„Svona stór hópur manna fer varla á milli mála“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. júlí 2014 11:44 Grafarvogur í Reykjavík Vísir/Vilhelm „Rannsóknin er á algjöru frumstigi og við höfum afskaplega litar upplýsingar um nákvæma atburðarás að svo stöddu,“ segir Árni Þór Sigmundsson stöðvarstjóri lögreglustöðvar 4, sem fer með rannsókn máls sem kom upp um helgina þegar hópur manna réðist á og lömdu mann á fertugsaldri, meðal annars með golfkylfum. Árásin átti sér stað í Rimahverfi í Grafarvogi skömmu fyrir miðnætti á laugardag. Þegar lögreglan kom á vettvang var maðurinn með áverka víðs vegar um skrokkinn og blæddi í gegnum bol sem hann var í. Einnig var hann með sprungna vör. Árásarmennirnir sem allir voru farnir þegar lögregla kom á vettvang höfðu einnig brotið rúðu í húsi sem maðurinn var við og var hann var fluttur á slysadeild í lögreglubifreið. Árni segir að lítið sé hægt að staðfesta að svo stöddu og að eina vitneskjan sem lögreglan hafi af málinu komi frá fórnarlambinu sem tilkynnti um árásina. Maðurinn sem ráðist var á segist ekki þekkja til þeirra sem veittust að honum og áætlað hann að þeir væru á annan tug. Hann biðlar því til allra þeirra sem gætu haft upplýsingar um málið að hafa samband við lögreglu í síma 444-1000 eða hringja beint í lögreglustöð 4 sem sér um rannsókn málsins í númerið 444-1180. „Svona stór hópur manna fer varla á milli mála,“ bætir Árni við. Tengdar fréttir Á annan tug ungmenna börðu mann með golfkylfum Maðurinn var fluttur á slysadeild í lögreglubíl. 13. júlí 2014 09:07 Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Sjá meira
„Rannsóknin er á algjöru frumstigi og við höfum afskaplega litar upplýsingar um nákvæma atburðarás að svo stöddu,“ segir Árni Þór Sigmundsson stöðvarstjóri lögreglustöðvar 4, sem fer með rannsókn máls sem kom upp um helgina þegar hópur manna réðist á og lömdu mann á fertugsaldri, meðal annars með golfkylfum. Árásin átti sér stað í Rimahverfi í Grafarvogi skömmu fyrir miðnætti á laugardag. Þegar lögreglan kom á vettvang var maðurinn með áverka víðs vegar um skrokkinn og blæddi í gegnum bol sem hann var í. Einnig var hann með sprungna vör. Árásarmennirnir sem allir voru farnir þegar lögregla kom á vettvang höfðu einnig brotið rúðu í húsi sem maðurinn var við og var hann var fluttur á slysadeild í lögreglubifreið. Árni segir að lítið sé hægt að staðfesta að svo stöddu og að eina vitneskjan sem lögreglan hafi af málinu komi frá fórnarlambinu sem tilkynnti um árásina. Maðurinn sem ráðist var á segist ekki þekkja til þeirra sem veittust að honum og áætlað hann að þeir væru á annan tug. Hann biðlar því til allra þeirra sem gætu haft upplýsingar um málið að hafa samband við lögreglu í síma 444-1000 eða hringja beint í lögreglustöð 4 sem sér um rannsókn málsins í númerið 444-1180. „Svona stór hópur manna fer varla á milli mála,“ bætir Árni við.
Tengdar fréttir Á annan tug ungmenna börðu mann með golfkylfum Maðurinn var fluttur á slysadeild í lögreglubíl. 13. júlí 2014 09:07 Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Sjá meira
Á annan tug ungmenna börðu mann með golfkylfum Maðurinn var fluttur á slysadeild í lögreglubíl. 13. júlí 2014 09:07