Kaupmannahöfn vinsælasti áfangastaður Íslendinga Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. ágúst 2014 22:56 Gamla höfðuborgin er vinsælasti áfangastaður íslenskra heimshornaflakkara. VÍSIR/GETTY Íslenskir flugfarþegar lögðu leið sína oftast til Kaupmannahafnar í nýliðnum júlímánuði ef marka má talningu vefsíðunnar Túristi.is. Lundúnir hafa lengi verið sú borg sem Íslendingar sækja mest og lætur nærri að fjórða hver vél í Keflavík haldi til bresku höfuðborgarinnar yfir vetrarmánuðina. Umferðin þangað er þannig mun meiri en til annarra borga heimsins en á sumrin fækkar ferðunum til Lundúna á meðan þeim fjölgar á flesta aðra áfangastaði. Þá bætast líka fleiri flugvellir við leiðakerfi flugfélaganna hér á landi. Kaupmannahöfn er alla jafna sú borg sem næst oftast er flogið til en í júlí áttu London og danska borgin sætaskipti og var gamla höfuðborgin því vinsælasti áfangastaðurinn í liðnum mánuði sem fyrr segir. Ferðunum til Parísar og New York fjölgar töluvert yfir háannatímann í ferðaþjónustunni og borgirnar tvær skjótast þá upp fyrir Osló á listanum yfir þá staði sem oftast er flogið til frá Keflavíkurflugvelli eins og sjá má á listanum hér fyrir neðan. Alls var boðið upp á áætlunarflug til fimmtíu og tveggja borga í júlí en leiguflug á vegum ferðaskrifstofa er ekki tekið með í útreikningum Túrista.Vægi vinsælustu áfangastaðanna í júlí í brottförum talið:Kaupmannahöfn: 8,7%London: 8,2%París: 6,9%New York: 6,3%Osló: 5,9%Boston: 5,1%Amsterdam: 4,4%Stokkhólmur: 3,5%Berlín: 3%Frankfurt: 2,5% Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira
Íslenskir flugfarþegar lögðu leið sína oftast til Kaupmannahafnar í nýliðnum júlímánuði ef marka má talningu vefsíðunnar Túristi.is. Lundúnir hafa lengi verið sú borg sem Íslendingar sækja mest og lætur nærri að fjórða hver vél í Keflavík haldi til bresku höfuðborgarinnar yfir vetrarmánuðina. Umferðin þangað er þannig mun meiri en til annarra borga heimsins en á sumrin fækkar ferðunum til Lundúna á meðan þeim fjölgar á flesta aðra áfangastaði. Þá bætast líka fleiri flugvellir við leiðakerfi flugfélaganna hér á landi. Kaupmannahöfn er alla jafna sú borg sem næst oftast er flogið til en í júlí áttu London og danska borgin sætaskipti og var gamla höfuðborgin því vinsælasti áfangastaðurinn í liðnum mánuði sem fyrr segir. Ferðunum til Parísar og New York fjölgar töluvert yfir háannatímann í ferðaþjónustunni og borgirnar tvær skjótast þá upp fyrir Osló á listanum yfir þá staði sem oftast er flogið til frá Keflavíkurflugvelli eins og sjá má á listanum hér fyrir neðan. Alls var boðið upp á áætlunarflug til fimmtíu og tveggja borga í júlí en leiguflug á vegum ferðaskrifstofa er ekki tekið með í útreikningum Túrista.Vægi vinsælustu áfangastaðanna í júlí í brottförum talið:Kaupmannahöfn: 8,7%London: 8,2%París: 6,9%New York: 6,3%Osló: 5,9%Boston: 5,1%Amsterdam: 4,4%Stokkhólmur: 3,5%Berlín: 3%Frankfurt: 2,5%
Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira