypti en ég þekki börnin mín nokkuð vel og grunaði að þetta myndi ekki slá ég gegn. Ákvað því að gera þetta einu sinni og sýna honum svo jafnframt sykurinn sem er í drykknum,“ segir Hrönn spurð hvað fékk hana til að skoða innihaldslýsinguna á þessum tiltekna drykk. „Sonur minn er 6 ára og mjög duglegur að borða flest allan mat. Hann smakkar líka allt og mér sýnist hann vera nokkuð ánægður með mömmu sína, svona oftast. Ég kaupi til dæmis engar mjólkurvörur handa börnunum með viðbættum sykri. Hef eingöngu hreina jógúrt og AB mjólk ef þau vilja svoleiðis í morgunmat og bæti frekar sjálf sætu við ef þarf,“ segir hún.Sykurneysla á Íslandi skelfilega mikil Þegar talið berst að sykri og sykurneyslu hér á landi segir Hrönn: “Sykurneysla á Íslandi er alveg skelfilega mikil og sennilega einn stærsti skaðvaldurinn þegar kemur að heilsufari okkar. Það sem við getum gert held ég er fyrst og fremst að hætta að drekka sykraða gosdrykki og safa en rúmlega fjórðungur sykurneyslu okkar kemur úr sykruðum drykkjum.“ „Einnig eigum við að vera vakandi og lesa á umbúðir og forðast þannig viðbættan sykur. Þannig er kannski hægt að leyfa sér eitthvað gott annað slagið með góðri samvisku. Ég get lengi haldið áfram til dæmis hvað varðar sykurneyslu barna en samkvæmt Neytendasamtökunum borða leikskólabörn að meðaltali 54 gr af sykri á dag en það er um 19 kg á ári. Það á enginn að borða þyngd sína í sykri árlega það vitum við.“ „Svo er líka afar slæmt fyrir börn að fá sætan morgunmat því það hefur áhrif á einbeitingu við lærdóminn þegar líður á morguninn og blóðsykurinn fer að lækka. Við eigum ekki að láta framleiðendur fara illa með okkur og okkar vopn er að sniðganga þær vörur sem eru fullar af sykri.“Vefsíða Hrannar.
Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Fleiri fréttir Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Sjá meira