Utanríkisráðherrar NATO-ríkja ræða öryggishorfur í Evrópu Randver Kári Randversson skrifar 25. júní 2014 16:54 Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sat fund utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins í dag. Í gær og í dag funduðu utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins um áherslumál komandi leiðtogafundar sem haldinn verður í Wales 4.-5. september nk. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Breyttar öryggishorfur í Evrópu í kjölfar aðgerða rússneskra stjórnvalda í Úkraínu settu mark sitt á alla umræðu á fundinum. Rætt var um styrkingu sameiginlegrar varnargetu og mikilvægi samstöðuaðgerða fyrir bandalagsríkin vegna þróunar mála í Úkraínu. “NATO ríkin standa þétt saman, sem er gott veganesti fyrir leiðtogafundinn í haust. Á fundinum í dag ræddum við málefni Úkraínu og samstöðuaðgerðir sem styrkja eiga sameiginlegar varnir bandalagsríkjanna. Þá ræddum við mikilvægi stækkunarstefnu þess fyrir öryggis- og lýðræðisþróun í Evrópu,” sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra. Pavlo Klimkin, nýr utanríkisráðherra Úkraínu, tók þátt í fundi NATO-Úkraínunefndarinnar og kom fram sterkur stuðningur bandalagsríkjanna við friðaráætlun úkraínskra stjórnvalda. Stækkunarstefna bandalagsins og staða einstakra umsóknarríkja var tekin til umræðu á fundinum. Samstaða var um að vinna náið með ríkjum sem sækjast eftir aðild. Ráðherrarnir voru sammála um að efna til viðræðna við Svartfjallaland og meta í framhaldinu hvort bjóða eigi landinu aðild. Þá er vilji til að auka enn á samvinnu bandalagsins við Georgíu. Málefni Afganistan voru einnig í deiglunni, m.a. áframhaldandi stuðningsaðgerðir bandalagsins og samstarfsríkja í landinu eftir að aðgerðum alþjóðaliðs ISAF lýkur í lok þessa árs Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Í gær og í dag funduðu utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins um áherslumál komandi leiðtogafundar sem haldinn verður í Wales 4.-5. september nk. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Breyttar öryggishorfur í Evrópu í kjölfar aðgerða rússneskra stjórnvalda í Úkraínu settu mark sitt á alla umræðu á fundinum. Rætt var um styrkingu sameiginlegrar varnargetu og mikilvægi samstöðuaðgerða fyrir bandalagsríkin vegna þróunar mála í Úkraínu. “NATO ríkin standa þétt saman, sem er gott veganesti fyrir leiðtogafundinn í haust. Á fundinum í dag ræddum við málefni Úkraínu og samstöðuaðgerðir sem styrkja eiga sameiginlegar varnir bandalagsríkjanna. Þá ræddum við mikilvægi stækkunarstefnu þess fyrir öryggis- og lýðræðisþróun í Evrópu,” sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra. Pavlo Klimkin, nýr utanríkisráðherra Úkraínu, tók þátt í fundi NATO-Úkraínunefndarinnar og kom fram sterkur stuðningur bandalagsríkjanna við friðaráætlun úkraínskra stjórnvalda. Stækkunarstefna bandalagsins og staða einstakra umsóknarríkja var tekin til umræðu á fundinum. Samstaða var um að vinna náið með ríkjum sem sækjast eftir aðild. Ráðherrarnir voru sammála um að efna til viðræðna við Svartfjallaland og meta í framhaldinu hvort bjóða eigi landinu aðild. Þá er vilji til að auka enn á samvinnu bandalagsins við Georgíu. Málefni Afganistan voru einnig í deiglunni, m.a. áframhaldandi stuðningsaðgerðir bandalagsins og samstarfsríkja í landinu eftir að aðgerðum alþjóðaliðs ISAF lýkur í lok þessa árs
Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira