Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 12. ágúst 2014 10:42 Hlýtt var á milli feðginanna. Mynd/today.com Zelda Williams, dóttir Robins Williams sem lést í gær, minntist föður síns með hjartnæmum skilaboðum á Instagram í dag. Deildi hún tilvitnun í Litla prinsinn, bók eftir Antoine De Saint-Exupery með rúmlega fjörutíu þúsund fylgjendum sínum. Á ensku hljómar tilvitnunin á eftirfarandi hátt: „You - you alone will have the stars as no one else has them... In one of the stars I shall be living. In one of them I shall be laughing.“ Í lauslegri þýðingu: „Þú – þú munt einn eiga stjörnurnar eins og enginn annar. Í einni af stjörnunum mun ég búa. Í einni af stjörnunum mun ég hlæja. Og þá verður það sem allar stjörnurnar hlæi, þegar þú horfir á næturhimininn. Þú, aðeins þú, munt eiga stjörnur sem geta hlegið.“ Á eftir tilvitnuninni skrifaði Zelda persónuleg skilaboð til föður síns heitins: „Ég elska þig. Ég sakna þín. Ég skal reyna að halda áfram að bera höfuðið hátt. Z.“ Síðasta Instagram mynd leikarans sem lést í gær var einmitt mynd af honum ásamt dóttur sinni. Þar sendir hann dóttur sinni afmæliskveðju og lét svarthvíta mynd af þeim fylgja með. „#tbt og hamingjuóskir með afmælið fröken Zelda Rae Williams! Fjórðungsaldar gömul í dag en verður alltaf litla stelpan mín. Til hamingju með afmælið @zeldawilliams Elska þig!“ Robin Williams fannst látinn í gær á heimili sínu. Allt bendir til þess að um sjálfsmorð hafi verið að ræða en rannsókn á láti leikarans er hafin. Williams var aðeins 63 ára að aldri og á að baki farsælan feril í kvikmyndum.Hér má sjá kveðju Zeldu til föður síns: Síðustu skilaboð Robin Williams á Instagram eru tileinkuð dóttur hans: Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22 Mest lesið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Zelda Williams, dóttir Robins Williams sem lést í gær, minntist föður síns með hjartnæmum skilaboðum á Instagram í dag. Deildi hún tilvitnun í Litla prinsinn, bók eftir Antoine De Saint-Exupery með rúmlega fjörutíu þúsund fylgjendum sínum. Á ensku hljómar tilvitnunin á eftirfarandi hátt: „You - you alone will have the stars as no one else has them... In one of the stars I shall be living. In one of them I shall be laughing.“ Í lauslegri þýðingu: „Þú – þú munt einn eiga stjörnurnar eins og enginn annar. Í einni af stjörnunum mun ég búa. Í einni af stjörnunum mun ég hlæja. Og þá verður það sem allar stjörnurnar hlæi, þegar þú horfir á næturhimininn. Þú, aðeins þú, munt eiga stjörnur sem geta hlegið.“ Á eftir tilvitnuninni skrifaði Zelda persónuleg skilaboð til föður síns heitins: „Ég elska þig. Ég sakna þín. Ég skal reyna að halda áfram að bera höfuðið hátt. Z.“ Síðasta Instagram mynd leikarans sem lést í gær var einmitt mynd af honum ásamt dóttur sinni. Þar sendir hann dóttur sinni afmæliskveðju og lét svarthvíta mynd af þeim fylgja með. „#tbt og hamingjuóskir með afmælið fröken Zelda Rae Williams! Fjórðungsaldar gömul í dag en verður alltaf litla stelpan mín. Til hamingju með afmælið @zeldawilliams Elska þig!“ Robin Williams fannst látinn í gær á heimili sínu. Allt bendir til þess að um sjálfsmorð hafi verið að ræða en rannsókn á láti leikarans er hafin. Williams var aðeins 63 ára að aldri og á að baki farsælan feril í kvikmyndum.Hér má sjá kveðju Zeldu til föður síns: Síðustu skilaboð Robin Williams á Instagram eru tileinkuð dóttur hans:
Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22 Mest lesið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36
Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22