Lífið

Heiðar: ,,Þeir eru að reyna að laga þetta"

Ellý Ármanns skrifar
Strákarnir í Pollapönk voru leiddir í gegnum opnunarsenu kvöldsins í gær þar sem sumir ákváðu að klæðast slopp á æfingunni eins og sjá má í myndskeiðinu. Strákarnir eru kátir og til í slaginn, á því leikur enginn vafi. Þá ræðir Heiðar, sem fór eftirminnilega úr kjálkalið eftir undanúrslitin, óánægju þeirra vegna hljóðblöndun íslenska lagsins sem var einkennileg eins og fram kom á vefsvæði RUV eftir rennslið í gær.


Tengdar fréttir

Eurovision-stjörnur skemmta í kvöld

Mikið er um að vera í kvöld en nokkrar af helstu Eurovision-stjörnum landsins ætla skemmta landsmönnum á hinum ýmsu skemmtistöðum.

Eurovision slær út jólin

Laufey Helga Guðmundsdóttir er stödd í Kaupmannahöfn á sinni fjórðu Eurovision-keppni. Hún segir Pollapönkara hafa upplýst á blaðamannafundi að þeir lumi á trompi uppi í erminni sem mögulega verði lagt á borðið í kvöld.

Komið út úr Euro skápnum

Í dag er runninn upp ruglingslegasti dagur ársins í mínu lífi – Eurovision-dagurinn. Það er einhvern veginn ómögulegt að gera það upp við sig hvort maður á að elska þetta batterí eða hata.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×