Neil Young klappaður upp í Laugardalshöll Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. júlí 2014 23:30 Úr Laugardalshöll í kvöld. Mynd/Þórhallur Kanadíska rokkaranum Neil Young og hljómsveit hans Crazy Horse var vel fagnað í Laugardalshöll í kvöld. Voru þeir félagar klappaðir upp. Bauð Young upp á lögin Like a Hurricane og Rockin' in the Free World í lokin. „Hann tók algjörlega best of og ég held að allir sem voru inni hafi verið yfir sig hrifnir,“ segir Steinþór Helgi Arnsteinsson, athafnamaður og Neil Young aðdáandi. Steinþór segir hljóminn í Laugardalshöll hafa verið góðan og stemningin sömuleiðis mjög góð. Sem mikill Young aðdándi hafi hann auðvitað saknað einstakra laga en ekki sé hægt að gera þá kröfu að hann taki öll lögin sín enda hafi rokkarinn frá Kanada verið lengi í bransanum. Lögin Heart of Gold og ábreiða af Blowin' in the Wind með Bob Dylan fengu líka að hljóma í Laugardalnum. „Ef þú ert aðdáandi þá var þetta algjört gull,“ segir Steinþór. Íslenskir netverjar láta vel af frammistöðu Young og félaga í Höllinni í kvöld. Tónleikarnir eru hluti af ATP-tónleikahátíðinni sem fram fer í Keflavík um helgina. Ekki var uppselt á tónleikana í kvöld en þó góð mæting. Nokkrir tónleikagestir deildu upplifun sinni með netverjum á Twitter og Instagram eins og sjá má að neðan.Neil Young and the Crazy horse absolutely brilliant #neilyoung #crazyhorse #atpiceland— Palmar Gudmundsson (@Palmar_G) July 7, 2014 Uppklapp og hann er ekki enn búinn að taka lag af Trans #neilyoung #80s— Steinþór Helgi (@StationHelgi) July 7, 2014 Rockin in the free world on stage in Iceland #neilyoung pic.twitter.com/kFnHfvZ7EO— David Gunnarsson (@dgunnars) July 7, 2014 Fantastic concerts w Canada's finest R&R #neilyoung n #crazyhorse @ #atp in #reykjavik pic.twitter.com/rpzLwiCw75— Atli Már Sigurðsson (@mrsigurdsson) July 7, 2014 Neil young og félagar voru ekkert að droppa bassanum #hippar— Hafþór Mar Aðalgeirs (@Haffialla) July 7, 2014 ATP í Keflavík Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Kanadíska rokkaranum Neil Young og hljómsveit hans Crazy Horse var vel fagnað í Laugardalshöll í kvöld. Voru þeir félagar klappaðir upp. Bauð Young upp á lögin Like a Hurricane og Rockin' in the Free World í lokin. „Hann tók algjörlega best of og ég held að allir sem voru inni hafi verið yfir sig hrifnir,“ segir Steinþór Helgi Arnsteinsson, athafnamaður og Neil Young aðdáandi. Steinþór segir hljóminn í Laugardalshöll hafa verið góðan og stemningin sömuleiðis mjög góð. Sem mikill Young aðdándi hafi hann auðvitað saknað einstakra laga en ekki sé hægt að gera þá kröfu að hann taki öll lögin sín enda hafi rokkarinn frá Kanada verið lengi í bransanum. Lögin Heart of Gold og ábreiða af Blowin' in the Wind með Bob Dylan fengu líka að hljóma í Laugardalnum. „Ef þú ert aðdáandi þá var þetta algjört gull,“ segir Steinþór. Íslenskir netverjar láta vel af frammistöðu Young og félaga í Höllinni í kvöld. Tónleikarnir eru hluti af ATP-tónleikahátíðinni sem fram fer í Keflavík um helgina. Ekki var uppselt á tónleikana í kvöld en þó góð mæting. Nokkrir tónleikagestir deildu upplifun sinni með netverjum á Twitter og Instagram eins og sjá má að neðan.Neil Young and the Crazy horse absolutely brilliant #neilyoung #crazyhorse #atpiceland— Palmar Gudmundsson (@Palmar_G) July 7, 2014 Uppklapp og hann er ekki enn búinn að taka lag af Trans #neilyoung #80s— Steinþór Helgi (@StationHelgi) July 7, 2014 Rockin in the free world on stage in Iceland #neilyoung pic.twitter.com/kFnHfvZ7EO— David Gunnarsson (@dgunnars) July 7, 2014 Fantastic concerts w Canada's finest R&R #neilyoung n #crazyhorse @ #atp in #reykjavik pic.twitter.com/rpzLwiCw75— Atli Már Sigurðsson (@mrsigurdsson) July 7, 2014 Neil young og félagar voru ekkert að droppa bassanum #hippar— Hafþór Mar Aðalgeirs (@Haffialla) July 7, 2014
ATP í Keflavík Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira