Líklegast að Geir fari til Washington og Árni til Moskvu Randver Kári Randversson skrifar 31. júlí 2014 11:08 Geir H. Haarde og Árni Þór Sigurðsson. Vísir/Anton Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, hefur skipað Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, og Árna Þór Sigurðsson, alþingismann Vinstri grænna, sem sendiherra í utanríkisþjónustunni. Eins og fram kom í gær veitir utanríkisráðuneytið ekki upplýsingar um það í hvaða sendiráði þeir muni starfa fyrr en gistiríki þeirra hafa samþykki þá. Samkvæmt heimildum Vísis þykir líklegast að Geir H. Haarde verði sendiherra Íslands í Washington en hann mun lengi hafa haft áhuga á sendiherrastöðunni í Washington og hefur ráðning hans verið í undirbúningi undanfarið ár eða svo. Þá þykir líklegt að Árni Þór Sigurðsson verði sendiherra Íslands í Moskvu. Sú staða muni henta vel, en Árni stundaði nám í slavneskum málvísindum við Moskvuháskóla á árunum 1986-1988 og hefur góða rússneskukunnáttu. Núverandi sendiherra Íslands í Washington er Guðmundur Árni Stefánsson og núverandi sendiherra Íslands í Moskvu er Albert Jónsson. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu er algengast að sendiherrar þjóni í um 3-5 ár á hverjum stað, þótt ekki séu til fastmótaðar reglur um það. Bæði Albert Jónsson og Guðmundur Árni Stefánsson voru skipaðir haustið 2011 og munu því hafa gegnt stöðum sínum í rúm 3 ár um áramótin þegar skipanir Geirs og Árna Þórs taka gildi. Tengdar fréttir Geir H. Haarde skipaður sendiherra Þá var Árni Þór Sigurðsson, alþingismaður og fyrrverandi formaður utanríkismálanefndar, einnig skipaður. 30. júlí 2014 20:00 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, hefur skipað Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, og Árna Þór Sigurðsson, alþingismann Vinstri grænna, sem sendiherra í utanríkisþjónustunni. Eins og fram kom í gær veitir utanríkisráðuneytið ekki upplýsingar um það í hvaða sendiráði þeir muni starfa fyrr en gistiríki þeirra hafa samþykki þá. Samkvæmt heimildum Vísis þykir líklegast að Geir H. Haarde verði sendiherra Íslands í Washington en hann mun lengi hafa haft áhuga á sendiherrastöðunni í Washington og hefur ráðning hans verið í undirbúningi undanfarið ár eða svo. Þá þykir líklegt að Árni Þór Sigurðsson verði sendiherra Íslands í Moskvu. Sú staða muni henta vel, en Árni stundaði nám í slavneskum málvísindum við Moskvuháskóla á árunum 1986-1988 og hefur góða rússneskukunnáttu. Núverandi sendiherra Íslands í Washington er Guðmundur Árni Stefánsson og núverandi sendiherra Íslands í Moskvu er Albert Jónsson. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu er algengast að sendiherrar þjóni í um 3-5 ár á hverjum stað, þótt ekki séu til fastmótaðar reglur um það. Bæði Albert Jónsson og Guðmundur Árni Stefánsson voru skipaðir haustið 2011 og munu því hafa gegnt stöðum sínum í rúm 3 ár um áramótin þegar skipanir Geirs og Árna Þórs taka gildi.
Tengdar fréttir Geir H. Haarde skipaður sendiherra Þá var Árni Þór Sigurðsson, alþingismaður og fyrrverandi formaður utanríkismálanefndar, einnig skipaður. 30. júlí 2014 20:00 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Sjá meira
Geir H. Haarde skipaður sendiherra Þá var Árni Þór Sigurðsson, alþingismaður og fyrrverandi formaður utanríkismálanefndar, einnig skipaður. 30. júlí 2014 20:00