Pape: Það er rasismi á Íslandi Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 24. maí 2014 12:30 Pape í leik með Fylki á sínum tíma vísir/stefán Pape Mamadou Faye er í viðtali í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Þar talar hann m.a. um kynþáttaníð sem hann hefur þurft að þola hér á landi og viðskilnaðinn við Fylki. „Það er rasismi á Íslandi og löngu tímabært að við horfumst í augu við það vandamál. Ég hef hins vegar aldrei látið mótlæti af þessu tagi brjóta mig niður, þvert á móti hef ég notað það sem hvatningu og til að standa mig ennþá betur,“ sagði Pape í Morgunblaðinu. Pape flutti til Íslands frá Senegal, þar sem hann er fæddur, ellefu ára gamall. Hann segir frá því hvernig hann hafi byrjað að upplifa fordóma í sinn gerð tveimur til þremur árum seinna. „Þegar ég var þrettán eða fjórtán ára fór að bera á fordómum í minn garð. Inni á vellinum kom fyrir að andstæðingar mínir fóru yfir strikið og í áhorfendastúkunni létu foreldrar og aðrir áhorfendur ekki sitt eftir liggja. „Það var mjög sárt að upplifa þetta en í miðjum leik var lítið sem ég gat gert. Kári Jónasson þjálfari (hjá Fylki) tók hins vegar upp hanskann fyrir mig á hliðarlínunni og lét áhorfendur gjarnan hafa það óþvegið. Ég er honum þakklátur fyrir það.“ Pape var rekinn frá uppeldisfélagi sínu, Fylki árið 2010 og gerir hann það upp í blaðinu. „Þetta var agabrot. Mér urðu á mistök. Gerði hlut sem ég átti ekki að gera. Ég sá strax eftir því en ef til vill var ég ekki nógu auðmjúkur í minni iðrun á þessum tíma. Ég myndi aldrei gera svona lagað í dag. „Eigi að síður fannst mér þá og finnst enn að Fylkir hefði getað leyst málið með öðrum hætti en að reka mig úr félaginu. Auðvitað áttu þeir að refsa mér en hefðu getað gert það með því að setja mig í bann eða lána mig til annars félags. Það var fullgróft að reka mig. Ég var bara krakki, nítján ára, og Fylkir var mín önnur fjölskylda. „Menn ákváðu hins vegar að fara þessa leið og við því er ekkert að segja. Það breytir ekki því að mér þykir ennþá mjög vænt um Fylki. Ég mun alltaf geyma félagið í hjarta mér,“ sagði Pape meðal annars. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Fleiri fréttir Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Sjá meira
Pape Mamadou Faye er í viðtali í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Þar talar hann m.a. um kynþáttaníð sem hann hefur þurft að þola hér á landi og viðskilnaðinn við Fylki. „Það er rasismi á Íslandi og löngu tímabært að við horfumst í augu við það vandamál. Ég hef hins vegar aldrei látið mótlæti af þessu tagi brjóta mig niður, þvert á móti hef ég notað það sem hvatningu og til að standa mig ennþá betur,“ sagði Pape í Morgunblaðinu. Pape flutti til Íslands frá Senegal, þar sem hann er fæddur, ellefu ára gamall. Hann segir frá því hvernig hann hafi byrjað að upplifa fordóma í sinn gerð tveimur til þremur árum seinna. „Þegar ég var þrettán eða fjórtán ára fór að bera á fordómum í minn garð. Inni á vellinum kom fyrir að andstæðingar mínir fóru yfir strikið og í áhorfendastúkunni létu foreldrar og aðrir áhorfendur ekki sitt eftir liggja. „Það var mjög sárt að upplifa þetta en í miðjum leik var lítið sem ég gat gert. Kári Jónasson þjálfari (hjá Fylki) tók hins vegar upp hanskann fyrir mig á hliðarlínunni og lét áhorfendur gjarnan hafa það óþvegið. Ég er honum þakklátur fyrir það.“ Pape var rekinn frá uppeldisfélagi sínu, Fylki árið 2010 og gerir hann það upp í blaðinu. „Þetta var agabrot. Mér urðu á mistök. Gerði hlut sem ég átti ekki að gera. Ég sá strax eftir því en ef til vill var ég ekki nógu auðmjúkur í minni iðrun á þessum tíma. Ég myndi aldrei gera svona lagað í dag. „Eigi að síður fannst mér þá og finnst enn að Fylkir hefði getað leyst málið með öðrum hætti en að reka mig úr félaginu. Auðvitað áttu þeir að refsa mér en hefðu getað gert það með því að setja mig í bann eða lána mig til annars félags. Það var fullgróft að reka mig. Ég var bara krakki, nítján ára, og Fylkir var mín önnur fjölskylda. „Menn ákváðu hins vegar að fara þessa leið og við því er ekkert að segja. Það breytir ekki því að mér þykir ennþá mjög vænt um Fylki. Ég mun alltaf geyma félagið í hjarta mér,“ sagði Pape meðal annars.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Fleiri fréttir Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Sjá meira