Toure: Framtíð mín hjá City í óvissu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. maí 2014 09:15 Vísir/Getty Yaya Toure segist óviss um hvort hann verði áfram í herbúðum Manchester City og staðfestir óánægju vegna afmælisdagsmálsins svokallaða. Toure var í viðtali hjá The Sun og beIN Sports-sjónvarpsstöðinni en fyrrnefndi miðillinn slær því upp í dag að hann vilji gjarnan ljúka ferlinum hjá Barcelona, hans gamla félagi. „Við vitum þó ekki hvað gerist því hlutirnir gerast hratt í fótboltanum,“ sagði Toure. „En það er rétt það sem ég sagði [um Barcelona].“ „Manchester City átti frábært tímabil og þess vegna eru allir að tala um mig. Það er allt opið og við vitum ekki hvað gerist á morgun.“ „Nú ætla ég að einbeita mér að HM og við munum svo sjá til hvað gerist þegar HM lýkur,“ sagði Toure sem verður lykilmaður með landsliði Fílabeinsstrandarinnar í Brasilíu í sumar. Umboðsmaður hans, Dimitry Seluk, staðfesti í samtali við Sky Sports að Toure hafi verið óánægður með að honum hafi ekki verið óskað til hamingju með afmælið í síðustu viku. „Nú, rétt eins og í fyrra, erum við að tala um virðingaleysi félagsins gagnvart honum. Þeir geta ekki keypt sér mannleg tengsl - þau verður að vinna sér inn,“ sagði Seluk. „Við erum ekki að biðja um peninga eða gjafir - aðeins athygli. Það er aðalatriðið. Kannski vita þeir ekki um hvað málið snýst hjá Manchester City.“ Toure var sagður vilja fara frá City síðastliðið sumar en hann skrifaði svo undir nýjan fjögurra ára samning við félagið í haust. Enski boltinn Tengdar fréttir Umboðsmaður Toure staðfestir fýluna Umboðsmaður Yaya Toure segir framferði forráðamanna Manchester City ógeðfellt en þeir óskuðu kappanum ekki til hamingju með afmælið á dögunum. 20. maí 2014 13:00 Toure sagður í fýlu út af afmæliskveðjum Umboðsmaður Yaya Toure segir að skjólstæðingur sinn sé reiðubúinn að finna sér nýtt félag. 20. maí 2014 09:53 Toure: Takk fyrir afmæliskveðjurnar Yaya Toure tjáir sig um stóra afmæliskveðjumálið. 20. maí 2014 13:20 Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sjá meira
Yaya Toure segist óviss um hvort hann verði áfram í herbúðum Manchester City og staðfestir óánægju vegna afmælisdagsmálsins svokallaða. Toure var í viðtali hjá The Sun og beIN Sports-sjónvarpsstöðinni en fyrrnefndi miðillinn slær því upp í dag að hann vilji gjarnan ljúka ferlinum hjá Barcelona, hans gamla félagi. „Við vitum þó ekki hvað gerist því hlutirnir gerast hratt í fótboltanum,“ sagði Toure. „En það er rétt það sem ég sagði [um Barcelona].“ „Manchester City átti frábært tímabil og þess vegna eru allir að tala um mig. Það er allt opið og við vitum ekki hvað gerist á morgun.“ „Nú ætla ég að einbeita mér að HM og við munum svo sjá til hvað gerist þegar HM lýkur,“ sagði Toure sem verður lykilmaður með landsliði Fílabeinsstrandarinnar í Brasilíu í sumar. Umboðsmaður hans, Dimitry Seluk, staðfesti í samtali við Sky Sports að Toure hafi verið óánægður með að honum hafi ekki verið óskað til hamingju með afmælið í síðustu viku. „Nú, rétt eins og í fyrra, erum við að tala um virðingaleysi félagsins gagnvart honum. Þeir geta ekki keypt sér mannleg tengsl - þau verður að vinna sér inn,“ sagði Seluk. „Við erum ekki að biðja um peninga eða gjafir - aðeins athygli. Það er aðalatriðið. Kannski vita þeir ekki um hvað málið snýst hjá Manchester City.“ Toure var sagður vilja fara frá City síðastliðið sumar en hann skrifaði svo undir nýjan fjögurra ára samning við félagið í haust.
Enski boltinn Tengdar fréttir Umboðsmaður Toure staðfestir fýluna Umboðsmaður Yaya Toure segir framferði forráðamanna Manchester City ógeðfellt en þeir óskuðu kappanum ekki til hamingju með afmælið á dögunum. 20. maí 2014 13:00 Toure sagður í fýlu út af afmæliskveðjum Umboðsmaður Yaya Toure segir að skjólstæðingur sinn sé reiðubúinn að finna sér nýtt félag. 20. maí 2014 09:53 Toure: Takk fyrir afmæliskveðjurnar Yaya Toure tjáir sig um stóra afmæliskveðjumálið. 20. maí 2014 13:20 Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sjá meira
Umboðsmaður Toure staðfestir fýluna Umboðsmaður Yaya Toure segir framferði forráðamanna Manchester City ógeðfellt en þeir óskuðu kappanum ekki til hamingju með afmælið á dögunum. 20. maí 2014 13:00
Toure sagður í fýlu út af afmæliskveðjum Umboðsmaður Yaya Toure segir að skjólstæðingur sinn sé reiðubúinn að finna sér nýtt félag. 20. maí 2014 09:53
Toure: Takk fyrir afmæliskveðjurnar Yaya Toure tjáir sig um stóra afmæliskveðjumálið. 20. maí 2014 13:20