Horfið á fyrsta myndband Quarashi í tíu ár Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. júlí 2014 11:25 Myndband Quarashi við lagið Rock On er komið á netið en þetta er fyrsta lag og myndband sveitarinnar í áratug. Í myndbandinu koma við sögu þeir Egill „Tiny“ Thorarensen, Steinar Fjeldsted og Sölvi Blöndal en myndbandinu er leikstýrt af Eilífi Erni Þrastarsyni. Tökur á myndbandinu fóru fram um síðustu helgi og var það meðal annars tekið upp í Hvalfjarðargöngunum. Quarashi gaf plötuna Guerilla Disco árið 2005, rétt áður en sveitin lagði upp laupana. Hún snýr hins vegar aftur um verslunarmannahelgina og skemmtir á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Tónlist Tengdar fréttir Fyrsta myndband Quarashi í áratug Hljómsveitin tók upp myndband við lagið Rock on um helgina og verður það frumsýnt eftir viku. 1. júlí 2014 09:00 Quarashi snýr aftur á Þjóðhátíð Hljómsveitin Quarashi kemur aftur saman á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. 10. apríl 2014 09:00 Eðlilegt að tjilla með Eminem Quarashi gerir upp ferilinn. 31. maí 2014 10:30 Quarashi stríðir aðdáendum Sveitin birtir fimmtán sekúndna langan bút úr nýja laginu. 15. maí 2014 09:34 Quarashi gefur út fyrsta lagið í áratug „Við reyndum að endurskapa stemninguna árið 1996,“ segir Sölvi Blöndal. 13. maí 2014 07:00 Hlustaðu á nýja Quarashi lagið Hljómsveitin Quarashi sendir frá sér sitt fyrsta lag í áratug. 15. maí 2014 15:00 Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Myndband Quarashi við lagið Rock On er komið á netið en þetta er fyrsta lag og myndband sveitarinnar í áratug. Í myndbandinu koma við sögu þeir Egill „Tiny“ Thorarensen, Steinar Fjeldsted og Sölvi Blöndal en myndbandinu er leikstýrt af Eilífi Erni Þrastarsyni. Tökur á myndbandinu fóru fram um síðustu helgi og var það meðal annars tekið upp í Hvalfjarðargöngunum. Quarashi gaf plötuna Guerilla Disco árið 2005, rétt áður en sveitin lagði upp laupana. Hún snýr hins vegar aftur um verslunarmannahelgina og skemmtir á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum.
Tónlist Tengdar fréttir Fyrsta myndband Quarashi í áratug Hljómsveitin tók upp myndband við lagið Rock on um helgina og verður það frumsýnt eftir viku. 1. júlí 2014 09:00 Quarashi snýr aftur á Þjóðhátíð Hljómsveitin Quarashi kemur aftur saman á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. 10. apríl 2014 09:00 Eðlilegt að tjilla með Eminem Quarashi gerir upp ferilinn. 31. maí 2014 10:30 Quarashi stríðir aðdáendum Sveitin birtir fimmtán sekúndna langan bút úr nýja laginu. 15. maí 2014 09:34 Quarashi gefur út fyrsta lagið í áratug „Við reyndum að endurskapa stemninguna árið 1996,“ segir Sölvi Blöndal. 13. maí 2014 07:00 Hlustaðu á nýja Quarashi lagið Hljómsveitin Quarashi sendir frá sér sitt fyrsta lag í áratug. 15. maí 2014 15:00 Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Fyrsta myndband Quarashi í áratug Hljómsveitin tók upp myndband við lagið Rock on um helgina og verður það frumsýnt eftir viku. 1. júlí 2014 09:00
Quarashi snýr aftur á Þjóðhátíð Hljómsveitin Quarashi kemur aftur saman á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. 10. apríl 2014 09:00
Quarashi stríðir aðdáendum Sveitin birtir fimmtán sekúndna langan bút úr nýja laginu. 15. maí 2014 09:34
Quarashi gefur út fyrsta lagið í áratug „Við reyndum að endurskapa stemninguna árið 1996,“ segir Sölvi Blöndal. 13. maí 2014 07:00
Hlustaðu á nýja Quarashi lagið Hljómsveitin Quarashi sendir frá sér sitt fyrsta lag í áratug. 15. maí 2014 15:00